Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANUAR 1987 Rauða hjaitað hrekkur víð eftir dr. Friðrik Einars- son Daníel Daníelsson yfírlæknir á Selfossi skrifar grein í Mbl. 3. þ.m. til að lýsa gleði sinni yfir væntan- legri sölu Davíðs Oddssonar borgar- stjóra á Borgarspítalanum. Öll greinin kallar á ýmist leiðrétt- ingar eða mótmæli, nema hvort tveggja sé. Fátt eitt skal þó tekið fyrir hér. Höfundur telur að með samein- ingu allra þriggja spítala í Reykjavík skapist tækifæri til að samræma alla sérfræðiþjónustu og gera hana bæði markvissari og ódýrari en hún er. Ég skal upplýsa Daníel og aðra sem ekki vita um, að samvinna spftalanna í Reykjavík er mjög góð og hefír farið batnandi ár frá ári um langt skeið. Verkaskipting er orðjn ákjósanleg. Á Borgarspítalanum eru sér- deildir fyrir slysa- og aðra bráða- þjónustu. Þar er eina heila- og taugaskurðlækningadeild landsins og dna háls-, nef- og eyrnadeild. Á Landakotsspítala er eina augnsjúkdómadeild landsins og Skiphoiti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Skoðum og verðmetum cignir samdægurs. 2ia-3ia herb Reynimeiur. gm 65 fm 2ja herb. íb. í kj. Laus strax. Verð 1850 þús. Frostafold — fjölbýli. Glæsil. 3ja herb. ib. 85 fm + 16 fm sameign. Afh. tilb. u. trév. Tilb. sameign ca í mai' '87. Verð 2365 þús. Teikn. á skrífst. Seljavegur. 70 fm mjög falleg 3ja herb. risib. Nýl. innr. Verð 1,7 millj. Langamýri — Gbæ. Nokkr- ar fallegar 3ja herb. ib. i tvilyftu fjölb- húsi. Sórinng. Afh. tilb. að utan og sameign, en íb. fokheldar m. frág. mið- stöðvariögn og lögnum. Afh. júlí-ágúst '87. Fast verð frá 2250 þús. 4ra-5 herb. Frostafold — fjölbýli. Glæsil. 4ra og 5 herb. ib. afh. tilb. u. trév. en tilb. sameign. Verð 3195 þús. og 3295 þús. Mögul. á bílsk. Teikn. é skrifst. Kambasel. 100fm3ja-4raherb. nýl. íb. á 1. hæð. Fallegar nýl. innr. Stórar suðursv. Verð 2850 þús. OrrahÓlar. 147fmglæsil.5herb. ib. á 2 hæðum m. sérinng. Stórar suður- svalir. Eign í sérflokki. Verð 3,7 millj. Raðhús og einbýli Fannafold. Mjög glæsil. ný rað- hús, 126 fm + bílsk. Fullb. að utan, tæpl. tilb. u. trév. að innan. Afh. mai '87. Verð 3,5 millj. Vallarbarð — Hf. i70fm + bflsk. raðhús (3) á einni hæð. Suðvest- urverönd og garður. Afh. fullfrég. að utan en fokh. að innan í jan. '87. Ýms- ir mögul. á innr. Teikn. á skrifst. Verð aðeins 3,6 millj. Vesturbær—einbýli átveim- ur hæðum, 230 fm m. bilsk. Glæsil. nýl. eign á mjög fallegum stað. Akv. sala. Uppl. á skrifst. Arnarnes. Mjðg goð iós 1 soo fm ásamt sökklum og teikn. Öll gjöld greidd. Verð 2,2 millj. Annað SeljahverfÍ Nýtt verslunarhúsn. Afh. tilb. u. trév. Uppl. á skrifst. BíldshÖfðÍ. Rúml. tilb. u. trév. iðnaðarhúsn. i kj. 1. hæð og 2. hæð á góðum stað. Uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum trausta kaupendur að flestum stœroum og gerðum eigna. Kristján V. Kristjánsson vifiskfr. SgurðurÖrn Skjurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. þangað fara því allir sjúklingar sem koma til meðferðar vegna slysa á augum. Barnasjúkdómadeild er þar, en svo er einnig á Landspítala. Á Landakotsspítala eru færir sérfræð- ingar í hinum ýmsu greinum skurðlækninga og lyflækninga, svo sem hjartasjúkdómum, meltingar- færum, gigtsjúkdómum, sjúkdóm- um í innrennsliskirtlum o.fl. En meðferð þessara sjúklingahópa fer fram á öllum spítulunum svo sem tíðkast í öllum löndum. Þvagfæra- skurðlækningar eru framkvæmdir á öllum spítulunum. Sá sem þetta ritar var dósent á Borgarspítala og kenndi þá þvagfæraskurðlækning- ar. Dósent í þeim er nú á Landa- kotsspítala og jafnframt yfiriæknir hans. Á Landspítala eru einu sérdeild- ir landsins fyrir bæklunarsjúkdóma, brunaslys, kvensjúkdóma, lungna- og hjartaskurðlækningar og krabbameinslækningar. Þar er og barnaspítali Hringsins. Þótt bæklunarsjúkdómadeildin sé á Landspítala fer meðferð þessara sjúklinga einnig fram á hinum spítulunum. Fjöldi þessara sjúkl- inga eykst stöðugt vegna hækkandi aldurs fólks og biðlisti þeirra líklega lengri en nokkurra annarra. Bygg- ing B-álmu var ætlað að bæta hér úr en ráðamenn líklega of ungir til FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — ðryggi Einbýli AKRASEL V. 7,5 Ca 300 fm m. tvöf. bilsk. BiRKIGRUND V. 7,5 Glæsil. 