Morgunblaðið - 24.02.1987, Side 25

Morgunblaðið - 24.02.1987, Side 25
Hluthöfum fjölgað í Virki MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 25 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 20560 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100 Gert við bundið slitlag í Borg’arnesi ÞAÐ mæðir mikið á þeim hluta gatnakerfis Borgarness sem er hluti af hringveginum. Þessi kafli nær frá Borgar- fjarðarbrú að Hrafnakletti. Á myndinni sést starfsmaður Borgarneshrepps gera við holur í slitlaginu. Stefnt að aukningu verkefna erlendis HLUTAFÉ í Virkir hf. hefur verið aukið til muna og hluthöf- um fjölgað, en Virkir hf. hefur á undanförnum árum mikið starfað að verkefnum fyrir er- lenda aðila. Þannig starfaði fyrirtækið að verkefnum í Kenya, Guinea Bissau, Grikk- landi, Kína og í Tyrklandi á síðasta ári og samfara stækkun- inni er ætlunin að efla þessa starfsemi til muna. Við þessa stækkun hafa flestar stærstu verkfræðistofur landsins og nokkrir arkitektar sameinast um það markmið að afla verkefna á erlendum vettvangi og vinna sam- eiginlega að verkefnum á þeim sviðum sem íslenskir ráðgjafaverk- fræðingar hafa mesta reynslu á, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá fyrirtækinu. Fjöldi starfsmanna og og ein- stakra sérfræðinga, sem standa að baki Virki hf. eftir fjölgun, er yfir 300 manns, en til viðmiðunar má geta þess að starfsmannaíj'öldi verkfræðistofa í Félagi ráðgjafa- verkfræðinga eru samtals um 340 manns. Meðal eigenda að Virki hf. nú má nefna eftirfarandi aðila: Al- menna verkfræðistofan, Arkitekta- stofan, Fjarhitun, Hannarr, Hnit, Hönnun, Línuhönnun, Rafagna- tækni, Rafhönnun, Rafteikning, stofnanir virðist hafa aukist um rúmlega 34% frá ársbyijun til árs- loka 1986. Á sama tíma jukust heildarútlán sömu stofnana aðeins um 18%. Rekja má þessa litlu aukn- ingu útlána að nokkru leyti til minnkandi birgða sjávarafurða, en vegna þessa drógust afurðalán saman um 1.500 milljónir króna. Raunaukning innlána er ákaflega mikil, eða um 17%. í krónum talið hafa heildarinnlán vaxið umfram heildarútlán um nálægt 5.000 millj- ónir króna. Grunnfé Seðlabanka er mæli- kvarði á peningaþenslu, en það ræðst öðru fremur af gjaldeyris- forða og stöðu ríkissjóðs og lána- stofnana gagnvart Seðlabanka. Grunnfé Seðlabankans jókst um 33% í fyrra og má rekja alla aukn- ingu til aukins gjaldeyrisforða, en hann óx um 3.500 milljónir króna. Gjaldeyrisforðinn svarar nú til ríflega 4 mánaða almenns innflutn- ings og hefur ekki verið meiri síðan 1973. Þá segir í þjóðhagsspánni: „Góð- æri og miklum vexti í efnahagslíf- inu fylgir ávallt hætta á þenslu. Þetta sýnir reynslan frá fyrri upp- gangstímum, m.a. 1971-1974 og 1978-1978. Til þess að spoma við þessari hættu er afar mikilvægt að beita aðhaldi á sviði peningamála á næstu mánuðum, jafnvel þótt það kunni að leiða til einhverrar hækk- unar á vöxtum. Mikilsverðara er að halda aftur af aukningu útgjalda þjóðarbúsins, og að peningastofn- anir stuðli að því að tryggja áfram viðunandi jafnvægi í viðskiptum við útlönd." Loks skal hér gripið niður í skýrslu Þjóðhagsstofnunar, þar sem fjallað er um erlendar skuldir. Þar segir, að í árslok 1986 vom löng erlend lán um 75 milljarðar króna á meðalgengi ársins, eða sem svar- ar til 51% af vergri landsfram- leiðslu. Afborganir og vaxtagreiðsl- ur á árinu námu um 12 milljörðum króna og greiðslubyrði sem hlutfall af útflutningstekjum var 19%. Þetta em nokkm lægri tölur en fyrir árið á undan. Nú er gert ráð fyrir, að lántaka erlendis umfram afborganir á þessu ári verði tæpir 2 milljarðar króna og hlutfall langra erlendra lána af landsframleiðslu verði í árs- lok 1987 komið niður í 44%. Morgunblaðið/Theodór Reykir, Teiknistofan, Verkfræði- stofa Jóhanns Indriðasonar, Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsens, Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar, Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar og Vermir. Stjóm Virkis skipa nú: Baldur Líndal, formaður, Daði Ágústsson, Guðmundur Bjömsson, Hreinn Frímannsson, Karl Ómar Jónsson, Pálmi R. Pálmason, Rúnár Sigm- arsson, Dr. Stefán Amórsson og Svavar Jónatansson. töhmprentarar if 1 \ TölvuprentararfráSTARstyðjaþig í starfi. Þeireru framleiddir > af fagfólki, áreiðanlegir, hraðvirkir og með úrval vandaðra | leturgerða. STAR prentarartengjastöllum IBM PCtölvum og ; öðrum sambærilegum. | Fyrir þig þarf leitin ekki að verða lengri. Hjá Skrifstofuvélum hf. ; eigum við ekki bara rétta prentarann, heldur líka góð ráð. Nú er | tíminn til að fullkomna tölvuumhverfið með góðum prentara - STAR ER STERKUR LEIKUR. Verð frá kr. 19.150.- - og við bjóðum þér góð kjör.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.