Morgunblaðið - 05.02.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 05.02.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 51 Nafn féll niður ÞAU mistök urðu við birtingu á mynd af stjórn Iðnaðarmannafé- iagsins i Reykjavík í blaðinu 3. febrúar sl. að nafn Aðalsteins Tryggvasonar, rafverktaka, sem er meðstjórnandi og í skemmti- nefnd féll niður. Aðalsteinn er beðinn velvirðingar á þessu. Réttur texti með myndinni er: Sigríður Bjamadóttir, hárgreiðslu- meistari, gjaldkeri, Siguroddur Magnússon, rafverktaki, ritari, Gissur Símonarson, húsasmíða- meistari, formaður, Benóný Kristj- ánsson, pípulagningameistari, vararitari, Helgi Hallgrímsson, hús- gagnaarkitekt, varaformaður, Guðmundur J. Kristjánsson, vegg- fóðrarameistari, formaður skemmtinefndar, Ólafur Jónsson, málarameistari, varamaður í stjóm, Aðalsteinn Tryggvason, rafverk- taki, meðstjómandi og í skemmti- nefnd og Örn Guðmundsson, veggfóðrarameistari, í skemmti- nefnd. Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00 Sif Ragnhildardóttir syngur lög sem Marlene Dietrich gerði vinsæl á 4. áratugnum við undirleik Jóhanns Kristinssonar á píanó og Tómasar R. Einarssonar á kontrabassa. Ljúffengir réttir við allra hæfi. HÓTEL LOFTLEIÐIR I FLUGLEIDA fSÍ HÓTEL g Laddi varásíðastaári með dyggri aðstoð Haraldar bróður síns með skemmtidagskrá sem hátt í 30.000 ánægðir gestir sáu, og komust reyndar miklu færri að en vildu. Nú í vetur verður Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sínum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Dansarar: Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur Höfundar dansa: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson, Magnús Kjartansson Tónlistarflutningur: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Leikmynd: Sviðsmyndir sf. Grafískar skreytingar: Bjarni Dagur Jónsson Hárkollur og skegg. Ragna Fossberg Hljóðstjórn: Gunnar Árnason Ljósahönnun: Jóhann Pálsson 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400,- Borðapantanir alla daga nema sunnudaga II J^vl I ir milli kl. 16.00 og 19.00 í síma 20221 VjILLyl 111 ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftír að skemmtidagskrá lýkur. MEÐEINU SÍMTALI ■Jl.LJ.llJ.l.iai.LII.I.M heimtuaðferdinni. Eftir það veröa áskriftargjöldin skuld- færð á viokomandi greiðslukortareikning SÍMINNER 691140- 691141 ■■■t-.i.M.mr BINGO! Hefst kl. 19 .30 Aöalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverömaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.