Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 í DAG er fimmtudagur 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.16 og síödegisflóð kl. 17.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.47 og sólarlag kl. 18.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 12.27. (Almanak Háskóla íslands). Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera, né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fœðir þá. Eruð þór ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6, 26). 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 málmur, 5 rnauiiw- nafn, 6 amboð, 7 títíll, 8 kroppar, 11 tveir eins, 12 fum, 14 elaka, 16 bókaflokkur. LÓÐRÉTT: - 1 fiskur, 2 orm, 3 flát, 4 reykir, 7 ósoðinn, 9 ilmi, 10 nyðg, 13 skán, 15 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 lubbar, 5 rá, 6 kjag- ar, 9 rás, 10 ua, 11 æt, 12 err, 13 satt, 15 enn, 17 silann. LÓÐRÉTT: — 1 lokræsis, 2 bras, 8 bájj, 4 rýrari, 7 játa, 8 aur, 12 Etna, 14 tel, 16 NN. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ var 11 stiga frost í fyrrinótt vestur á Galtar- vita og var kaldast þar á landinu þá nóttina. Uppi á Hveravöllum var 10 stiga frost. Hér í bænum fór hit- inn niður í eitt stig um nóttina, lítilsháttar rigning var. Hún varð mest um nóttina á Hæli og mældist 6 millim. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í 50 mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var 11 stiga frost á Staðarhóli, en hér í bænum eins stigs hiti. í KENNARAHÁSKÓLA ís- lands er nú laus staða dósents í uppeldisgreinum og auglýsir menntamálaráðuneytið stöð- una í nýju Lögbirtingablaði. Meginverkefni dósentsins skulu vera kennsla og rann- sóknir á sviði sérkennslu- greina, segir í auglýsingunni. Umsóknarfrestur er til 31. mars næstkomandi en gert ráð fýrir að ráðið verði í stöð- una í ágústmánuði nk. SAMTÖK gegn astma og ofbeldi halda félagsfund í kvöld, fimmtudag, í Domus Medica við Egilsgötu og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Helgi Kristbjarnarson læknir flytja erindi um önd- unarörðugleika í svefni. Læknirinn mun svara spum- ingum að fyrirlestri loknum. Kaffi verður borið fram. í samtökunum eru nú um 1.100 manns. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund í safnaðar- heimili kirkjunnar hinn 9. mars nk. kl. 20.30. Hefst hann með borðhaldi. Nánari uppl. gefa þær Lára í síma 35575, Björg í síma 33439 og Stella í síma 33675 og er þess vænst að félagar hafi samband við einhveija þeirra sem fyrst. KVENFÉL. Hrund í Hafnar- fírði heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, á Linn- etsstíg 3 kl. 20.30. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar í félagsheimili sínu, Skeif- unni 17, nk. laugardag og verður byijað að spila kl. 14. KVENNADEILD Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld á Háaleit- isbraut 11—13 kl. 20.30. Þar fer fram ostakynning. KFUM í Hafnarfirði, aðal- deildin, heldur kvöldvöku í kvöld í húsi félaganna við Hverfísgötu kl. 20.30. Ræðu- maður kvöldsins verður Halla Bachmann kristniboði. Síðan verður upplestur og söngur og að lokum verður kaffí bor- ið fram. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Aslga úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fóru á ströndina í fýrra- kvöld Fjallfoss, Ljósafoss og Mánafoss svo og leiguskipið Inka Dede. í gær kom Skaftafell af ströndinni og í gærkvöldi lagði Álafoss af stað til útlanda en að utan kom leiguskipið Este Trader. HEIMILISDÝR____________ HUNDUR. Þrílitur hundur, svartur og brúnn og með hvítan blett á bringu og vinstri framfót hvítan, er í óskilum í Dýraspítalanum. Hann er í meðallagi stór og fannst hann í Safamýri. Síminn á Dýraspítalanum er 76620. BJ-deilan Anker settur í málið Bandalag jafnaðarmanna greinir Anker Jörgensenfor- manni danskra jafnaðarmanna frá brotthlaupi þing- manna og eftirmála þess. o a d □ p aa □ o o o o Það er hætt við að foringinn detti út úr myndinni ef danskurinn kemst í málið Kvöld-, nœtur- og heigarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 20. febrúar til 26. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Carðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- móla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.6m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landepftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foesvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilestaðaepftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóeefeepftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslande: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja--6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðaleafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofevallaeafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústadasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækietöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókaeafnið Gerðubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húeið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: OpiÖ um helgar i september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Áegrfmeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alia daga kl. 13-16. Uetaeafn Einars Jóneeonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húe Jóne Siguröeeonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaeafne, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaeafn ielande Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moefellesveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.