Morgunblaðið - 26.02.1987, Síða 67

Morgunblaðið - 26.02.1987, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 67 Gúmmí- stígvél í úrvali Tops dömustígvél St. 37-41 Hvít Verð 1.190,- kr. Liverpool í úrslit LIVERPOOL vann Southampton, 3:0, í deildarfoikarnum í gœrkvöldi og eru þar með komnir f úrslit og leika þar viö Arsenal eða Tott- enham en þau leika 1. mars. Mörk Uverpool geröu Dalglish, Whelan og Molby. Sheffield Wednesday vann West Ham í síðarí leik iiðanna í enska bikamum tveimur mörkum gegn engu og leika þeir við Coventry á heimavelii í næstu umferð. Þetta var fyrsti sigur Wed- nesday á West Ham í tvo áratugi. Tottenham lék í gærkvöidi við Leicester í deildinni og burstaði þá. Lokatölur uröu 5:0. Handbolti 3. deild: ÍH vann Ögra ÍH vann Ögra með miklum yfir- burðum f gær f 3. deildinni f handbolta. Hafnfirðingar skoruðu 31 mark gegn 18 mörkum Ögra en f leikhléi var staðan 19:6. Morgunblaðið/Þorkell • Ólafur Áml laumar hér knettinum yfir til Vfkings en Sigurjón Magnússon er tilbúinn f stuttan skell. Hávöm Vfkinga virðlst útl að aka. Úrslitakeppnin íblaki: í kvöld EINN leikur veröur í úrvalsdeild- inni f körfuknattleik í kvöld. Haukar og KR leika f Hafnarfirði klukkan 20. í bikarkeppninni verður einnig einn leikur. Fram og Þór leika í Hagaskóla klukkan 20 og er þetta síðari leikur liðanna í átta liða úrslitum. í 1. deild kvenna leika UMFG og Haukar klukkan 21.30 en á undan þeim leik, eða klukkan 20, leika UMFG og UBK í 1. deild karla. Reynhold Mathy Framarar unnu Víking mjög óvænt FRAMARAR unnu Vfkinga mjög óvænt í fyrata leik úrslitakeppn- innar f blaki f Hagaskólanum f gærkvöldi. Þeir unnu þrjár hrinur en Vfkingar aðeins eina. Sigur Fram kemur á óvart vegna þess að Víkingar hafa verið í mikl- um ham upp á síðkastið en Framarar hafa hinsvegar verið í talsveröri lægð. Þeir létu það hinsvegar ekki hafa nein áhrif á sig f fyrstu hrin- unnu og unnu, 15:13, eftir spenn- andi viðureign. í næstu hrinu komust þeir í 7:0 en Víkingur hafði síðan betur og vann 15:11. Næstu tvær vann Fram, 15:11 og 15:12, og þar með leikinn. Liðin leika aft- ur á sunnudaginn og ef Fram vinnur eru þeir komnir í úrslit og leika þar gegn Þrótti eða (S sem eiga eftir að leika um hvort þeirra kemst í úrslitaleikinn. Bestu menn Fram f gær voru Knattspyrna: Mathy þolir ekki streituna hjá Bayern Frá Jóhanni Inga Qunnaraaynl ( Vaatur-Þýakalandl. REINHOLD Mathy, framherji hjá Bayern MUnchen, hefur lagt skóna á hilluna, þar sem hann þolir ekki streituna, sem fylgir atvinnumennskunni. Mathy er 24 ára og hefur leikið fjölda unglingalandsliðsleikja. Hann þykir mjög góður knatt- spyrnumaður og skoraði t. d. bæði mörk Miinchen gegn Austria Wien í 2:0 sigri í Evrópukeppninni. Laun hans eru um 300 þúsund mörk á ári eða um hálf milljón fslenskar á mánuði. En þrátt fyrir að miklar vonir hafi verið bundnar við Mathy á knattspyrnuvellinum, hefur hann farið fram á riftun samningsins við Munchen. Hann á við einhver sál- ræn vandamál að stríða, sem ekki hefur tekist að lækna. Hann þolir ekki streituna, sem atvinnumenns- kunni