200 fm. Innb. bilsk. DEPLUHÓLAR V.6,6 240 fm + 35 fm ttisk. KÓPAVOGSBRAUT V. 7,2 230 fm + 30 fm bílsk. URÐARSTIGUR HF. V. 4,6 Ný endurn. með bilsk. FJ ARÐ ARÁS V. 5,7 140 fm + bflsk. BARRHOLT V. S.O 140 fm + bflsk. 4ra herb. DUNHAGI V.2.S Ca 115 fm á 4. h. Laus nú pegar. SÓLHEIM AR V. 2,8 Góð ib. ca 100 fm é jarðh. HERJÓLFSGATA V. 2,0 110 fm neðri sórh. Laus fljotl. SKÓLABRAUT V. 2,4 Þokkaleg 86 fm rísíb. 3ja herb. DVERGABAKKI V.2,6 Ca 90 fm. Laus strax. KIRKJUTEIGUR V. 2,2 85 fm kjib. ÁSBRAUT V. 2,4 Ca 80 fm ib. Laus strax. UGLUHÓLAR V. 2,6 Ca 90 fm góð ib. MARBAKKABRAUT V. 2,5 Sórh. 3ja herb. Mlkið endur n 2ia herb. LYNGMÓAR V. 2,4 Ca 70 fm með bílsk. SEILUGRANDI V. 2,4 65 fm nýl. ib. m. bilskýli. AUSTURBERG V.1,6 f alleg 67 fm kjib. MÁVAHLÍÐ V.1,8 Góð 70 fm kjib. MARBAKKABRAUTV. 1,5 2ja horb. kjíb. VIFILSGATA V.1,7 55fm kjib- VÍÐIMELUR V. 1,7 50fmkjíb. ÁLFASKEIO V. 2,1 65 fm ð 3. haoo. I smiðum ARNARNESEINB. V. 5,0 Fokh., frág. að utan. FROSTASK. RAÐH. V. 4,5 Rúmlega fokhett. BÆJARGIL G B. V. 3,2 Fokh. oinb. 170 fm + bilsk. ÁLFAHEIÐI KÓPAVOGI 2ja og 3ja herb. ib. tilb. u. tráv. og máln =_ HiIrnarVaWiniareson s. 687226, Jil, Geir Sigurðsson s. 641657, V Vilhjálmur Roe s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. að skilja það. Ég fæ ekki betur séð en að verka- skipting spítalanna sé mjög góð og fullyrði að samvinna læknanna á spítulunum er með ágætum, þeir kalla lækna annarra spítala til ráða og gerða eftir þörfum í mesta bróð- erni. Kennsla stúdenta fer fram á öll- um spítulunum. Æskilegt stærð spítala Þegar ég var við framhaldsnám erlendis voru spítalar á Norðurlönd- um stórir. í Kaupmannahöfn t.d. með um 1.200—2.000 sjúkrarúm. Löngu áður en ég fór þaðan var ölluni sem best þekktu til orðið ljóst, að þessi spítalabákn voru allt- of stór til að vera heppilegar stjórn- unareiningar, bæði faglega og fjárhagslega. Ég hygg að flestir hafi komist að þeirri niðurstöðu, að spítali undir einni og sömu stjórn ætti ekki að vera stærri en 800—900 sjúkrarúm. Þegar ég var á Landspítalanum fyrir allmörgum árum var samþykkt í læknaráði að stefna að stærð hans um 750 rúm. Ég sé að sumir tala nú um allt að 1.100 rúma spítala. Ég held þó að enginn sem þekkir til vinnu á spitala telji stærri einingu heppi- lega, eða að spítali verði endilega ódýrari í rekstri því stærri sem hann er. Utanaðkomandi menn geta svo komið frá skrifborðum sínum úti í bæ og haldið því fram að þeir geti — eftir viðkomu á spítala í nokkra klukkutíma — vitað betur en læknar og aðrar heilbrigðisstétt- ir, sem unnið hafa þessi störf í áratugi. Ekki svaravert! Ef lækka á rekstrarkostnað veru- lega, þá er það hægt, en aðeins með því að draga úr þjónustu. Flest af því sem karpað er um og stung- ið upp á um sparnað í spítalarekstri varðar minniháttar atriði, en ekki það sem skiptir mestu máli. Það er ekki^ von að óviðkomandi skilji þetta. Ég skal nefna eitt dæmi til skýringa: Blaóburóarfólk óskast! UTHVERFI KOPAVOGUR Hvassaleiti Kársnesbraut57-139 _ . ío,—, mn__ og Hafnarbraut AUSTUKBÆR Holtagerðifrá 18-82 Ingólfsstræt, GRAFARVOGUR Krosshamar Mercedes Benz 280 E Árgerð 1980. Ekinn 