Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 59 • Kristján Arason var atkvæðamestur íslenska tiðsins í gærkvöldi og skor- aðl sex mörk. Leikurinn ítölum Flugleiðamótið f handknatt- leik. Laugardalshöll, 4. febrú- ar 1987. Ísland-Sviss: 17:15(8:8). 1:0, 1:1, 3:3, 4:4, 6:6, 6:7, 7:8, 8:8, 9:9,10:11, 15:11,16:12,16:14, 17:14, 17:15. Mörk islands: Kristján Arason 6/3, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Bjarni Guðmundsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Altreð Gíslason 2/1, Páll Ólafsson 1 og Atli Hilmarsson 1. Mörk Svlss: Keller 5/4, Schumacher 4, Schaerer 2, Barth 2 og Rubin 2. Mörk íslands Utanafvelli 4 Meö gegnumbrotum 0 Aflfnu 3 Úr hornunum 3 Úr hraðupphlaupum 3 Úr vftaköstum 4 Mörk Sviss Utanafvelll 4 Með gegnumbrotum 4 Aflfnu 1 Úr honrnunum 0 Úr hraðupphlaupum 2 Úrvftaköstum 4 Morgunblaðlð/RAX ísland sigraði - og hlaut Flugleiðabikarinn íannað sinn ÍSLENSKA A-landsliðlð f hand- knattlelk undirstrikaði það enn frekar á Flugleiðamótinu hversu sterkt lið við íslendingar eigum. Þó það sé kanskl ekki mlkið afrek að vinna Sviss og Alsfr þá verður að taka tillft til þess að bæði þessi lið eru f lokaundirbúningi fyrir B-keppnlna. fslenska liðlð er hlns vegar ekki f mikilli sam- æfingu en á örugglega eftir að breytast. Endurkoma Atla Hilm- arssonar lofar góðu. Fyrri hálfleikur var frekar slakur aö hálfu íslenska liösins, sérstak- lega skóknarleikurinn. Leikmenn voru of bráðir og gerðu sig seka um að skjóta of fljótt úr lélegum færum í stað þess að byggja upp leikfléttur. Svisslendingar hóngu aftur á móti meira á boltanum í sókninni og nýttu færin betur. Varnarleikurinn var aðali beggja liða. ( seinni hálfleik sýndu íslensku leikmennirnir hvað í þeim býr og náðu mjög góðum leikkafla fyrri hluta hálfleiksins og gerðu nánast út um leikinn. Skoruðu þá 5 mörk á móti engu marki Svisslendinga á 15 mínútna kafla. Eftirleikurinn var auðveldur og sigurinn verö- skuldaður. Allir varnarmenn íslenska liðs- ins, Geir, Alfreð, Kristján, Þorgils, Bjarni og Guðmundur stóðu sig vel í því hlutverki. Kristján var at- kvæðamikill í sókninni og eins átti Atli góöan leik þar þó hann hafi ekki verið heppinn með skotin átti hann tvær línusendingar sem gáfu mark og fiskaði tvö vítaköst. pá^ skipti við Geir og stjónaði sóknar- leiknum. Kristján Sigmundsson varði 5 skot í leiknum og hefur oft gert betur. Markvörður Sviss, Peter Húrli- mann, var besti maöur þeirra og varði alls 13 skot í leiknum. Eins náði Schumacher sér vel á strik. Það verður gaman að fylgjast með íslenska liðinu gegn heims- og Ólympíumeisturum, Júgóslavíu, nú í lok febrúar. En þeir munu leika hér á landi 23. og 24. febrúar. Vajo -> Strákarnir náðu jöfnu gegn Afríkumeisturunum STRÁKARNIR f unglingalandslið- inu voru óheppnlr — og ef til vill Morgunblaöiö/Guðmundur Svansson • Bautameistarar KA - aftari röð frá vinstri: Tryggvi Gunnarsson, Steingrímur Birgisson, Bjami Jónsson og Þorvaldur Þorvaldsson liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Þorvaldur Örlygsson, Friðfinnur Hermannsson, Árni Freysteinsson og Hlnrik Þórhallsson. KAvann ífyrsta sinn KA sigraði með fullu húsi f