Morgunblaðið - 03.03.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.03.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 13 Sigurgeir Jónsson „Setning- strangra laga- reglna sem ekki eru í samræmi við réttarvit- und þeirra sem við eiga að búa samfara vilja- eða getuleysi til þess að framfylgja þeim er ekki aðeins gagnslaus vegna þess að fyrir- mæiin eru þá pappírs- gagn eitt, heidur er hún beinlínis hættuleg.“ Vanræksla í stefnuljósagjöf og rangstaða bifreiða eru sýnilega brot sem lögreglan hefur gefist upp á að eltast við. Hafa þau þó verulega þýðingu fyrir almennt umferðarör- yggi, en ekki eingöngu fyrir þá sem í bifreið sitja. Stöðumælavarsla virðist í nokkuð góðu lagi hér í borg en röng lagn- ing bifreiða utan stöðumælareita Til sölu í Setbergslandi í Hafnarfirði Tsl sölu er fokh. parhús á tveim hæðum, ásamt bílsk. á hornlóð. Húsið er skipul. þannig, að hsegt er að nota það sem eina eða tvær íb. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb., (allt rúmg.) eldh. o.fl., þ.á m. þvotta- hús og búr. Bílsk. 36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er 120 fm, 2 stof- ur, 2-3 svefnherb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugsanl. að taka góða íb. upp í kaupin. Einkasala. Hamraborg 2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða húsi í Hamraborg í Kópa- vogi. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig- inl. þægindi svo til við hús- dyrnar. Einkasala. Laus strax. Við Sundin Til sölu er góð 2ja-3ja herb íb. í kj. (suðurenda) í húsi innst við Kleppsveg (rétt við Sæviðar- sund). Sérinng. Sérhiti. Sér- þvottaaðst. Stutt í verslanir og aðra sameiginl. þjónustu. Stór lóð. Hagstætt verð. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Gídtmdagiim! og lagning bifreiða þar sem hún er bönnuð er svo algengt hér í borg að fólk virðist hætt að kippa sér upp við það. Getur svo gengið heilu dagana án þess að sinnt sé, þótt sumstaðar valdi slíkt verulegri hættu, auk óþægindanna, sem það veldur öðrum ökumönnum, að ekki sé talað um gangandi vegfarendur. Þar sem ég hef hér að framan lýst afskiptaleysi lögreglu af smá- brotum á umferðarlöggjöf, sem framin eru svo að segja við nefið á lögreglunni, er ég ekki að áfellast einstaka lögreglumenn eða stjóiri- endur þeirra, það sé fjarri mér. Eg þekki af eigin raun þá erfiðleika sem við er að etja í löggæslustörfum þar sem ætlast er til að sinnt sé verkefnum sem útilokað er að kom- ast yfir með þeim mannafla sem látinn er í té. Verður því að velja og meta hvað eigi að ganga fyrir og þá hvað komi til með að sitja á hakanum. Það sem fyrir mér vakir er að benda á, að það er tilgangs- laust að setja reglur sem allur þorri manna er á móti og telja skerðingu á persónulegu frelsi sínu ef ekki er unnt að framfylgja þeim með harðri hendi. Það er ekki unnt að gera nema á kostnað annarrar og þýðingarmeiri löggæslu. Hitt er þó miklu alvarlegra að slík lagasetn- ing, sem ekki verður framfylgt, kemur til með að verða þáttur í þeirri afsiðun sem gert hefur um sig í voru þjóðfélagi, sem sé að setja reglur um aila skapaða hluti en það sé ekki svo alvarlegt þó að þær séu brotnar. Með þessu er ver- ið að kenna þjóðinni og æskunni sérstaklega, að lög séu til þess að bijóta þau. (Jm 71. gr. frumvarps til um- ferðarlaga