Morgunblaðið - 05.02.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987
í DAG er fimmtudagur 5.
febrúar, AGÖTUMESSA,
36. dagur ársins 1987. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
11.22 og síðdegisflóð kl.
23.53. Sólarupprás í Rvík
kl. 9.57 og sólarlag kl.
17.28. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 19.24.
Almanak Háskólans.)
Alla þá, sem óg elska
tyfta ég og aga. (Opinb.
3, 19.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ’
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 styfjgja, 5 innyfli,
6 heiðursmerki, 7 tveir eins, 8
fufji, 11 kyrrð, 12 óhreinka, 14
hljómar, 16 kryddið.
LÓÐRÉTT: — 1 hélublóm, 2 látna,
3 skel, 4 klúr, 7 Oát, 9 lofa, 10
kropp, 13 tóm, 1S verkfæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU:
LABÉTT: - 1 afsaka, 6 fa, 6 rakk-
ar, 9 api, 10 lá, 11 BA, 12 bið, 18
orra, 15 fla, 17 galiar.
LÓÐRÉTT: - 1 Akraborg, 2 sfki,
3 ask, 4 afráða, 7 apar, 8 ali, 12
ball, 14 rfl, 16 aa.
FRÉTTIR_______________
í FYRRINÓTT var kaldast
á láglendinu norður á Rauf-
arhöfn og var þar 6 stiga
frost, en uppi á Grimsstöð-
um á Fjöllum mældist 8
stiga frost um nóttina, en
hér í bænum var eins stigs
frost og úrkomulaust.
Hafði 3 millim. úrkoma
mælst mest eftir nóttina og
var það á Stórhöfða. Þessa
sömu nótt í fyrra var frost-
laust hér í bænum, hiti eitt
stig, og vægt frost nyrðra.
Snemma í gærmorgun var
15 stiga frost í höfuðstað
Grænlands. Hiti var kom-
inn í Skandinavíu og var 5
stiga hiti í Þrándheimi og
hiti eitt stig í Sundsvall og
2 í Vaasa.
SÉRFRÆÐINGAR. í Lög-
birtingablaðinu segir í tilk. frá
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu að það hafí
veitt Ásmundi Magnússyni
lækni leyfí til að starfa sem
sérfræðingur í heimilislækn-
ingum. Ráðuneytið hefur
einnig veitt Úlfi Agnarssyni
lækni leyfí til að starfa sem
sérfræðingur í bamalækning-
um.
KVENFÉLAGIÐ Bylgan
heldur aðalfund sinn í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30 í Borg-
artúni 18.
FRÍMERKI
SAGT var frá því um
daginn að fyrsta
f rímerkjaútgáf an á þessu
ári verði 26. mars i tilefni
af því að liðin eru 300 ár
frá því Ólafsvík hlaut til-
skipun um að vera versl-
unarstaður. Næsta
frímerkjaútgáfan á eftir
þessari tengist opnun
hinnar nýju flugstöð var á
Keflavíkurflugvelli. Út-
gáfudagur hefur ekki
verið ákveðinn. Síðan er
ákveðið að Evrópufrí-
merkin 1987 komi út 4.
maí. Þau verða i tveim
verðgildum. Myndefnið
er sótt í glerlistaverk eft-
ir Leif Breiðfjörð í
Fossvogskapellunni. Á
þessu ári eru ákveðnar
alls 8 frímerkjaútgáfur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Kvenfélag kirkjunnar heldur
aðalfund sinn í kvöld, fímmtu-
dag, á Hallveigarstöðum
(Öldugötumegin) kl. 20.30.
FÉLAG Þingeyinga á Suð-
umesjum heldur árlegt
þorrablót sitt nk. laugardag
7. þ.m. í Stapa og hefst það
með því að þorramaturinn
verður borinn á borð kl.
19.30.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík efnir til
félagsvistar nk. laugardag í
félágsheimili sínu í Skeifunni
17 og verður byijað að spila
kl. 14. Hefst þá fjögurra
umferða keppni.
LANDAKOTSKIRKJA,
Dómkirkja Krists Konungs,
er lokuð um þessar mundir
vegna viðgerða og mun ekki
verða messað þar næsta mán-
uðinn eða svo. Fara messur á
meðan fram í safnaðarheimili
kirkjunnar.
GIGTARFÉLAG íslands
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag, í gigtlækningastöðinni
Ármúla 5 kl. 20.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur aðalfund sinn í kvöld,
fímmtudag, í Borgartúni 18
og hefst hann kl. 20.30.
Þorramatur verður borinn
fram.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Kvöldvaka verður
annað kvöld, föstudag, í fé-
lagsheimili bæjarins kl. 20.
Kiwanis-klúbburinn Eldey
annast um dagskrá en spilað
verður bingó, kaffíveitingar
og dansað. Klúbbfélagar sjá
um heimflutning gestanna.
FRÁ HÓFNIIMIMI___________
í GÆR kom togarinn Jón
Baldvinsson til Reykjavíkur-
hafnar af veiðum til löndunar.
Þá er komið erl. leiguskip til
Eimskips, Mercandian Sun
heitir það. Var með bflafarm.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma 81200.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 30. janúar til 5. febrúar, að báðum
dögum meðtöldum, er i Apöteki Auaturbaajar. Auk þess
er Lyfjabúð Brelðholtsopið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrtr Reykjavlk, Seltjamamaa og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230.
Borgarspftallnn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn simi
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heflauverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlnknafél. Islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888.
Ónnmlatnrlng: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sím8vari tengdur við númeriö. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötais-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabnn Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9— 19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbnjar: Opið ménudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavik: Apóteklö er opíð kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar ellan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJélparatðð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimllisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
nska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvlst og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaréðgjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22,
slmi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
Í8l. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartftiar
Landepftalinn: alla dsga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Snngurfcvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. BamatpfUII Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarínknlngadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kf. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Qrsnséa-
delld: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Faaðingartwlmili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppstpftali: Alla daga kl. 16.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnllð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaapftall:
Heimsóknartlmi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaefacpitall Hafn.: Alia daga kl. 16-16 og 19-19.30.
8unnuhlfð hjúkrunarhalmili f Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
Inknishéraðs og heilsugaeslustöóvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatna og hlta-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa f aðalsafni, sími 25088.
Þjóðmlnjaaafnið: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustaaafn lalanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókaaafnlð Akureyri og Héraðaakjalaaafn Akur-
•yrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugrípasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6
ára bom á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalaafn - lestrar-
salur, Þingholt88træti 27, simi 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, simi 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataðaaafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á mlðvikudögum kl.
10-11.
Bæklstöð bókabfla: slmi 36270. Viökomustaðir víösveg-
ar um borgina.
Bðkaaafnið Qarðubargl. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norrnna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arfonjaraafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Siminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Pjóðminjaaafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500.
Néttúrufraeðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJðmlnJaaafn fslands Hafnarflrði: Opiö i vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000.
Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmérlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudage kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föatudaga
kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundtaug SaHJamamaas: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. ki. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.