Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 9 Freeport — félagar Fyrsti fundur nýbyrjaðs starfsárs — Skemmtifundur — verður haldinn í Bústaðakirkju nk. fimmtu- dag 5. mars og hefst með kvöldverði kl. 20.00. Ómar Ragnarsson hleypir fjöri í fólkið. Nauðsynlegt er fyrir félaga að til- kynna þátttöku, eigi síðar en þriðjudaginn 3. mars, til: Baldurs Ágústssonar, sími 686915, Grétars Bergmann, sími 28319 eða Ragnars Guðmundssonar, sími 10485. Endurnýjum gömul kynni og hefjum félagsstarfiö af krafti meö góöri þátt- töku. Stjórnin Thíframatkadutinn fi-lettiffötu 1-2-18 Chevrolet Van 4x4 '77 Sæti f/12 manns. V. 600 þ. BMW 320i ’83 Blásans., litað gler. Suzuki Fox 410 ’85 22 þ.km. Eins og nýr. V. 425 þ. Saab 99 GL ’83 4ra dyra. 5 gíra. V. 370 þ. MMC Pajero (stuttur) '83 Vökvastýri. 2 gangar af dekkjum. Ford Fiesta 1100 ’82 44 þ.km. Sumar + vetradekk. Subaru 1800 St. Turbo '87 5 þ.km. Sjálfsk. Læst drif. Range Rover 2 dyra '85 3 þ.km. Sjálfsk. V. 1100 þús. Peugeot 604 Diesel Turbo '82 Grásans. Einn með öllu. V. 390 þ. Saab 900 Turfoo '87 2 þ.km. 5 gíra, sóll. o.fl. V. 920 þ. Ford Sierra Laser '85 43 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 475 þ. Nissan Pulsar 1.5 '86 20 þ.km. Aflstýri. V. 370 þ. M. Benz 190 Diesel '86 63 þ.km. Sjálfsk. o.fl. V. 1 millj. Saab 99 GLI T81 Aöeins 56 þ.km. V. 270 þ. Toyota Tercel 4x4 '86 10 þ.km. Sen nýr. V. 525 þ. Daihatsu Charmant LE '84 44 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V.330 þ. MMC Tredia '84 49 þ.km. Útlit gott. V. 375 þ. Citroen CX Athena '81 5 gíra, rafdrifin, sóll. o.fl. V. 385 þ. Chevrolet Celebrrty '85 7 þ.km. Bein innspýting o.fl. V. 850 þ. Subaru 1800 st. 4x4 '84 48 þ.km. sjálfsk. V. 450 þ. 10-12 mán. greiðslukjör. Skoda Rapid '85 V. 190 þ. Citroen GSA '81 V. 130 þ. MMC Galant '80 V. 190 þ. Rat Mirafiori 79 V. 125 þ. Citroen Cx 2400 '78 V. 265 þ. Allt bílar í góður standi! Komið og kíkið. Subaru 1800 st. 1987 Nýr bíll með raflæsingum, veltistýri o.fl. Rauðsans, 5 gíra. Verð 630 þús. M. Benz 190 1983 Grænn, beinsk., ekinn 97 þ.km. Sóllúga o.fl. aukahlutir. Fallegur bíll. Verð 735 þús. Subaru 1800 (4x4) Sedan 1985 Rauöur, sjálfsk., ekinn 25 þ.km. Fallegur bíll. Verð 530 þús. „lnnrás“ framsóknarmanna á Reykjanes! Ólafur Ragnar Grímsson hóf sem kunnugt er pólitíska vegferð sína í Framsóknarflokknum, hélt þaðan með Möðruvallahreyf- ingu fjallabaksleið frjálslyndra og vinstri manna allar götur í kaldrana Alþýðubandalagsins. Þaðan hélt hann í „friðar“-víking í þriðja heiminn til að safna vegarnesti til framboðs í Reykjanes- kjördæmi. Þar var fyrir í fjöru Steingrímur Hermannsson, formaður Fram- sóknarflokksins, sem einnig hyggur á pólitíska landvinninga á Reykjanesi, eftir svaðilfarir á kvótaknerri sjávarútvegsráðherra, flokksbróður hans, á Vestfjarðamiðum. Hefð sem kemur að utan Ólafur Ragnar Grimsson fékk ekki byr til forvalsþátttöku hjá Alþýðubandalaginu i Reykjavík, eftir að hafa glatað þingsæti sínu þar 1983. Hann færir sig því um set til Reykjaness og gerist meðreiðarsveinn Geirs Gunnarssonar, helzta spamaðartals- manns Alþýðubandalags- ins í rikisfjármálum. Aður liafði hann gert ferð sina um þriðja heim- inn, heimsótt þar höfð- ingja og hlotið vegsauka nokkum. Hlaðinn hefð að utan, eða eigum við heldur að segja studdur „hagstæðum ytri