Morgunblaðið - 03.03.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 03.03.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Fjölmiðlafræði Isunnudagsblaði Moggans var viðtal við Sigrúnu Stefánsdóttur fyrrum fréttamann sem undan- farin ár hefur verið við fjölmiðlanám í Bandaríkjunum. Viðtalið við Sig- rúnu er um margt athyglisvert, einkum í ljósi þess að nú rís senn sá dagur að íslendingar eignist al- vöru blaðamannaskóla og er reyndar þegar að finna vísi að slíkum skóla í námskeiði er Sigrún stýrir uppi í Háskóla, í fjölmiðlabraut Fjölbrauta- skólans í Breiðholti og í fjölmiðla- námskeiði Tómstundaskólans. Ég veit að það er mikill áhugi fyrir þessu námi bæði uppi í Fjölbraut og í Tóm- stundaskólanum og ég býst fastlega við því að áhugi muni vakna í háskól- anum ef hafíð verður nám í fjölmiðl- un en Háskóli íslands virðist því miður stundum svolítið seinn að henda nýjungar á lofti. Er ég inni- Iega sammála Sigrúnu um að brýna nauðsyn beri til að efla kennslu^ á sviði fjölmiðlafræða við Háskóla Is- lands og tek undir eftirfarandi röksemdir: Auðvitað væri ekki gott að allir sæktu menntun sína á sama staðinn, til Háskóla íslands, en ann- að sem oft gleymist er það að í erlendum háskólum verður alltaf mikilvægur þáttur út undan þegar um íslenska námsmenn er að ræða. Það er íslensk tunga, en fjölmiðlarn- ir eru mikilvægur áhrifavaldur hvað varðar þróun og notkun hennar. Einnig hafa íslenskir fjölmiðlar haft sín sérkenni og þau missum við ef allir sækja menntun sína til útlanda. Þessum sérkennum þurfum við að halda, sérstaklega í þessu flóði er- lendra áhrifa. Við þurfum að standa vörð um menningu okkar og tungu og þar reynir á íslensku Qölmiðlana og íslenska fjölmiðladeild við Há- skóla íslands. Frceðingaveldi Sigrún Stefánsdóttir gleymdi al- veg að minnast á samræmingu fjölmiðlakennslunnar og þá á ég við að sú staða gæti komið upp að nán- ast sama námsefni væri kennt í háskólanum og í FB — annað eins hefir nú gerst í voru ágæta skóla- kerfí. En þótt ég sé nú sammála henni Sigrúnu Stefánsdóttur um að hér beri að hefja kennslu í fjölmiðlun ekki síður en á sviði bókmennta- fræða eða heimspeki er ég persónu- lega ekki sáttur við ofmat hennar á fjölmiðlafræðunum. Sigrún: Maður heyrir oft að blaðamennsku sé ekki hægt að læra, annaðhvort sé fólki þetta í blóð borið eða ekki. Þetta er ekki rétt. Blaðamennsku þarf að læra eins og hvert annað fag. Kem- ur íslendingseðlið upp í Sigrúnu. Ef hér á að kenna fjölmiðlafræði þá telst ekki nokkur maður nýtilegur á dagblaði eða á öldum ljósvakans nema hafa fjölmiðlafræðastimpilinn. Vanmetakennd okkar íslendinga og menntasnobb er með ólíkindurn enda svo komið að menn lesa vart bók nema líta fyrst á umsagnir bók- menntafræðinganna, myndlistarsýn- ingar eru settar upp af myndlistar- fræðingum og fólk þorir vart að ala upp böm nema fara á sjálfsstyrking- amámskeið sálfræðinganna. Nýlenska Vissulega eru fagmannleg frétta- skrif sérskólaðra Qölmiðlamanna til sóma en lífið sjálft verður ekki ger- ilsneytt. Því verðum við að leggja rækt við hinn sérviskulega texta ekki síður en hinn snyrtilega agaða texta fjölmiðlafræðingsins. Jónas frá Hriflu ritaði gjarnan sínar lands- fleygu greinar undir slíku tímafargi að eldmóðurinn kveikti í lesandanum og það sem meira var að hann spymti greinunum úr penna nánast ólæsilegum er gaf setjaranum færi á að skreyta textann enn frekar. í framtíðinni rúllar vafalaust textinn í gegnum rökrásimar óaðfínnanleg- ur, gerilsneyddur og stimplaður. Þá verður gaman að lifa? Ólafur M. Jóhannesson Bylgjan: Davíð Scheving í forstjórapoppi Stöð tvö: Lögreglan í Beverly Hills ■HH Pétur Steinn 1 A 00 verður á sínum •1 stað milli klukk- an tvö og fímm í dag og mun hann leika allra handa tóniist — jafnt harðvítug- asta þungarokk sem Ijúf- ustu lög liðinna ára. Segir Pétur enda fjölbreytnina vera aðalsmerki hvers út- varpsmanns. Upp úr klukkan þijú fær Pétur Steinn góðan gest í hljóðnámu til sín, en það er Davíð Scheving Thor- steinsson, framkvæmda- stjóri Smjörlíkis hf. Davíð er löngu landskunnur fyrir afskipti sín af málefnum iðnaðarins og margan starfa annan. í dag fá útvarpshlust- endur þó að kynnast enn einni hlið á Davíð, því að hann mun ljóstra upp um tónlistarsmekk sinn og leika nokkur valin lög úr Davíð Scheving Thor- steinsson. plötusafni sínu. Kennir þar margra grasa eins og vænta má. ■I Klukkan fímm í 00 dag verður gamanmyndin Beverly Hills Cop á læstri dagskrá Stöðvar tvö. Með aðalhlutverk fer háðfuglinn Eddie Murphy. Myndin ijallar um lög- reglumanninn Axel Foley, sem fær gamlan kunningja sinn í heimsókn eftir margra ára fjarveru. End- urfundirnir eru þó skamm- vinnir því að sama kvöld er vinurinn veginn. Foley er staðráðinn í að komast að því hver morðinginn sé og heldur til Kaliforníu til þess að grafast fyrir um það. Aður en langt um líður kemst Foley þó á slóð eitur- lyfjasmyglara og þá fer nú að káma gamanið. ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl.7.25. 