92 þús. km. Rafm., sóllúga, central læsingar, aflstýri, afl hemlar, velour innrétting. Litur: Brúnn sanseraður. Gullfallegur bill. Verð kr. 585 þús. (Skipti + skuldabréf). BMW 730 Árgerð 1978. Ekinn 133 þús. km. Sóllúga, cent- ral læsingar, aflstýri, aflhemlar, velour innrétting, litaö gler, drátt- arkúla, sportfelgur. Litur: Silfur sanseraður. Verð kr. 480 þús. (Skipti + skuldabréf). Mercedes Benz 350 SE Árgerð 1977. Ekinn aðeins 96 þús. km. Glæsi- legur bfll með öllum helstu aukahlutum. Litur: Ljósblár sans- eraður. Verð kr. 550 þús. (Skipti + skuldabréf). Ford Sierra 2,0 LASER Árgerð 1984. Ekinn 50 þús. km. Sóllúga. Litur: Hvítur. Verð kr. 440 þús. (Skipti + skuldabréf). Skoda 130 L Árgerð 1986. Ekinn aðeins 3000 km (nýr bíll). Snjódekk, grjótgrind, dráttarkúla og hlifðarpanna. Litur: Grænn. Verð kr. 250 þús. (Skipti + skulda- bréf). (D Mercedes Benz 190 E Árgerð 1985. Ekinn 40 þús. km. Snjódekk, sjálf- skiptur, litað gler, central læsing- ar. Litur: Grár sanseraður. Verð kr. 1.050 þús. (Skipti + skulda- bréf). REYKJAVlK — SlMAR 681502 OG 681510 Dr. Friðrik Einarsson „Ef lækka á rekstrar- kostnað verulega, þá er það hægt, en aðeins með því að draga úr þjónustu. Flest af því sem karpað er um og stungið upp á um sparnað í spítalarekstri varðar minni háttar at- riði, en ekki það sem skiptir mestu máli." Fyrir allmörgum árum er ég var enn yfirlæknir á skurðlækninga- deild Borgarspítalans fengum við inn sjúkling í andarslitrum. Það þurfti að vinna við hann heila nótt. Til þess að halda lífí í honum með- an aðgerð fór fram þurfti t.d. að gefa 28 einingar (poka) af blóði. Pokinn kostaði þá öðru hvoru meg- in við 1.000 kr. Kalla þurfti út margt fólk aukalega: Skurðlækna, svæfingalækna, hjúkrunarfræð- inga, sjúkraliða, ræstingarkonur o.fl. Við gerðum lauslega kostnað- aráætlun á eftir og taldist til að þessi sjúklingur mundi hafa kostað um 200.000 — tvöhundruðþúsund krónur — þessa nótt. Ef þarna hefði átt að spara var aðeins ein leið. I miðri aðgerð hefði þurft að tilkynna aðstandendum svohljóðandi: Við erum búin að gefa 14 poka af blóði og annar kostnað- ur líka mjög hár. Okkur hefur verið bannað að eyða svona miklu fé á sjúkling. Engum okkar kom þó til hugar að segja þetta. Og það skal aldrei verða. Þetta er aðeins eitt af ótal mörg- um dæmum. Daníel Daníelsson furðar sig á því að á 170 manna fundi í Lækna- félagi Reykjavíkur voru bara 6 — sex — samþykkir sölu borgarstjóra á spítalanum, og telur að hinir 164 hafí ruglaða dómgrein. Ég held að höfundur ætti að huga að eigin dómgreind. En Daníel sér rautt eins og fyrri daginn. Þegar ég var að koma skurðlækningadeild Borgarspítal- ans í gang á sínum tíma, og valdi það besta af tækjum og búnaði, en jafnframt það ódýrasta miðað við gæði, keypti ég m.a. skurðstofu- lampa af gerðinni „Hanau", sem voru að mínu mati jafngóð banda- rískum, en kostuðu aðeins helming miðað við þá. Nokkru seinna rakst ég á Daníel Daníelsson, og hann spurði: „Af hverju keyptirðu ekki lampa frá Austur-Þýskalandi? Þeir eru bestir." Fyrir skömmu hafði verið haldin sýning á spítalabúnaði frá austan- tjaldslöndum. Skurðstofulampar á sýningunni voru sams konar og settir voru upp á Landspítalanum 30 árum áður! Alþýðubandalagsmenn fá ákúrur frá Daníel fyrir að vera á móti sölu Borgarspítalans, en Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðismálaráð- herra, hrós fyrir afstöðu sína. Ég vil óska henni til hamingju með þennan nýja stuðningsmann, en jafnframt óska þess að það verði henni ekki til framdráttar í næstu alþingiskosningum. Höfundur er fyrrverandi yfír- íæknir skurðiækningadeUdar Borgarapitalans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.