Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐE), FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Au-pair Bandaríska stúlku vantar vinnu strax á höfuð- borgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 53772 í dag. Lausar stöður Lausar eru til umsókna eftirtaldar hlutastöð- ur (37%) í læknadeild Háskóla íslands sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 77/1979. Dósentsstaða í almennri handlæknisfræði, dósentsstaða í bamasjúkdómafræði, dósentsstaða í brjóstholsskurðlækningum, tvær dósentsstöður í klíniskri handlæknisfræði, dósentsstaða í líffærameinafræði, lektorsstaða í félagslæknisfræði, lektorsstaða í heilbrigðisfræði, lektorsstaða í heimilislækningum. Gert er ráð fyrir að stöður þessar verði veitt- ar til fimm ára frá 1. júlí 1987 að telja. Að því er varðar dósentsstöðurnar í klíniskri handlæknisfræði er gert ráð fyrir að önnur tengist sérfræðingsstöðu við handlæknis- deild Landspítalans en hin sérfræðingsstöðu við handlæknisdeild Landakotsspítala. Laun samkvæmt launakerfi staiismanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 30. janúar nk. Auglýsing þessi kemur í stað fyrri auglýsingar um sömu stöður, dags. 15. desember 1986. Menntamálaráðuneytið, 2. janúar 1987. Iðnverkamaður Okkur vantar iðnverkamann í létta verk- smiðjuvinnu í ryðfrírri deild okkar að Flata- hrauni 13, Hafnarfirði. Uppl. gefur Jóhann Jónsson í síma 52711. íff?) HF.OFNASMIÐJAN \| íjr HATEIGSVEGUR 7 - RFYKJAVIK Rafvirkjar — raf eindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinnhf, ísafirði. Múrari Óskum að ráða múrara til starfa í Færeyjum. Upplýsingar í síma 622700. ístak, Skúlatúni4. Reykjavík. Norræn stofnun um framhaldsmenntun á sviði vinnustaða- umhverfis (Nordiska institutionen för vidare- utbilding inom arbetsmiljöomrádet, NIVA), sem hóf starfsemi sína árið 1982 og heyrir undir norrænu ráðherranefndina, óskar eftir að ráða: Forstöðumann (Institutionschef) Um fullt starf er að ræða að því tilskildu að ráðherranefndin samþykki það fyrirkomulag annars verður staðan hlutastarf (60%). Laun samkvæmt launaflokkum finnskra ríki- starfsmanna A24-A26. Grunnlaun samkvæmt A24 eru nú 10.368 finnsk mörk. Starfsmenn sem lokið hafa doktorsprófi fá greitt samkvæmt launaflokk- um A25 og A26. í vissum tilfellum kunna hærri laun að verða greidd. Norðurlandabúar sem koma til starfa í Finnlandi fá greidda sérstaka uppbót og nemur hún nú 17.400/ 34.800 norskum krónum á ári hverju. Kostnaður vegna búferlaflutninga er greiddur samkvæmt reikningum. Þá mun viðkomandi fá greiddan styrk vegna kostnaðar við að setjast að erlendis og nemur hann 13.500/ 27.000 dönskum krónum. Forstöðumaðurinn er yfirmaður einnar deild- ar stofnunarinnar, sem starfrækt er í Hels- ingfors í tengslum viö stofnun sem sérhæfir sig í aðbúnaði á vinnustöðum. Hann mun annast stjórnun og skipulagningu í samræmi við ákvarðanir stjórnar hennar. Hann mun stjórna og skipuleggja þá kennslu sem fram fer innan veggja stofnunarinnar og skipu- leggja framhaldsmenntun á þessu sviði. Kennsla fer fram á ensku og kennarar koma jafnt frá Norðurlöndum sem öðrum löndum. Námskeiðin eru kennd í Finnlandi og víðar á Norðurlöndum. Forstöðumaðurinn mun eiga sæti í stjórn stofnunarínnar. Kröfur: Krafist er háskólamenntunar auk þess sem viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á ensku og að minnsta kosti einu Norðurlanda- máli (dönsku, norsku eða sænsku). Þá þarf hann að hafa starfað við skipulagningu fram- haldsnáms á þessu sviði. Reynsla af kennslu og rannsóknir á sviði vinnustaðaumhverfis koma sér vel. Hið sama gildir um þá umsækjendur sem starfað hafa við alþjóðlegar stofnanir. Viðkomandi mun taka til starfa þann 1. mars eða eftir samkomulagi og ráðningin er til fjög- urra ára. Umsóknir verða að hafa borist stjórn stofnunarinnar fyrir 29. janúar 1987. Þær skal senda: NIVA, Topeliusgatan 41 a A, SF-00250, Helsingfors, Finland. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Kari Eklund forstöðumaður í síma (+358 0) 474 7499. Sambýli fyrir aldraða Forstöðumaður — starfsfólk óskast Fljótlega verður hafin starfsemi dvalarheimil- is fyrir 11-13 aldraða í Vesturbæ Kópavogs. Hér með er auglýst laus til umsóknar staða forstöðumanns heimilisins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í störfum á sviði þjónustu við aldraða. Jafnframt eru lausar til umsóknar 3 stöður starfsfólks við sambýlið. Hlutastörf koma til greina. Gengið er út frá því að um vakta- vinnu verði að ræða. Umsóknarf restur er til 18. janúar. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýs- ingar veitir undirritaður í síma 45700. Félagsmálastjóri. Lausstaða í lagadeild Háskóla íslands er laus til um- sóknar dósentsstaða í lögfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík og skulu þær hafa borist fyrir 30. janúar nk. Menntamálaráðuneytið, 2. janúnar 1987. Kranamaður óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Álftárós hf. Atvinna Ég er 25 ára og óska eftir atvinnu strax. Er vön útkeyrslu og ýmsu fleiru. Tilboð leggist inn á auglýsinadeild Mbl. fyrir 13. jan. merkt: „F — 2035". Bifreiðaumboð óskar að ráða sölumann til að selja nýja bíla, ritara til vélritunar og sölustarfa. Óskum eftir að ráða lipurt og reglusamt fólk, helst sem ekki reykir. Upplýsingar í síma 38636. Verkamenn Fjarðarmót hf óskar eftir verkamönnum í byggingavinnu. Örugg og mikil vinna fram- undan. Vönum mönnum borgað vel. Vinnu- staðir í Reykjavík. Upplýsingar í síma 54844. Fj'arðarmót hf., Kaplahrauni 15, Hafnarfirði. Starfsfólk Óskum eftir að ráða starfsfólk í gangastörf, morgun- og eftirmiðdagsvaktir og einnig í fullt starf. Uppl. á skrifstofu fyrir hádegi í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Aðstoðarmenn trésmíða Fyrirtækið er umsvifamikill byggingaverktaki í Reykjavík. Starfið felst í aðstoð við trésmíði og allri almennri byggingavinnu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu hressir, röskir, laghentir og að sjálfsögðu hörkuduglegir. Kostur er ef reynsla er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- oq radningaþpnusui US^, Liósauki hf. ® Skótavördustig ta - tOt Revkiavik - Simi62l35F>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.