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurles(2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Réttar- staða og félagsleg þjón- usta. Umsjón Hjördis Hjartardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráöi. Sigríður Schiöth les (7). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Manhattan Transfer. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar a. Konsert i Des-dúr fyrir pianó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían. Alicia de Larrocha leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. 17.40 Torgið — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Erlings- son. 21.00 Perlur Neil Sedaka og Carole King. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg Sveinn Víkingur þýddi. Bald- vin Halldórsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 14. sálm. 22.30 Leikrit: „Brögð I taft.“, tveir einþáttungar eftir Rod- erick Wilkinson. Þýðandi Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri Jón Viðar Jónsson. Fyrri einþáttungurinn nefn- ist „Maðurinn sem gekk of langt" og leikendur eru: SJÚNVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 18.00 Villi spæta og vinir hans. Sjöundi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Fjórtándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævin- týri á Suðurhafseyju. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 18.45 íslenskt mál. Fjórtándi þáttur um myndhverf orð- tök. Umsjón: Helgi J. Hall- dórsson. 18.55 Sómafólk — (George and Mildred) 17. (sviösljós- inu. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkorn Umsjónarmaður: Þorsteinn Bachmann. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Svarti turninn (The Black Tower). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur I sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lög- regluforingja. Gamall vinur Dalgliesh hefur áhyggjur af skjólstæðingum sinum á afskekktu hjúkrunarheimili. Hann leitar ráða hjá Dalgli- esh og það er ekki seinna vænna. Hver glæpurinn rek- ur annan en lausn málsins tengist fornu mannvirki i grenndinni sem kallast Svarti turninn. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.25 ( kvöldkaffi á Akureyri. Erna Indriöadóttir tekur á móti gestum og stjórnar samræðum um stjórnmál i upphafi kosningabaráttu. 22.15 Flugvélar (Nature of Things: Aircraft.) Kandadisk heimildamynd um flugvélar, allt frá frum- stæðum tilraunasmíöum til nýjustu tækniþróunar. Þýð- andi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 3. mars § 17.00 Lögreglan I Beverly Hills (Beverly Hills Cop). Nýleg, bandarisk spennu- og gamanmynd með Eddie Murphy. Axel Foley er sér- lega fær rannsóknarlög- reglumaður frá Detroit, sem fylgir slóð morðingja vinar síns til Beverly Hills. § 18.40 Myndroick. 18.50 Fréttahorniö. Frétta- tími barna og unglinga. Umsjónarmaður Sverrir Guðjónsson. 19.00 Hardy-gengiö. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 20.00 í návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþáttur í umsjón Páls Magnússonar. 20.40 Klassapíur. (Golden Girls). Bandariskur gaman- þáttur frá framleiðendum Löðurs (Soap). Hressar kon- ur á besta aldri njóta hins Ijúfa lífs í Flórída. §21.05 Þræðir (Lace). Seinni hluti bandarískrar sjón- varpsmyndar með Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates I aðalhlut- verkum. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en lif þeirra allra tekur óvænta stefnu er þær þurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri I mjög óvenjulegu máli. § 23.00 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.30 IBM-skákmótiö. Frið- rik Ólafsson skýrir skákir dagsins. 00.45 Dagskrárlok. Harald G. Haralds, Sigurður Karlsson, Erlingur Gislason, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Ulfsson. Síðari einþáttungurinn heitir „Shang-skálin" og i honum leika: Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Jón Hjartarson, María Sigurðar- dóttir og Steindór Hjörleifs- son. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi.) 23.30 íslensk tónlist a. Sólstafir", lagasyrpa eftir Ólaf Þorgrímsson. Sinfóniu- ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan Garðarsson sér um þátt með tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 í gegnum tíöina Þáttur um íslensk dægurlög i umsjá Vignis Sveinssonar. hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Fjórar pianóetýður eftir Einar Markússon. Guð- mundur Jónsson leikur. c. Tveir menúettar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 00.15 Dagskrárlok. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Trönur. Umsjón. Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlif og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðjur, matarupp- skriftir og spjall til hádegis. Siminn er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin- sælustu lögin. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00—24.00 Vökulok. Þægi- leg tónlist og fréttatengt efni í umsjá Elínar Hirst frétta- manns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA IrlatUeg itvantwtM. FM 102,9 ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.