Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 53

Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 53 Garðyrkjubændurnir fyrir utan kolsýruframleiðsluhús og eimi Sjóefnavinnslunnar. skilar það aukinni uppskeru," sagði Guðmundur. Garðyrkjubændur skoðuðu fyr- irtækið undir leiðsögn fram- kvæmdastjórans, Magnúsar Magnússonar, og í lokin þáðu þeir veitingar með þurrís útí. Guð- mundur Malmquist stjómarfor- maður þakkaði síðan gestum fyrir komuna og færði Garðyrkjuskóla ríkisins bækur um notkun kolsýru í garðyrkju og vonaði að sú þekk- ing sem frá skólanum kæmi yrði lykillinn að aukinni notkun kolsýru í garðyrkju báðum aðilum til heilla. Kr. Ben. Formaður félags garðyrkjubænda, Bjarni Helgason, Laugalandi, hefur fengið þurrís I hressinguna og rýkur úr. Brautarholti 20. CaFE 1986\ Meiriháttar Benidorm- ferðakvöld 8. mars Húsið opnað kl. 19.00 Gestum stm koma fyrir kl. 20 verður boðið uppá f óvæntan glaðning. Matseðill Eldsteikt nautafíllé með koníaks-sósu. Sherry triffle. SKEMMTIATRIÐI Hinn frábæri Ómar Ragnarsson fer á kostum ásamt Hauki Heiðari. Bandaríski stórsöngvarinn og grínist- inn Tommy Hunt sýnir sínar allra bestu hliðar. Ásadans — Þau snjöllustu fá vinning Ferðakynning: Guðlaugur Tryggvi Karlsson leiðir ykkur í allan sannleikann um dýrð Spánar. Nýr ferðabæklingur kynntur. Ný mynd sýnd frá Beni- dorm. FERÐABINGÓ 3 glæsilegir ferðavinningar til Benidorm. DANS Hinn sívinsæli Santos-sextett ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi. BORÐAPANTANIR í Þórscafé mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00— 18.00 og laugardaga eftir kl. 14.00 í símum 23333 og 23335. Íi MKrcfboiN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.