eins og það er nú (svokölluð öryggisbelti) mætti ýmislegt rita. Sá öjöfnuður (Jón og séra Jón) sem þar er lögfestur eða staðfestur og heimildir til að ákveða enn þá meiri ójöfnuð, er svo víðsfjarri hugsanagangi og réttlæt- iskennd íslendinga að það eitt út af fyrir sig ætti að duga til þess að þessi ákvæði verði felld. Sumir flokkar hér á landi þykjast hafa það á stefnuskrá sinni að stækka ekki hlut Stóra-Bróður i þjóðlífinu og einn flokkur a.m.k. þykist vilja minnka hlut hans. Ég skora á háttvirta kjóskendur að fylgjast með því hvemig þingmenn þessara flokka og reyndar allir þingmenn gera hlut Stóra-Bróður í þessu máli. Þá kemur í ljós hvort stóru orðin um Stóra-Bróður gilda einungis í peningamálum, þannig að þar skuli honum haldið í skefjum en það sé óhætt að sleppa honum lausum á okkur þar sem um per- sónulega hegðun er að ræða, sem ekki kemur peningamálum við. Önnur breyting á umferðarlög- unum, sem skiptir að visu miklu minna máli, en er óþörf og af sömu hvötum og líklega „hönnuð" af sömu aðilum og bílbeltin, er heim- ildin til þess að breyta númerakerf- inu úr umdæmaskiptingu i landskerfí með skráningamúmer- um, sem byggist á bókstafa- og tölustafakerfi. Áróðursmennimir fyrir þessu kerfi finna enga galia á því en rökstyðja nauðsyn þess að breyta fyrst og fremst með þvi, að það sé svo kostnaðarsamt að umskrá bif- reiðir við eigendaskipti. Engum manni dettur í hug svo ég viti að ríkissjóður eigi að bera þennan kostnað. Ef einhver er svo vitlaus að vilja greiða peninga fyrir það eitt að fá að halda bílnúmerinu sínu þegar hann selur gamla bílinn þá hélt ég að engum kæmi það við nema honum sjálfum ef hann kaup- ir þessa þjónustu og greiðir jafnvel yfirverð fyrir. Nei, þeim finnst það ekki fulltrúum Stóra-Bróður. Þeir vilja líka hafa vit fyrir okkur með því að passa buddumar okkar. Þetta skráningamúmeramál er svo lítilfjörlegt samanborið við bílbeltamálið að það tekur því varla að nefna það í sömu andránni. Eðli beggja máianna er þó svipað, þ.e. yfirgangur Stóra-Bróður. Ég tel mig vita af minni lögreglu- stjórareynslu, að breytingin hefur galla í för með sér, bæði varðandi lögreglueftirlit og tryggingar. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík, varáður fulltrúií dómsmáiaráðuneytinu, bæjarfóg- eti / Kópa vogi og hæstaréttardóm■ ari. Til sölu er þetta 4000 fm glæsilega verslunar- og skrifstofuhúsnaeði á 6 hæðum við Suðurlandsbraut 4, húsið afhendist tilbúið undir tréverk og sameign fullfrágengin í lok ársins. — Hægt er að skipta hæðum í smærri einingar ef með þarf. - Góð staðsetning, frábært útsýni. BYGGINQARAÐIU: Cg)Steintakhf GÖÐIR GREISLUSKILMALAR - ALLAR NÁNARI UPPLÝSfNGAR GEFNARISÍMA 84433 LEITIÐ UPPLÝSINGA VAGN JÓNSSON Ss FASTEIGIMASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMt84433 LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON fHflggfmftlaftlft Metsölublad á hverjum degi! Mímir % e "y- a/slátt woeongnSysJtkinU^htagS-nS fá 10% elliiífeyrisþegar — na a 1,0n’ óryrl{jar og w .«sjSta^,£ivís'r a,b«» ‘ ™„a mMÁumm vikna námskeið hefiasf d r- Tirni: 18.30-20.30 o|?0 30-2? ^ Siðdegistimar kl. 13_[5 22.30. PÝSKA SÞÆBISKA 'i fSí ITAI C«r 4 íöSkm ;si"s“ igipgM»g ■ wm ¥m ínanaustum 15 MAlasköu "'TKKKSKÓLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.