Morgunblaðið - 26.02.1987, Síða 32

Morgunblaðið - 26.02.1987, Síða 32
32_______ Bretland: MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 Dregið úr völdum verkalvðsfélaga London, AP. BRESKA ríkisstjórnin tilkynnti á úr völdum verkalýðsfélaga þar í þriðjudag áætlanir um að draga landi, en siðan stjórnin kom til Chad: Bardagar við Líbýumenn N'Djamena, Reuter. Reuter Námsmenn flýja undan táragassprengjum lögreglumanna í Líma. Perú: Táragasi skotið að námsmönnum TIL átaka kom milli stjórnar- hermanna og líbýskra hermanna við Zouar í Norðvestur-Chad á þriðjudag. Að sögn hernaðaryfír- valda í Chad í gær, féllu 9 Líbýumenn og 17 særðust. Zouar-vinin er við rætur Tibesti- flalla um 1.000 km. fyrir norðan höfuðborgina N’Djamena og þaðan má stjóma mikilvægum samgöngu- Zagreb, AP. NÍU mánuðum eftir kjarnorku- slysið í Chernobyl í Sovétríkjun- um eru barasfæðingar I Zagreb, næst stærstu borg Júgóslavíu, 40% færri miðað við tölur undan- farinna ára. Var þetta haft eftir Iva Kuvacic, prófessor við lækna- deild háskólans í Zagreb í fyrradag. Kuvacic tók hins vegar vegar fram, að ekki væri unnt að tengja fækkun leiðum. Komið hefur til bardaga þar svo til daglega síðan hermenn Hiss- ene Habre, forseta Chad, náðu Zouar á sitt vald 21. jan. sl. Líbýskar flugvélar gerðu þennan sama dag loftárásir á borgina Fada í norðausturhluta Chad, en henni náðu stjómarhermenn úr höndum Líbýumanna 2.jan. sl. fæðinga beint við kjamorkuslysið. „Það er hins vegar staðreynd, að fæðingar eru nú 40% færri en á undanfömum árum,“ sagði Kovacic. „Ljóst er, að konur hafa reynt að komast hjá því, að verða bamshafandi á þeim tíma, sem lið- inn er síðan og hafí þær orðið það, þá hafa margar þeirra látið fram- kvæma fóstureyðingu." valda áríð 1979, hefur hún mark- visst unnið að þvi. Fyrirhugaðar breytingar vom kynntar í „Grænni bók“ og þar kom fram að stjómin vill að afnumið verði það fyrirkomulag að fyrirtæki ráði ekki til starfa aðra en félaga í því verkalýðsfélagi, sem það sem- ur við um kaup og kjör. Verkalýðs- félögum yrði bannað að fara í verkfall til að knýja á um að þessu fyrirkomulagi yrði viðhaldið og þeir sem reknir yrðu úr starfi vegna þess að þeir vildu ékki ganga í verkalýðsfélag, yrði gert kleift að höfða mál vegna óréttmæts brott- reksturs. í „Grænu bókinni" voru einnig hugmyndir um að forystumenn verkalýðsfélaga yrði að velja í leyni- legum kosningum og að allir ættu rétt á að vinna, jafnvel þótt als- heijarverkfall væri. Kenneth Clarke, aðstoðaratvinnumálaráð- herra, sagði á blaðamannafundi að stjómin vildi að verkalýðsfélögin yrðu í raun lýðræðisleg. Noman Willis, einn af forystu- mönnum verkalýðsfélaganna sagði að ríkisstjómin ætti að beina kröft- um sínum að raunverulegum vandamálum s.s. hvemig bæta megi kjör hinna lægst launuðu og að tryggja að atvinnurekendur sýndu starfsmönnum sínum fyllstu sanngimi. I.