skilyrð- um“, haslar hann sér nýjan baráttuvöll á Reykjanesi og hyggur gott til glóðarinnar. Vikur þá sögunni að Steingrími Hermanns- syni. Hann hefur mátt sæta því að atkvæðakvóti Framsóknarflokksins á Vestfjörðum hafði skerst svo mjög, að vart var við hæfi flokksfomianns og forsætisráðherra. Það varð þvi að ráði að leita liðs i fjölmennara kjör- dæmi og varð Reykjanes enn fyrir valinu. En ekki var sopið kálið þó í aus- una væri komið. Þar reið sum sé um sveitir og sjáv- arpláss „fyrrum fram- sóknamiaður", ættaður úr Vestfjarðakjördæmi, Ólafur Ragnar Grímsson, með utan að komna hefð og heimsljós i farteski. Hér þurfti þvi krók á móti bragði að Stranda- mannasið. Moskva og Kaupmanna- höfn Steingrímur Her- mannsson slær tvær hefðar- og heimsljóss- flugur í einu höggi þessa dagana. Hann situr fyrst við hallarborð höfðingja í Kreml, hvar leiðtoga- fundurinn i Reykjavik verður ræddur ofan í kjölinn ásamt fleiri stór- atburðum, og siðan eins konar „annan i jólum“ í Kaupmannahöfn, hinni gömlu höfuðborg fyrrum sambandsríkja, Islands og Danmerkur. Hann verður því, af skiljanleg- um ástæðum, baðaður fjölmiðlaljósi um sinn, sem setur Ólaf Ragnar Grímsson og þriðja heim hans í skuggann, ef að líkum lætur. Ýmsir telja kosninga- baráttuna í Reykjanes- kjördæmi sérstæða og eftirtektarverða. Steingrimur Hermanns- son leikur sína kosninga- leiki i Moskvu og Kaupmannahöfn, enda hefur sjálft kjördæmið og byggðir þess yfir- höfuð verið á svörtum lista hjá framsóknar- mönnum, ekki sízt þegar fjárveitingar til atviimu- uppbyggingar hafa átt i lUut. Það er og auðveld- ara að nýta það hljóð- færi, sem fjölmiðlar eru, þegar liefðin kemur að utan, til að vekja athygli almennings, en það eru ær og kýr hinna þjálfuðu stjómmálamanna. ísafjarðar- kratar Innrás framsóknar- manna frá Vestfjörðum í Reykjaneskjördæmi er ekki eina vestfirzka strandhöggið hér um slóðir. Flokksformaður- inn og „frammarinn“, sem fór fjallabaksleið inn í Alþýðubandalagið, ágirnast báðir Reykjane- sið, með og ásamt Miðnesheiðinni og þvi er henni heyrir til. Höfuðborgin, Reykjavík, situr hinsveg- ar uppi með tvo Isafjarð- arkrata, sem þar vilja deila og drottna og liafa vit fyrir malarlýðnum: Jón Sigurðsson, þjóð- hagsspámann, og (annan) Jón Baldvin Hannibals- son, flokksformann. Það er sjálfsagt mikil blessun fyrir sauðsvart- an almúgann i þéttbýli höf uðborgarsvæðisins hve margir vilja leiða Iiaim á háliun vegum til- verunnar. Ekki skemmir það heldur fyrir að kosn- ingabaráttan er annars- vegar háð i utanaðkom- andi heimsljósi, einkum í Reykjaneskjördæmi, — og liinsvegar í þjóð- hagsspá i ár aftur, sem á það sameiginlegt með veðurspánni að rætast a.m.k. endrum og eins og í undantekningartil- fellum. Hitt er kannski verra ef höfuðborgarsvæðið verður eins konar „elli- lieimili" fyrir „pólitiska flóttamenn" frá Vest- fjörðum. Wagoneer VIAMC Jeep Það er valið Cherokee Fullkomin 4ra gíra sjálfskipting með vinnsluvalrofa sem gerir það að verkum að vélin er alltaf á réttum snúningi, orkan nýtist að fullu og eyðslan verður í lágmarki. 1987 er glæsilegri, kraftmeiri, þægilegri og fullkomnari EGILL VILHJALMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 — 77202 VAL VANDLATRA SÖLUUMBOÐ AKUREYRI: ÞÓRSHAMAR HF. SÍMI 22700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.