Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÖAR 1987 45 Athugasemd frá rafmagns veituslj óra Þann 15. janúar síðastliðinn birt- ist frétt í Morgunblaðinu, á bls. 16, þess efnis að RARIK hefði tekið gijót eða möl úr fomri dys og not- að í fyllingarefni með raflínustaur- um. Vegna þessarar fréttar var af hálfu fyrirtækisins grennslast fyrir um sannleikgildi hennar og á hvem hátt þetta gæti hafa gerst. Við venjulegar aðstæður ætti slíkt ekki að koma fyrir, þar sem afla þarf heimilda fyrir efnistökum í flestum tilvikum. Að sögn Jakobs Skúlasonar, raf- veitustjóra RARIK í Borgarfirði, kom í ljós við nánari athugun á staðnum að möl í eina gröfuskóflu hafði verið tekin fyrir fáum ámm utan með dysinni og er ekki talið útilokað að flutt hafí verið að raflínustaur skammt frá. Jakob segir, eftir frásögn heima- manna, að dys þessi muni hafa verið allnokkm hærri hér áður fyrr, sem bendir til þess að efni hafi verið tekið úr henni á ámm áður. Staðkunnugir heimamenn telja, að fyrst hafi verið farið í dysina um 1940. Raflínan sem getið er, Reyk- holtsdalslína, var reist 1951 og fullyrða heimamenn að ekki hafi verið mokað úr dysinni við þær framkvæmdir. Að sögn Steinþórs Sigurðssonar á Fumgmnd, telur hann dysina óbreytta frá 1978 er hann flutti að Fumgmnd, en dysin er þar skammt frá. Það hefur komið fram að dys þessi er ómerkt og erfítt fyrir ókunnuga að átta sig á því að um fomminjar sé að ræða. Samkvæmt framansögðu er ljóst, að sök starfsmanna Rafmagns- veitnanna er tæpast jafn alvarleg og lesa mátti úr frétt Morgunblaðs- ins. Með fyrirfram þökk fyrir birt- ingu. Virðingarfyllst, Kristján Jónsson, rafmagnsveitustjóri. Morgunblaðið/Július Ökumaður fólksbifreiðar áttaði sig ekki á að umferðarljósin við mót Reylyanesbrautar og Stekkjarbakka voru tekin í notkun um helgina, ók yfir á rauðu ljósi og í hlið strætisvagns. Ökumaður áttaði sig ekki á nýjum ljósum NÝ umferðarljós voru tekin i notkun á Reyjanesbraut um helg- ina, við Stekkjarbakka, Smiðju- veg og Bústaðaveg. í fyrstu virtust ökumenn ekki átta sig á þvi að ljósin væru í gangi og olli það hörðum árekstri á sunnudag. Fólksbifreið var ekið norður Reykjanesbraut skömmu eftir kl. 13 á sunnudaginn. Á mótum Reykjanesbrautar og Stekkjar- bakka logaði rautt ljós, en ökumað- ur fólksbifreiðarinnar gerði sér ekki grein fyrir að ljósin höfðu verið tek- in í notkun. Skipti engum togum að bifreið hans skall í hlið strætis- vagns, sem kom úr gagnstæðri átt og var sveigt inn á Stekkjarbakka. Ökumaðurinn skrámaðist lítilshátt- ar þegar hann skall fram í rúðuna, en farþegi hans, sem notaði bílbelti, kvartaði yfir eymslum í öxl eftii beltið. Hefjum í dag sölu á ótrúlega ódýr- um farseðlum til hinna ýmsu borga íSkandinavíu og til Luxemborgar. GILDISTÍMI 14. MAÍ - 14. SEPT. 1987. Um aðeins örfá sæti er að ræða. Seljum einnig alla almenna farseðla utanlands sem innan. HAFIÐ SAMBAND SEM FYRST FBHOSKimmfAN ÚmnL SP£P*£P$P^P JT Jy Jí Jí Luxemborg Lykillinn að töfrum Evrópu. Pað er margt að sjá og gera í stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fomar byggingar, fjölbreytt menningarllf, verslanir og veitingastaðir. ■\\ptu8oy SyuC Glæsilegt hótel og vel staösett i borginni. Helgarpakkl: 3 dagar I Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr. Súperpakkl: Kostar lltið meira, eða 16.050 kr„ en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sériega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hiá umboðsmönnum og feröaskrifstofum. FLUGLEIÐIR STÝRIKERFIÐ MS-DOS Góð þekking á stýrikerfinu MS- DOS er forsenda þess að geta notað PC-tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið rækilega í allar helstu skipanir í kerfinu og nemendur fá góða æfingu í að leysa verkefni. Tími: 9.—12. febrúar kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Tækifæristékkareikningui ...með allt í einu hefti! Yfirdráttar- heimild Meira öryggi gagnvart óvæntum útgjöldum Með TT-reikningi geturðu sótt um Þannig geturðu einfaldlega ávísað út að fá yfirdráttarheimild tengda reikn- af reikningnum þegar óvænt útgjöld ingi þínum. koma upp. V/6RZIUNRRÐRNKINN -uuuuviMteðp&i!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.