Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987
41
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
^Heill og sæll, Gunnlaugur.
Eg er í Sporðdrekamerkinu
en virðist ómögulega geta
fundið hvort ég hef einhveija
hæfileika og hvar þeir þá
liggja. Ég hef að vísu mikinn
áhuga á bókmenntum og er
jafnvel með því pennaglað-
asta sem ég þekki. Það virðist
þó ekki með góðu móti geta
tengst neinum framtíðar-
starfsvettvangi. Ég er fædd
kl. 3 að morgni 29.10. 1965
í Reykjavík. Ég hef alltaf
verið í skóla þangað til núna
og er alveg miður mín. Helst
vildi ég alltaf geta kúrt mig!
niður með góða bók milli
þess að fara í gönguferðir
og skrifa löng bréf. Eg geri'
mér fyllilega grein fyrir að
fólk á þessum aldri er sjaldn-
ast búið að afreka mikið, en
það er andstyggilegt að
hanga svona í lausu lofti. Ég
leyfi mér að vonast eftir
smápistli. Takk fyrir."
Svar:
Ég fæ ekki betur séð en að
áhugamál þtnu og um leið
hæfileikar gefi vonir um
ánægjulegan starfsferil.
Fyrsti möguleikinn sem þér
stendur til boða er sá að læra
bókmenntafræði f HÍ. Það
nám getur síðan nýst þér á
margvfslegan hátt, t.d. í
kennslu. Þar sem þú hefur
áhuga á að skrifa ættu þér
að standa opin störf við
blaðamennsku og flölmiðlun.
Bókmenntanám, nám f
fslensku eða þjóðfélags- og
stjómmálafræði er m.a.
ágætur undirbúningur fyrir
slíkan vettvang.
BlaÖamennska
Ef þú hefur enrin tök á að
fara í Háskóla Islands getur
komið til greina að sækja um
starf hjá fjölmiðlum, ekki
endilega strax við blaða-
mennsku, til að kynna þér
hvað þar er að gerast og
læra vinnubrögðin. Styttri
námskeið geta einnig komið
að gagni, s.s. hjá móðurmáls-
skólanum og þ.h.
Áhugi
Mín skoðun er sú að áhugi
sé besti mælikvarði sem við
höfum til viðmiðunar þegar
valinn er starfsvettvangur.
Þú þarft hins vegar að gera
þér grein fyrir því að hentug
störf koma ekki fljúgandi á
silfurfati. Þú verður að keppa
að áhugamálum þfnum. Ef
þig langar í bókmenntir,
blaðamennsku, eða að fást
við ritstörf, taktu þá til hend-
inni. Ekki segja að það þýði
víst lítið. Þú getur allt sem
þú vilt, sérstaklega ef áhugi
er fyrir hendi. Fólk sem er
sjálfii sér samkvæmt líður vel
og nýtur velvildar og hjálpar
meðbræðra sinna. Velgengni
er oft á tíðum í réttu hlut-
falli við það að fylgja eigin
sannfæringu og innri rödd.
Tilfinningarík
Þú hefur Sól, Merkúr og
Neptúnus í Sporðdreka og
ert því tilfínningarík, draum-
ljmd og hefur sterkt ímynd-
unarafl. Merkúr er f 3. húsi
tjáskipta og upplýsingamiðl-
unar. Þú hefur einnig list-
ræna hæfileika, en þarft að
læra að hemja fmyndunarafl-
ið og beita því inn á hagnýtar
brautir.
Öryggi ogspenna
Tungl í Steingeit táknar að
þú þarft öryggi í daglegu lffí,
að þú ert frekar formföst og
íhaldssöm. f þér býr hins
vegar ákveðin mótsögn. Ven-
us og Mars í Bogmanni gefa
til kynna ákveðið eirðarleysi
og þörf fyrir flölbreytileika.
Uranus Rísandi í Meyju tákn-
ar að þú ert nákvæm og
samviskusöm, en vilt jafn-
framt vera sjálfstæð og fást
við spennandi verkefni.