fylgir og í leik gegn Bremen í fyrra fékk hann taugaáfall. Mathy hætti að mæta á æfingar og eftir nokkra daga fannst öðrum leikmönnum nóg komiö og hentu dótinu hans útl Félagið vill samt ekki rifta samningnum, en hefur veitt honum ótakmarkað frí og er honum frjálst að koma aftur hven- ær sem er. Ólafur Árni Traustason, þjálfari og uppspilari þeirra, og Kristján Már Unnarsson. Sá síðarnefndi hafði mikinn hug á að Ijúka leiknum sem fyrst til að komast upp á fæöingar- deild þar sem hann ætlaöi að vera viðstaddur fæöingu frumburðar síns. 2. deild bandaríska meistaramótsins í sundi: Tryggviog Árni hafa náð lágmörkum Selfossi. TRYGGVI Helgason sundmaður frá Selfossi, sem dvelur vlð nám og sundþjálfun f Bandarfkjunum, hefur náð lógmörkum f þremur greinum, 100 og 200 yarda bringusundl og 200 yarda fjór- sundi, til keppni f annarri deild bandarfska meistaramótsins með háskólaliði sfnu frá Bakera- field. Árnl Slgurðsson, sundmað- ur frá Vestmannaeyjum, sem einnig er vestra, f Tampa í Florfda, hefur náð lágmarki til keppni f einni grein en reiknar með að ná lágmörkum f fleiri greinum. Keppni í annari deild bandaríska meistaramótsins fer fram á Long Beach í Los Angeles 11. til 14. mars. Lið þeirra Tryggva og Árna keppa bæði í 2. deildinni. Það eru 20 háskólalið sem taka þátt i þessu móti og eru 16-20 manns í hverju liði. Tryggvi keppti 19. febrúar á ár- STEUA frá Búkarest vann f fyrra- kvöld lið Dynomo Kiev f úrslitaleik „Super Cup“ keppninnar með einu marki gegn engu. legu móti fjögurra háskóla og náði þar lágmörkum í þremur greinum og var með í 4x100 yarda fjór- sundssveit skólans. f 100 yarda bringusundi varð hann annar á 58,79 og 3. í 200 yarda bringu- sundi á 2:08,35. Hann varð fjórði í 200 yarda fjórsundi á 1:55,97. í boðsundinu fékk hann millitímann 57,95 sek. Bakersfield-skólinn sigraði á þessu móti en meðal þátttakenda var sá skóli sem varð í ööru sæti í fyrra í annarri deild- inni. Mikil keppni er milli manna í Bakersfield-liðinu þar sem 22 hafa náð lágmörkum en 18 komast í keppnisliðið. Tryggvi hefur náð öruggu sæti ( liðinu og er talinn iíklegur að ná stigum fyrir skólann á mótinu. Hann sagði í samtali við fréttaritara að hann stefndi aö því að verða í einhverju af fjórum efstu sætunum í bringusundinu og að því að bæta tímann í þessum greinum. Hjá Árna Sigurössyni er mót um næstu helgi og reiknar hann með að ná þar lágmarkinu í 200 yarda bringusundi. Skóla Tryggva, Bakersfield, er spáð sigri í annarri deildinni og skóla Árna, Tampa í Florída, öðru eða þriðja sæti. — Sig. Jóns. Viking gúmmístígvél St. 35-39 Græn Verð 1.360,- kr. Lág kvenstígvél St. 37—40 Svört Verð 562,- kr. Ath. Einnig margar aðrar gerðir bæði f dömu-, herra- og barnastígvóium. 5% staðgrelðsluaf- sláttur. Póstsendum ■r(3iw 21212 ^/\uglýsinga- siminn er 2 24 80 í KVÖL KL. 20 ÚRVALSDEILDIN í KÖRFUBOLTA HAUKAR - KR í kvöld kl. 20 í íþróttahúsinu Hafnarfirði 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR SÓLSTOFAN HAUKA HÚSINU Samvínnubankínn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.