Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 Austurbæjarbíó: Sýnir mynd með Julie Andrews í aðalhlutverki AUSTURBÆJARBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Brostinn strengur. Leikstjóri myndarinnar er Rússinn Andrei Konchalovsky en hann hefur m.a. leikstýrt Flóttalestinni og Elskhugar Maríu. Aðalhlutverk eru í höndum Julie Andrews, Alan Bates og Max von Sydow. í frétt frá kvikmyndahúsinu segir að Stephanie Anderson sé einn efnilegasti fíðlusnillingur heims og lífíð virðist brosa við henni. Maður hennar, David Com- wallis, er einnig þekktur hljóm- sveitarstjóri og tónskáld. En ský dregur fyrir sólu, Stephanie fer að fínna fyrir einhvers konar nála- dofa í höndunum og næmleikinn sem fíðluleikaranum er svo nauð- synlegur fer þverrandi. Kemur í ljós að hún þjáist af hrömunar- sjúkdómi, sem læknavísindin kunna engin ráð við og fjallar myndin um viðbrögð Stephanie við því. Ef þú ketur þig dreyma um framandi lönd undir stýri áttu mikla möguleika á að draumarnir rœtist! Vbknaðu maður! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR Fundur Lögfræð- ingafélags Islands: Abyrgð stjórnar- manna í hlutafélögum FJALLAÐ verður um ábyrgð stjómarmanna í hlutafélögum á félagsfundi Lögfræðingafé- lags íslands sem haldinn verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 i stofu 101 í Lögbergi. Frummælandi verður Helgi V. Jónsson hrl. Á eftir framsöguer- indi verða pallborðsumræður, en þátttakendur í þeim verða auk frummæl-anda, Baldur Guðlaugs- son hrl., Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóri og Jónatan Þórmundsson prófessor. Félags- hyggjaá fundi vinstri- manna VINSTRIMENN í Háskólanum verða með fund í kvöld, 26. febrúar, f Stúdentaígallaran- um undir yfirskriftinni „Fé- lagshyggja og samtíðin“. Þar ræða fulltrúar Alþýðuflokks, Alþýðubandlags og Kvenna- lista um helstu baráttumál félagshyggjufólks. Þessi fundur er sá þriðji og sfðasti í fundaröð Félags vinstri- manna, áður hafa verið haldnir fundir um „Vinstrimenn í fortíð og nútíð“ og um efnið „Norðlægt eyríki og umheimurinn". Gestir á fundinum verða Guð- mundur Ámi Stefánsson bæjar- stjóri, Alþýðuflokki, Kristín Ólafsdóttir borgarfulltrúi, Al- þýðubandalagi og Kristín Ást- geirsdóttir sagnfræðingur, Kvennalista. Fundurinn verður í Stúdenta- kjallaranum og hefst kl. 20.30. GENGIS- SKRÁNING Nr.38 - 25. febrúar 1987 EÍH.K1.09.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- gengi Dollari 39,230 39,350 39,230 Stpund 60,428 60,613 60,552 Kan.dollari 29,502 29,592 29,295 Dönskkr. 5,7020 5,5847 5,7195 5,6018 5,7840 Norskkr. 5,6393 Sænskkr. 6,0601 6,0786 6,0911 Fi.mark 8,6495 8,6760 8,7236 6,5547 Fr.franki 6,4592 6,4790 Belg.franki 1,0384 1,0416 1,0566 Sv.franki 25,4410 25,5188 26,1185 Holl. gyllini 19,0317 19,0899 19,4303 V-h.mark 21,5018 21,5676 21,9223 Ítlíra 0,03024 0,03034 0,03076 Austurr.sch. 3,0561 3,0655 3,1141 0,2820 Port escudo 0,2776 0,2785 Sp.peseti 0,3058 0,3067 0,3086 Jap.yen 0,25549 0,25627 57,412 0,25972 írsktpund . 57,237 58,080 SDRlSérst.) 49,5439 49,6951 50,2120 ECU, Evrópum. 44,4142 44,5501 45,1263 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.