Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 53 Garðyrkjubændurnir fyrir utan kolsýruframleiðsluhús og eimi Sjóefnavinnslunnar. skilar það aukinni uppskeru," sagði Guðmundur. Garðyrkjubændur skoðuðu fyr- irtækið undir leiðsögn fram- kvæmdastjórans, Magnúsar Magnússonar, og í lokin þáðu þeir veitingar með þurrís útí. Guð- mundur Malmquist stjómarfor- maður þakkaði síðan gestum fyrir komuna og færði Garðyrkjuskóla ríkisins bækur um notkun kolsýru í garðyrkju og vonaði að sú þekk- ing sem frá skólanum kæmi yrði lykillinn að aukinni notkun kolsýru í garðyrkju báðum aðilum til heilla. Kr. Ben. Formaður félags garðyrkjubænda, Bjarni Helgason, Laugalandi, hefur fengið þurrís I hressinguna og rýkur úr. Brautarholti 20. CaFE 1986\ Meiriháttar Benidorm- ferðakvöld 8. mars Húsið opnað kl. 19.00 Gestum stm koma fyrir kl. 20 verður boðið uppá f óvæntan glaðning. Matseðill Eldsteikt nautafíllé með koníaks-sósu. Sherry triffle. SKEMMTIATRIÐI Hinn frábæri Ómar Ragnarsson fer á kostum ásamt Hauki Heiðari. Bandaríski stórsöngvarinn og grínist- inn Tommy Hunt sýnir sínar allra bestu hliðar. Ásadans — Þau snjöllustu fá vinning Ferðakynning: Guðlaugur Tryggvi Karlsson leiðir ykkur í allan sannleikann um dýrð Spánar. Nýr ferðabæklingur kynntur. Ný mynd sýnd frá Beni- dorm. FERÐABINGÓ 3 glæsilegir ferðavinningar til Benidorm. DANS Hinn sívinsæli Santos-sextett ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi. BORÐAPANTANIR í Þórscafé mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00— 18.00 og laugardaga eftir kl. 14.00 í símum 23333 og 23335. Íi MKrcfboiN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.