Bautamótinu f innanhússknatt- spyrnu, sem haldlð var f fþrótta- höllinni á Akureyri um helglna. Þetta var fimmta Bautamótið, an Þór sigraði f fjögur fyretu skiptin. Alls tóku 16 lið þátt í mótinu frá 13 fólögum. Leikið var í fjórum fjögurra liða riðlum og fóru tvö lið áfram úr hverjum riðli i tvo milliriðla. Tvö efstu liðin í hvorum milliriðli fóru í úrslitariðil, þar sem allir léku við alla. KA sigraði í mótinu með fullu húsi, en í úrslitariölinum vann lið- ið Gróttu 4:3, Leiftur 6:2 og Þór 3:2. Leiftur hafnaði í öðru sæti, vann Gróttu 3:2 og gerði 1:1 jafn- tefli við Þór. Þór varð í þriðja sæti, gerði jafntefli við Gróttu. Á milli leikjanna í úrslitariðlin- um fóru fram tveir leikir á milli KA og Þórs í 5. og 6. flokki og sýndu þeir ungu engu minni leikni en þeir eldri. KA vann 5:4 6. flokki, en Þór 4:3 í 5. flokki. dálitlir klaufar — að vinna ekki lið Alsfr f sfðasta lelk liðanna f Flug- leíðamótinu sem lauk f Laugar- dalshöll f gærkvöldi. Strákarnir náðu þriggja marka forystu er átta mínútur voru til leiksloka en tókst ekki að nýta sór þann mun til sigurs. Guðmundur A. Jónsson átti að standa í marki íslands í þessum leik en tognaöi í upphituninni og Hrafn Margeirsson kom í hans stað. Markvarslan hjá íslenska lið- inu var ekki góð að þessu sinni, Hrafni og Bergsveini Bergsveins- syni gekk erfiðlega að ráða við skot Alsírbúa enda voru þeir oftast í góðum færum er þeir reyndu skot þannig að það er ef til vill ekki við þá að sakast. Félagi þeirra hinum megin, Kamel, varði vel í þessum leik eins og f öðrum leikj- um mótsins. Varnarleikur íslenska liðsins var ekki eins og hann getur bestur orðiö. Gott dæmi um þetta er að í fyrri hálfleik fengu Alsírbúar fimm vítaköst en okkar menn ekkert. Alsírmenn léku mjög framarlega í vörninni og hreyfanleiki þeirra var mikill og gekk sóknarmönnum okk- ar illa að koma á þá góðum skotum. Langskytturnar fundu sig illa í fyrri hálfleik en það lagaðist er á leið. Leikurinn var mjög grófur og réðu dómarar leiksins, Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlings- son, ekki nægilega við hann enda ábyggilega mjög erfitt að dæma leiki sem þennan. Aukaköstin voru ófá og ef þeir hefðu dæmt eðlilega hefðu ábyggilega margir fengiö að hvíla sig í tvær mínútur. - sus * Flugleiða- mótið Fj. lolkja U J T Skor Stigl ísland 3 3 0 0 75:48 q Sviss 3 2 0 1 62: 54 4 Alsír 3 0 1 2 50: 63 1 Island U-21 3 0 1 2 62: 84 ■ Leikurinn í tölum Flugleiðamótið f Laugardals- höll 4. febrúar 1987. U-21 áre - Alsfr 21:21 (8:9) 3:0, 3:1, 5:5, 7:5, 7:8, 8:10, 10:10, 10:11, 14:11, 14:13, 19:16, 19:19, 19:20, 21:21 Möric U-21 árs: Hálfdán Þóröarson 4, Konráð Olavsson 4/3, Gunnar Beln- teinsson 3, Ámi Firðleifsson 3, Pátur Petersen 2, Háðinn Gilsson 2, Jón Kristjánsson 1, Bjarki Sigurðsson 1, Sigurjón Sigurðsson 1. Möric AlsfnSalah 4, Ait 3, Bouhalissa 3, Djema 3/1, Benmaghsoula 3/3, Akkeb 2, Omar 1, Ahmed 1, Djaffal 1. Mörk U-21 árs Utanafvelli: Með gegnumbrotum: Af línu: Úrhornunum: Úr hraðupphlaupum: Úr vítaköstum: MörkAlsír Utanaf velli: Með gegnumbrotum: Af línu: Úrhornunum: Úr hraðupphlaupum: Úr vítaköstum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.