GARPUR
X-9
. ptoP£f2/ú£6/££6r
%. í £F //P AVSfl/Atsr
--------------------
GRETTIR
LATUM OSS S3Á.„ÖKKDf?;
'VANTAI? EKkERT MBB
S Aströnpina
| NEMA
v^BOL-TA
HEVeeHJ,GRETTlK. KD/HPU
/MEPEITTHVAO SBM
VlÐGBTOM SPARKAQ
A MiLLl OKKARi
VBIT pAÐ'Abi þESS AÐ LÍTA
WP, AP Éé HEFOI ATT AÐ ORÐA
'S-TTA ÖPtSUVíSI -
;iiiniiinjiiii;iiiii;iiijiiniiiiiiifiiiHiin;iiiiiiiiiii;iiiiinuiiiiiiiiniiiiiiiiii
UOSKA
HÆ,ÉG 1} ERTU EKKI
HET TIL A puuL UNGUR
” —-—. ur 9-/s r\ ■ r i a iki r>
1731 ll FERDINAND
!!!!!!H!!!!!l!!!!i!l!!!!!!!!!!!!!!!l!f?!!!!!!i!!i!!!F!!fH!!H!f!???!l!!!!!H!!iii!!!!!
SMAFOLK
TMEV SAV TMAT MV
6REAT-6RANPFATMER UJA5
ALWAY5 EARLY... NO
MATTER WMERE ME WENT,
ME WAS ALUIAY5 EARLY...
V.
IF ME LÚENTTOABALL
6AME ORTO A5M0U), ME
ALUJAY5 60T TMERE EARLY,
ANP UJA5 ALUJAY5 TME
FIR5T0NE TO LEAVE...
Það er sagt að langafi
minn hafi alltaf verið
snemma á ferðinni____það
var sama hvert hann fór,
hann fór alltaf snemma..
Ef hann fór á dansleik,
kappleik eða á sýningu,
var hann alltaf kominn
þangað snemma og fór
alltaf fyrstur ...
Og varð hann allra karla
elztur?
Nei, hann fór snemma!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Nú reynir á andríkið. Þú spil-
ar fjóra spaða og færð út smátt’
tromp.
Norður
♦ KG762
V 1043
♦ 5
+ Á973
Suður
♦ ÁD1085
VD7
♦ KDG7
♦ 64
Vestur doblaði opnun þína á -
einum spaða og norður stökk
beint í fjóra spaða, sem voru
passaðir út. Hvemig líst þér á?
Spilið kom upp í rúbertubrids
fyrir tveimur áratugum, og
sagnhafi var Edgar Kaplan, rit-
stjóri The Bridge World. Kaplan
sá auðvitað strax að eina „ekta“
vinningsleiðin væri að spila aust-
ur upp á tígulásinn. Þá mætti
kasta þremur lauftöpurum niður
í mannspilin í tígli. Hins vegar
benti allt til að vestur ætti ásinn
í tígli: hann doblaði einn spaða
og kom út með tromp. Trompút-
skotið er vísbending um að
annað betra hafi ekki verið til
staðar, svo það liggur beint við..
að álykta að vestur eigi ekki ÁK
í hjarta og KD í laufí. Þar með
hlýtur hann að vera með tígulás-
inn.
Að þessu athuguðu drap
Kaplan fyrsta slaginn í blindum
og spilaði tígli á sjöuna heimal!
Norður
♦ KG762
V 1043
♦ 5
♦ Á973
Austur
II ÍK9865 ^
♦ 8432
♦ D82
Suður
♦ ÁD1085
VD7
♦ KDG7
♦ 64
Sjöan hafði slævandi áhrif á
vestur. Hann sá enga yfírvof-
andi hættu á að tígull sagnhafa
yrði notaður til að henda niður
hjörtum f blindum, svo hann
spilaði sig rólega út á trompi.
Sem var allt sem Kaplan þurfti.
Hann trompsvínaði fyrir tígulás-
inn og gaf aðeins einn slag á
hjarta.
SKÁK
Vestur
♦ 94
VÁG2
♦ Á1096
♦ KG105
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Rilton-mótinu í Stokkhólmi
um áramótin kom þessi staða upp
f skák Svíans Bator, sem hafði
hvítt og átti leik, og ungverska
stórmeistarans Lengyel, sem lék
sfðast 28.
Rf6
d5.
Svarti hefur tekist að ná ridd-
aragaffli á hvítu hrókana, en það
dugði þó skammt: 29. Hxg7+! og
svartur gafst upp, þvf hann sá
fram á algjört afhroð eftir 29.
.. .Kxg7, 30. Hg3+ - Kh8, 31. **
Dh6 - Db7, 32. Rg6+.
Fjórir skákmenn deildu sigri á
mótinu, stórmeistaramir Bellon,
Spáni, og Radulov, Búlgaríu, og
sænsku alþjóðlegu meistaramir
Schneider og Wiedenkeller. Þeir
hlutu allir 6'/s vinning, en Bellon
var úrskurðaður sigurvegari á
stigum.