Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRUAR 1987
Ertu að leita að húsgögnum?
Stardust tveggja manna svefnsófinn kominn
aftur. Einnig raðsett og margt fleira. Klæðum
allar gerðir húsgagna. Úrval af áklæðum.
Bólstrun Sveins Halldórssonar,
Laufbrekku 26, Dalbrekkumegin,
Kópavogi, sími 641622.
Ath. Opið laugardag frá kl. 13.00-16.00.
Bladburóarfólk
óskast!
AUSTURBÆR
Þingholtsstræti o.fl. Meðalholt
Sóleyjargata Stórholt
AÐALFUIMDUR
Knattspyrnufélagsins Vals verður hald-
inn í kvöld, fimmtudaginn 26. febrúar 1987,
á Hótel Loftleiðum kl. 20.00 (Víkingasal).
Samkvæmt 9. gr. laga knattspyrnufélagsins Vals
eiga allir skuldlausir félagsmenn, 16 ára og eldri,
kjörgengi til stjórnarstarfa, atkvæðisrétt, tilllögurétt
og málfrelsi á aðalfundi félagsins.
Lög Vals, félagaskrá, fjárhagsáætlun og reikn-
ingar liggja frammi á skrifstofu félagsins að
Hlíðarenda.
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals.
Félagsfundur verður haldinn á Hótel Esju
fimmtudaginn 5. mars og hefst kl. 15.00.
Dagskrá:
Gæðastjórnun, aðferðir og hugmyndir við uppbyggingu
gæðakerfa: Gunnar H. Guðmundsson.
Námskeið í gæðastjórnun kynnt: Haukur Alfreðsson.
Verkefnahandbók, gæðahandbók fyrir tréiðnaðarfyrirtæki:
Eiríkur Þorsteinsson.
Félagar og gestir eru velkomnir. Gæðastjórar og
umsjónarmenn gæðaeftirlits og rannsóknastofa fyrir-
tækja eru sérstaklega hvattir tíl að mæta.
Framkvæmdastjórí.
GSFÍ
GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
ICEIANDIC ASSOCIAIION FOR QUAIIIY
53
Bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora frá
EOF í Danmörku.
EOF rafmótorar eru í
háum gæðaflokki og á
hagkvæmu verði.
Ræöið viö okkur um
rafmótora.
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
Xil sölu
tæki til fjölritunar
Vegna breytinga höfum við til sölu eftir-
taldar vélar:
MULTILITH 1850 með keðjufrálagi, pappírs-
stærð 45.72 x 38.10.
Stenslagerðavél AM 805 — stækkar og
minnkar.
Gormavél (spiral).
Vélarnar, sem eru í góðu standi, verða til sýnis
laugardaginn 28. febrúar 1987 og fram eftir næstu
viku. Sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar eftir
samkomulagi.
Offsetfjölritun hf.
Lágmúla 7, bakhús,
sími 91-687890.
Ari Garðar með
sérréttiog Símon
á barnum í kvöld
Ari Garðar með nýjan
sérréttamatseðil.-
Símon á barnum.
Erik Mogensen leikur
á klassískan gítar.
Borðpantanir
í síma 17759.
VEITINGAHÚSIÐ NAUST SÍMI 17759
MBÐBNU
SÍMTALI
er hægt að breyta innheimtu-
aðferðinni. Eftir það verða
wnmírmwr.fím'miFn.Ym
viðkomandi greiðslukorta
reikning mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140
691141
Viðtalstfmi borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals í Valhöll Háaleitis-
braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12.
Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir-
spurnum og ábendingum og er öllum
borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Sigurjón Anna Júlíus
Laugardaginn 28. febrúar verða til viðtals Júlíus Hafstein formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur,
umhverfismálaráðs og ferðamannanefndar. Anna K. Jónsdóttir formaöur stjómar Dagvistunar barna, í stjórn
heilbrigðisráðs og veitustofnanna og Sigurjón Fjeldsted formaður stjórnar Strætisvagna Reykjavikur, í stjórn
skólanefndar og fræðsluráðs.