íma, AP. LÖGREGLUMENN beittu tára- gasi til að dreifa þúsundum námsmanna sem söfnuðust sam- an i Lima, höfuðborg Perú, á þríðjudag til að mótmæla veru hermanna á háskólalóðum í borginni. Um 5.000 námsmenn söfnuðust saman í miðborginni og hugðist fólkið ganga að San Martin-torgi. Lögreglumenn lokuðu götum í ná- grenninu og skutu táragassprengj- um að mannfjöldanum. Þann 13. þessa mánaðar skipaði Alan García, forseti landsins, her- mönnum að vera í viðbragðsstöðu á lóðum þriggja háskóla í borginni. Sagði forsetinn hryðjuverkamenn vera í röðum námsmanna. Lög- reglumenn lögðu hald á byssur, sprengiefni og áróðursbæklinga vinstri manna þar sem landslýður var hvattur til að gera uppreisn gegn stjóm landsins. 800 kennarar og nemendur voru handteknir. Abel Salinas, innaríkisráðherra, sagði nýlega að 90 hinna handteknu yrðu ákærðir fyrir hryðjuverkastarfsemi. Sovéskum andófsmanní sleppt úr vinnubúðum Júgóslavía: Banisfæðingnm fækkar eftir Chernobylslysið Sýktist af alnæmi við skinnflutning London, AP. BREZKUR maður sýktist af al- næmi (AIDS) þegar grætt var á hann skinn af alnæmissjúklingi, en samkvæmt upplýsingum brezkra heilbrigðisyfirvalda er ekki vitað til þess að sjúkdómur- inn hafi áður borizt milli manna með þessum hætti. Maðurinn, sem sýktist, er á fimmtugsaldri. Hann brenndist illa og varð að græða nýtt skinn á sár- in. Skinngjafi gaf sig fram og var skinnflutningur framkvæmdur þeg- ar í stað á Queen Mary’s sjúkrahús- inu í London. Ekki var beðið eftir ið í skógi í Latina, sem er í nágrenni Rómar. Barnið, sem ekki hafði enn verið þvegið, var hulið með laufblöðum þegar lög- reglumenn fundu það í morg- unsáríð síðastliðinn fimmtudag. 24ra ára gömul kona hefur viður- kennt að hafa alið barnið og segist hafa komið því fyrír í skóginum „til að koma í veg fyr- ir hneyksli og umtal sem fylgir því að ógift stúlka eigi barn“. Þess eru nokkur dæmi á Ítalíu á ári hveiju, að böm séu borin út. Yfirleitt eru þau skilin eftir framan niðurstöðum úr rannsókn á því hvort skinngjafinn væri hugsanlega með alnæmi. John Clarke, skurð- læknir og yfirlækn ir á þeirri deild, sem framkvæmir skinnflutning, sagði að vegna skrifræðis hefði þurft að bíða eftir niðurstöðum í a.m.k. mánuð. Nú hefur komið í ljós að skinngjafinn var alnæmis- sjúklingur. Clarke sagði að héðan í frá myndi Queen Mary’s sjúkrahú- sið ekki ieita til skinngjafa, heldur græða sár með því að flytja skinn af líkama viðkomandi manns eða nota gerviskinn. við fæðingarheimih eða heimili fyr- ir munaðarlausa, en nú hefur komist upp um konu sem bar ný- fætt bam sitt út í orðsins fyllstu merkingu. Atburðurinn átti sér stað í Latina sem er skammt frá Róm. Móðirin, Maria Salviati, þjáðist af óeðlilega miklum blæðingum og fór því á sjúkrahús aðfaranótt sl. fimmtu- dags. Læknar, sem voru á vakt, sáu að um var að ræða konu sem hafði alið bam nokkrum klukkustundum áður. Konan neitaði staðfastlega að hafa nokkum tíma átt bam, þar til eftir klukkustunda langa yfir- Moskvu, AP. ANDÓFSMANNINUM Alex- ander Ogorodnikov hefur veríð sleppt úr vinnubúðum og er kominn til Moskvu, að þvi er Yelena Bonner, eiginkona Andreis Sakharov, sagði á þríðjudag. Hún kvaðst ekki hafa fengið fréttir af andófs- manninum Genrikh Altunyan, en þau Bonner og Sakharov kröfðust þess á sunnudag að hann fengi að fara fijáls ferða sinna. Sonur Altunyans, Alexander, sagði á sunnudag að faðir hans hefði verið fluttur úr vinnubúðum í fangelsi í Kharkov í Úkraínu en þar