Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 9 Nú er mikil eftirspum eftir fasteigna- tryggðum skuldabréfum bæði verð- tryggðum og óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa: Veðskuldabréf fyrirtækja 12,5-14,5% Veðskuldabréf einstaklinga 14,5-16% Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eðakomið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 26. febrúar 1987: Ymis verðbréf SÍS 1985 1. f1.14.842,- pr. 10.000,- kr. SS 1985 1. fl. 8.798,- pr. 10.000,- kr. Kóp. 19851.fi. 8.523,-pr. 10.000,-kr. Llndhf. 1986 1. fl. 8.374,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. áári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.926,- Einingabr. 2 kr. 1.163,- Einingabr. 3 kr. 1.190,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv.16% áv. umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84.97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadelld Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. 23 9,5 14,20 Verðtr. veðskuldabréf 17 13,5 15,15 KAUPÞING HF lúsi verslunarinnar S68 69 88 Hvar er „ofsa- gróðinn“? Styijaldarfrétt Þjód- viljaiis á þriðjudaginn nm „ofsagróða i verslun" hefur vakið athygli og í forystugrein Morgun- blaðsins i gær var m.a. lagt út af leiðara blaðsins um sama efni, þar sem gamlar kreddur sósial- ista gengu aftur. í Tímanum í gœr er einnig fjallað um skrif Þjóðvilj- ans og það er dálkahöf- undurinn Garrí sem hefur orðið: „Nú er Garri þannig innréttaður,“ segir þar, „að hann getur ómögu- lega veríð að agnúast út i það þótt einhvetjir séu að gera það gott i kring- um hann. En þessar tölur eru eigi að síður dálítið einkennilegar. Eins og margir vita er Garrí áhugasamur um kaup- félög og honurn hefur oft verið sagt að þau væru með um þriðjung af smá- söluversluninni i landinu. Eftir þvi að dæma ættu kaupfélögin að koma út í ár með eitthvað um það bil 6—700 miljjón króna hagnað af rekstri versl- ana sinna á síðasta árí. Lika hefðu þau þá átt að vera með á að giska 3—400 milljón króna hagnað eftir árið 1985“. Og Garrí heldur áfram: „En það kom þó fram á miðju siðasta ári að tap á rekstrí kaup- félaganna árið 1985 hefði verið 334 miiyónir króna af 13.300 miljjón króna heildarveltu. Hér er því eitthvað málum blandið og kannski full- snemmt að fara að gera sér vonir um stórgróða af þeim i ár. Garri er ekki hagfræðingur og skal ekki hætta sér út á þær hálu farautir sem þessi uppsláttarfrétt Þjóðviljans byggir á. En hins vegar sýnist hér ljóst Ofsagróði Þjódviljans I hjoðtiljanum smum i £xr las liirii mtrkilrKa lurvðufrtU »cm ur iar 'lefið upp mcð hcimsslyrj- aldarlclrí. Ilun tar um það að nu rí ofsagróði l 'crJun á lalandi. \ ríðasla árí hcfði tcrslunin bcr á landi f>ncil 1900 miljónir krona, m aríð 1985 hcfði samigrúdi verið um 1100 miljónir. i cr Garrí.þannif innrcllaður að hann gelur nmogulcga vcrið að agnuavl ul í það þotl cinhv rrjir véu að ftra það R«ll i kríngum hann. þcsvar túlur eru eigi að ríður dálilið lorkennilegar. I.ÍM og margir vita er Garrí ahugasamur um kaopfriog. og honum hefur ofl verið tagl að þau vrru mcð um þríðjung af Hnasólu- vcrduamni í landinu. Kflir þvi að drma Kllu krupfclogin að koma úl i ár með eilthvað um það btl 6-700 miljón króna hagnað af rektlrí veraiana vinna a ríðasU ári. Uka hefðu þau þá áll.að vera með á að gbka 9-400 miljóu króoa hagnað efllr árið 1985. (ji þnð kom þó fram á miðju ríðatla ári að tap á rekríri kaupfc- laganna árið 1985 hafði verið 334 miljonir króna. af 13JOO nrítjo. króna hcfldarvcllu. Hér cr þrí eitthvað máhim bhmdað o* kanmki faUtnemml að fara að fcra tér vonlr nm ríórgróðn af þcim i ér. -Garri er ekki hagfneðiagur og tknl ehki hrrtta tér ul á þrr hálu brautlr aem þearí uppríáttarfréfl pjóðríjjana bjgflr á. En hioa vegar ijnbl her Ijórt að rítt hvað té ulreikniagar og raunvtruleiki. og beri nríkið á milH. Að þvi er Pjóðvijjinn tegir bjgg- ir hann þcssa úlrcikninga rína á uppljvingum frá PjóðhagsMofnun. Annað hvort hefur Pjóðviljinn þa miukilið pjoðhagktlofaun eða hún reiknað vitlausl. En það skjldi þó ekki vera að það vrri urðið tima- L-i1 að leggja Þjóðkagttlofnun nlðor eins og EjJóKur Kooréð hefur verið uð leggja tíT Er hngs- anlcgt að foraljori Pjóðhagsslofa- unar. »em nú er I fonvnri fjrir Aipjðuflnkkinn, té ekkl tá vnilt- ■ Baldvin