Morgunblaðið - 26.02.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987
59
BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVOLL.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00
mm
m v- - • mm m »• -
K5#. ig -> ííglsr- ®g
K
---■"
’s tlf, t »/> i-' wí i, í
■flpi í KVV ;í!-4»p
Illififlsiiipill
fjíml i . _nl iHiiii
_ í+t inn*
crll*
■KKN r SBSlllil
iiiMWIiiÍMi—
118| LENNON1112
- staður með stíl.
Tisl ' •
í kvöld kl.
Sheila Bonnickog
Kaskó skemmta
Modelsamtökin sýna
HÓTEL ESJU
andi heimsmeistara og Rainer
Klimke fyrrverandi heimsmeistara.
Annars verða keppendumir tólf sem
keppa um heimsmeistaratitilinn svo
segja má að þetta sé hvalreki fyrir
þá sem unna fágaðri reiðmennsku
og vilja sjá það besta í heiminum
í þeim efnum.
Fjögurra daga skoðun
Á vömsýningunni má segja að
hægt sé að fínna bókstaflega allt
sem hugsast getur varðandi hesta-
mennsku í víðtækum skilningi, allt
frá burstum til stórra hestaflutn-
ingabfla og að sjálfsögðu allt þar á
milli.
Þama getur að líta allar tegund-
ir reiðtygja fyrir hinar ólíkustu
tegundir reiðmennsku, allt til jám-
inga og stöðugt er í gangi sýning
þar sem hestar em jámaðir með
heitjámingu, hlutur sem er fram-
andi fyrir okkar íslendinga. Dýra-
læknar em með stórt svæði
undirlagt undir hin ýmsu líffæri úr
hestum sem sýnd em eins og þau
vinna í hestinum og má þar nefna
hjarta, meltingarfæri og lungu. Þá
em sýnd ýmiskonar meiðsli sem
algeng em á fótum hrossa og afleið-
ingar slæmrar hirðu. Þá em dýra-
læknamir með stöðuga fræðslu í
gangi alla sýningardagana þar sem
útskýrð er líkamsstarfsemi hesta.
Þá em þama heilu hesthúsin og
allt sem þarf í þau hátt og lágt og
má þar til dæmis nefna tæki sem
sett er á hestana sem á að hreinsa
lungu þeirra eigi þeir við einhveija
öndunarsjúkdóma að stríða. Há-
fjallasólin vekur ávallt mikla athygli
og á hverri sýningu koma alltaf
fram einhveijar nýjungar sem
hvergi hafa sést áður. Það er raun-
ar svo margt þama að sjá að
ógerlegt er að telja upp nema brot
af því og þó menn dvelji þama alla
sýningardagana em þeir alltaf að
uppgötva eitthvað nýtt. Svæðið allt
er innandyra. Þarf nokkra skipu-
lagningu að ná góðum árangri í
skoðuninni og þykir betra að kynna
sér húsaskipan áður en lagt er í
skoðunarferðir. Má segja að það
taki 3 til 4 daga að skoða alla sýn-
inguna.
í mars 1985 var síðasta sýning
haldin og vom Samvinnuferðir-
Landsýn með hópferð á sýninguna.
Vom í þeirri ferð milli 20 og 30
manns sem höfðu af hina bestu
skemmtan, og nú á nýjan leik
hyggjast þeir hjá Samvinnuferð-
um-Landsýn efna til hópferðar þar
sem dvalið verður í þessu ævintýra-
landi hestamannsins í 4 daga auk
viðkomu í Amsterdam. Þeir sem
skoðað hafa þessa sýningu em sam-
mála um að þetta sé viðburður sem
allir hestamenn verða að upplifa
einu sinni á ævinni.
PHIL FEARON & GALAXY
í fyrsta skipti í EVRÓPU
Hinn heimsfrægi söngvari Phil Fearon
er nýkominn til landsins og skemmtir
í EVRÓPU í kvöld, annað kvöld og á
laugardagskvöldið. Phil Fearon hefur
víða slegið í gegn, enda fjallhress
náungi á ferð. Fearon verður í EVRÓPU
í kvöld með pottþétta dagskrá, sem
þú ættir ekki að missa af.
Kolfínna átti áður heima á
Reyðarfírði, en þaðan komu þau
hjónin hún og Þorsteinn Ólafsson
stöðvarstjóri pósts/og síma. Á
Austfjörðum hafði hún mörg
námskeið meðan hún átti þar
heima og eins eftir að hún kom
hingað fór hún nokkmm sinnum
austur vegna margítrekaðra
áskorana.
Kolfínna hefír tekið að sér
ýmis verkefni t.d. framleitt í
fjölda eintaka allskonar platta af
kirkjum og ýmsum fyrirtækjum
sem svo hafa verið til sölu fyrir
þessar stofnanir í fjáröflun. Þá
hefír hún málað í postulín skildi
fyrir ýmsa svo sem póst og síma
o.fl.
En sýningin í Lionshúsinu er
bæði vönduð, vel upp sett og vek-
ur athygli fyrir sérstaklega goti
handbragð, og fer ekki á milli
mála að þama er listamaður á
ferðinni. Eg átti tal við nokkra
sem hafa lotið leiðsagnar hennar
og bar þeim saman um að betur
væri ekki á kosið. Námsárangur
góður og þeir munir sem unnir
hefðu verið væri sómi hveiju
heimili til skreytingar. Um leið
og ég vek athygli á þessari góðu
sýningu óska ég aðstandendum
hennar til hamingju og vona að
margir hafí notið hennar og er
viss um að þeir sem þama hafa
lagt sína leið, verða hrifnir og
ánægðir.
Stykkishólmur:
Sýning á handmáiuð-
um postulínsmunum
Stykkishílmi.
LAUGARDAGINN 21. febrúar
sl. opnaði frú Kolfinna Ketils-
dóttir í Stykkishólmi sýningu á
handunnum postulínsmunum,
sem konur í Stykkishólmi hafa
málað á námskeiðum hér undir
hennar leiðsögn. Þessi sýning
var opnuð kl. 14 í Lionshúsinu
og einnig var hún opin á sunnu-
dag til kl. 17.
Á þessari sýningu em allskonar
munir bæði til heiðursgjafa og
eins til heimilisnota. Þama em
plattar með öllum mögulegum
myndum, vasar bæði stórir og
smáir, kertastjakar, borðlampar,
vasar af mörgum stærðum og
með allskonar myndskreytingum
og allt gert af mikilli list og lagni.
Þessum munum er svo raðað á
hringborð í Lionshúsinu og platt-
amir hengdir upp á veggi. Alls
em þama á sýningunni um 350
munir unnir á sl. rúmum tveim
vetram.
Motgunblaðifl/Ámi
Mununum var raðað á hringborð í Lionshúsinu og plattamir hengd-
ir upp á veggi.
Hefst kl. 19 .30
Aðalvinninqur að verðmæti
_________kr.40bús.________
Heildarverðmæti vinninqa
_________kr.180 þús.______
2
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010