bjó hann áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna afskipta af mannréttindamálum. Sagði hann Altunyan hafa neitað að heyrslu. Þá bugaðist hún og sagðist hafa alið stúlkubam fyrr um nóttina og borið það út í skóg nálægt heim- ili sínu. Lögregluþjónar voru þegar { stað sendir á vettvang, en það tók þá tvær klukkustundir að finna bamið, sem þá þegar var lífvana. Unga konan, sem er feitlagin, segist hafa leynt því að vera bams- hafandi allan meðgöngutímann. „Þegar ég fékk hríðarverki, læsti ég mig inni í baðherbergi, fæddi bamið og fór síðan með það út í skóg,“ sagði hún meðal annars við yfirheyrslur, og hélt því statt og stöðugt fram að enginn hefði vitað undirrita yfirlýsingu um að hann myndi láta af frekara andófi. Alexander Ogorodnikov hafði verið í fangelsi frá 1978 en þá var hann dæmdur fyrir að hafa skipulagt óformleg kristileg sam- tök fj'órum árum áður. Honum var sleppt úr vinnubúðum nærri borg- inni Khabarovsk þann 14. þessa mánaðar og er nú kominn til Moskvu, að sögn Yelenu Bonner. Talsmaður breskra samtaka sem nefnast Keston College og fylgjast með starfsemi trúarhreyf- inga í kommúnískum ríkjum skýrði frá því á þriðjudag að krist- inn andófsmaður, Igor Ogurtsov, væri kominn til Leningrad eftir að hafa afplánað 20 ára dóm í fangelsi og vinnubúðum. Ogurtsov er 49 ára gamall og var dæmdur um atburðinn. Lögreglan tekur hana þó ekki trúanlega og telur að hún hafi ekki verið fær um að bera bamið út svo skömmu eftir fæðing- una. Foreldrar hennar hafa verið yfirheyrðir og einnig bróðir hennar, en ekkert þeirra hefur viðurkennt að eiga hlut að máli. Yfirheyrslum verður haldið áfram næstu daga, en unga konan er nú á sjúkrahúsi þar sem lögregluþjónar gæta henn- ar. Hún á yfir höfði sér fangelsis- dóm fyrir morð af ásettu ráði. Hið sama er að segja um þann sem aðstoðaði hana við athæfið, ef í ljós kemur að hún var ekki ein að verki. árið 1967 fyrir að hafa stofnað samtök sem nefndust „Frelsis- hreyfing kristinna". Talsmaður Keston-samtakanna sagði Og- urtsov vera fársjúkan og að hann vildi leita sér lækninga á Vestur- löndum. Jafntefli í fyrstu skák Sokolovs og Karpovs Lineares, AP. FYRSTIJ skákinni í einvígi þeirra Andreis Sokolov og Ana- tolys Karpov lauk með jafntefli eftir 35 leiki. Sokolov vegnaði betur í byrjuninni og vann peð. Er talið, að hann hafi verið langt kominn með að vinna skákina. Báðir keppendurnir lentu hins vegar í tímahraki, er á leið skák- ina og tókst Karpov þá að ná mótspili. Svo fór, að Sokolov bauð jafn- tefli eftir 35 leiki, sem Karpov þáði. Átti sá síðamefndi þá eina mínútu eftir af tíma sínum fyrir fimm leiki. Það er hins vegar álit sérfræðinga, að skákin hafí þá verið orðin „dautt“ jafntefli. Mikill fjöldi áhorfenda eða um 500 vom mættir til að fylgjast með skákinni og stóðu þeir upp og klöppuðu fyrir skákmeistumn- um, er skákinni var lokið. Næsta skák einvígisins verður tefld í dag, fimmtudag, og hefur Karpov þá hvítt. Útburður ungbarna tíðkast enn á Ítalíu: Nýfætt stúlkubam finnst lífvana í skógi Tórínó, frá Brynju Tomer fréttarítara Morgfunblaðsins. NÝFÆTT stúlkubam fannst lát-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.