vttl vera Emrínnflakkurinn Þ* hafn þær fréttír verið nð bernrí að nú aé « orinn I uppsigt _ . hrita ErjáWjndi Ookknrinn, Lýð- rarðisflokkurinn eðn FrjáWyndi IjðneðWlokkurinn. og hetría bar- allumal hans á að verða að bcrjast fjrir þvi að lekin verði upp skiptíng Gnrrí verðnr nú að segja þnð ekki metra cn tvo á bUkui rru tíl eldri dnrai hér um flokka Mn Mofnaðir hafa veríð ulan um eltl mál cða málefai, f»o sem Þjóðvamarfloklurtnn salugl og nú ríðast Kvennallslinn. RrjnsUn er salt besl að tcgja alls ekki nógu góð af thku brmmbolli. Þegar litið er lil baka jflr stjoro- málasögu okkar þá eru það bvað tem öðru bður gömlu og hcfð- hundnu flokkamir tem besl hafa rtaðtð ríg i þrí að þoka málcfaum þjóðarínnar fraaa á við. Þeir hafa ar Mrfauskrir og gefið þehn raun- vcrulega valkoatí að reýa á mifli í oUum mríum. Og þelta segir Garrí þóll honum té mciuifla við b*ði ; Alþjðubandalag. Alþyðnflokk og I Sjálfslaðisflokk. vegnr trkið upp órfá djroucl þing- sartí á Alþingi lU þesa eim að berjarí fjrir afmörkuðum raalum. ÆlN þeim hefði ckki lukkasl belur. og slarf þeirro otðið þjóðburí gagn- legra, ef þcir bcfðu látíð ríg hafa það nð ríana inoan hlnna flokk- j anna? Garrí bara spyr. Passíusálmamlr j Ogaðóhu nðidrí rícpptu þá vill Garri aukhrldur nola tsrklfcríd og I Ijsa anKgju rínni mcð leslur { Ándrésar Björnstonar fjmim úl- varpsstjóra á Pavríusálmunum. ' Andrés er þjóðkunnur úlvarps- j maður, hefur auk þess góða lilflon- ] ingu fyrtr Ijoðum og let salmana barðl af Innlifan og þckklngu. Það er þjóðlcgur og góður dður að leta i Pasuusálmaita a foslunnl. og hon- um á að halda tem lengrí. Garri.i „Ofsagróði11 og „rann- sóknir11 á Alþingi Efni Staksteina í dag er af tvennu tagi. Fyrst er vitnað í hugleiðingar í Tímanum um „ofsagróðann", sem Þjóðviljinn hefur uppgötvað í smásöluverslun hér á landi. Tímanum virðist að tölur Þjóðviljans komi ekki heim og saman við veruleikann. Síðan er vitnað í skrif Sólveigar Péturs- dóttur, lögfræðings, hér í blaðinu í gær, þar sem hún fjallar um furðulega tillögu alþýðubandalagsmanna á Alþingi um opinbera rannsókn á áhrifum markaðs- hyggju. að sitt hvað sé útreikn- ingar og raunveruleiki, og beri niikið á milli.“ Loks skrifar Garri: „Að því er Þjóðvijjinn segir byggir hann þessa útreikninga sina á upp- lýsingum frá Þjóðhags- stofnun. Annað hvort hefur Þjóðviljinn þá mis- skilið Þjóðhagsstofnun eða hún reiknað vitlaust. En það skyldi þó ekki vera að það væri orðið tímabært að leggja Þjóð- hagsstofnun niður eins og Eyjólfur Konráð hef- ur verið að leggja til? Er hugsanlegt að forstjóri Þjóðhagsstofnunar, sem nú er í forsvari fyrir Al- þýðuflokkinn, sé ekki sá snillingur sem Jón Bald- vin vill vera láta?“ Undarlegur málflutmngur Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur, sem sldp- ar 8. sætíð á framboðs- lista sjálfstæðismanna í Reykjavík, ritaði grein i Morgunblaðið í gær, þar sem hún fjallaði um vanda vinstri manna og lagði út af þeirri um- kvörtun Guðrúnar Helgadóttur, alþingis- manns, í Þjóðviljanum, að kosningabarátta væri leiðinleg. Hún vaktí m.a. athygli á sérkennilegri þingsályktunartíllögu frá þeim Ragnari Am- alds og Svavari Gests- syni, þar sem lagt er tíl að opinber rannsókn fari fram á „áhrifum mark- aðshyggju" ríkisstjómar- innar og verði niðurstöð- um skilað fyrir alþingiskosningamar. Lagt er til að Alþingi beri allan kostnað af rannsókninni. Sólveig segir: „Hér virðist ekki verið að hugsa um að spara al- mannafé, öllu heldur sjóði Alþýðubandalags- ins. Væntanlega í því skyni m.a. að verða sér útí um „áróðursefni“ f komandi kosningum. Þá er kannski von tíl þess, að eitthvað verði aflögu tíl að gera kosningabar- áttuna skemmtilegri fyrir Guðrúnu Helgad- óttur. Má vera, að það nægi til að hressa upp á skopskyn alþingismanns- ins og frambjóðandans.** Tillaga alþýðubanda- lagsmanna er að sjálf- sögðu fráleit, bæði efnislega og formlega. Þeir vita, að þessi tíllaga verður aldrei samþykkt, en það er jafn mikil ósvífni fyrir það, að leggja hana fram. Al- þýðubandalagið verður að kosta sinn áróður sjálft, en ekki Alþingi íslendinga. Lagerhillur oq rekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. —r— UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI:672444 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.