Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 8 í DAG er þriðjudagur 3. mars, sprengidagur. 62. dagur ársins 1987. Jóns- messa Hólabiskups á föstu. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.30 og sólarlag kl. 18.51. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 16.30. (Almanak Háskólans.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22, 21.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 “ 11 13 14 ■ ■ ■ 17 1 LÁRÉTT: 1. hrósar mjög, 5. drykkur, 6. skammað, 9. háttur, 10. rómversk tala, 11. samhljóðar, 12. herbergi, 13. sigaði, 15. svelg- ur, 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT: 1. aðstoðaði, 2. götu- slóða, 3. bekkur, 4. flokkur, 7. óstöðugt, 8. fæða, 12. vanda um við, 14. málmur, 16. til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. nema, 5. elda, 6. hræra, 7. si, 8. ítali, 11. Tý, 12. æfa, 14. unnt, 16. raninn. LÓÐRÉTI : 1. náhvítur, 2. merla, 3. ala, 4. gati, 7. Sif, 9. týna, 10. læti, 13. agn, 16. NN. ÁRNAÐ HEILLA rj r ára afmæli. í dag, I O þriðjudag 3. mars, er sjötíu og fímm ára frú Helga Engilbertsdóttir, Hrannar- götu 9, Isafirði. Eiginmaður hennar er Jón B. Jónsson skipstjóri. FRÉTTIR_______________ í FYRRINÓTT mældist á nokkrum veðurathugunar- stöðvum 4 stiga frost, t.d. austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Uppi á hálendinu var frostið aðeins meira, 7 stig á Hveravöllum. í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun var sagt að ekki yrði mikil breyting á hitastiginu. Hér i Reykjavík hafði hitinn farið niður að frostmarki um nóttina og lítilsháttar úrkoma verið, en mældist mest norður á Hrauni, 10 millim. Snemma í gærmorgun var sumstað- ar brunagaddur á norður- slóðum. Það var 31 stigs frost vestur I Frobisher Bay. Frost var 11 stig í höfuðstað Grænlands, Nu- uk, 7 stig i Þrándheimi, 26 stig í Sundsvall og 22 aust- ur í Vaasa. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudagskvöld á Hallveig- arstöðum kl. 20.30. Ungt fólk kemur á fundinn og skemmt- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum K-höfn. SAMEINING Austurríkis við Þýskaland stendur fyrir dyrum og verður eigi spornað gegn henni lengur, segir franska blaðið L’Ceuvre-nema að stórveldin komi til skjal- anna og komi í veg fyrir að svo verði. S /°ó/Wí7A/D cO ir með söng og hljóðfæra- slætti. KVENFÉL. Hringnrinn heldur fund annað kvöld á Ásvallagötu 20. Gestur fund- arins verður Úlfur Ragnars- son læknir. MÁLFREYJUDEILDIN Gerður í Garðabæ heldur fund í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli annað kvöid, mið- vikudag, kl. 21. HAPPDRÆTTI. Vinningur í almanakshappdrætti Lands- samtaka Þroskahjálpar í janúarmánuði kom á nr. 44897. Febrúar-vinningurinn kom á nr. 10496. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu tvö nótaskip með loðnuafla til Reykjavíkurhafnar: Sigurð- ur RE með 100 tonn og Jón Finnsson með 500 tonn. Þá kom Stapafell af ströndinni og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Þá kom Ljósa- foss af ströndinni og Grundarfoss að utan. Danska eftirlitsskipið Ingolf kom. SENDIHERRAR. í tilkynn- ingu í nýju Lögbirtingablaði frá utanríkisráðuneytinu seg- ir að þeir Þorsteinn Ing- ólfsson og Helgi Ágústsson, hafí verið skipaðir sendiherr- ar í utanríkisþjónustunni. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. 45 ára afmælisfundur félagsins verður haldinn nk. fimmtudag, 5. mars, í safnað- arheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og hátíðarkaffi. Að lokum flytur sr. Karl Sigurbjömsson hugleiðingu. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði efnir til spilakvölds í Góðtemplara- húsinu í kvöld og verður byijað að spila kl. 20.30. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna verður á morgun, miðvikudag, milli kl. 17 og 18 á Hávallagötu 16. Stelngrfmufóförumtil Moskvu: Mggurheim* boðið, fer í byrjun mars Þú verður að hafa smokkinn með elskan. Það er aldrei að vita hvað þeir fara að pota þarna fyrir austan. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báðum dög- um meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlœknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónsemistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070; Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kafíavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8tmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöö RKl, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnor Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartaaknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- iagi. a laugardögum og surmudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffílsstaöaspftali: Heim8Óknartíml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Leslrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, ÞingholtS8trætl 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - 8érútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnlö Geröubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmérlaug f MosfellssvaK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kafiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundlaug Saltjamamess: Opln mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.