Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987
8
í DAG er þriðjudagur 3.
mars, sprengidagur. 62.
dagur ársins 1987. Jóns-
messa Hólabiskups á föstu.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.37 og síðdegisflóð kl.
20.56. Sólarupprás í Rvík.
kl. 8.30 og sólarlag kl.
18.51. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.40 og
tunglið er í suðri kl. 16.30.
(Almanak Háskólans.)
Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22, 21.)
1 2 3 4
■ * ■
6 7 8
9 “
11
13 14 ■
■ ■
17 1
LÁRÉTT: 1. hrósar mjög, 5.
drykkur, 6. skammað, 9. háttur,
10. rómversk tala, 11. samhljóðar,
12. herbergi, 13. sigaði, 15. svelg-
ur, 17. atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1. aðstoðaði, 2. götu-
slóða, 3. bekkur, 4. flokkur, 7.
óstöðugt, 8. fæða, 12. vanda um
við, 14. málmur, 16. til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. nema, 5. elda, 6.
hræra, 7. si, 8. ítali, 11. Tý, 12.
æfa, 14. unnt, 16. raninn.
LÓÐRÉTI : 1. náhvítur, 2. merla,
3. ala, 4. gati, 7. Sif, 9. týna, 10.
læti, 13. agn, 16. NN.
ÁRNAÐ HEILLA
rj r ára afmæli. í dag,
I O þriðjudag 3. mars, er
sjötíu og fímm ára frú Helga
Engilbertsdóttir, Hrannar-
götu 9, Isafirði. Eiginmaður
hennar er Jón B. Jónsson
skipstjóri.
FRÉTTIR_______________
í FYRRINÓTT mældist á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum 4 stiga frost, t.d.
austur á Heiðarbæ í Þing-
vallasveit. Uppi á hálendinu
var frostið aðeins meira, 7
stig á Hveravöllum. í spár-
inngangi veðurfréttanna í
gærmorgun var sagt að
ekki yrði mikil breyting á
hitastiginu. Hér i Reykjavík
hafði hitinn farið niður að
frostmarki um nóttina og
lítilsháttar úrkoma verið,
en mældist mest norður á
Hrauni, 10 millim. Snemma
í gærmorgun var sumstað-
ar brunagaddur á norður-
slóðum. Það var 31 stigs
frost vestur I Frobisher
Bay. Frost var 11 stig í
höfuðstað Grænlands, Nu-
uk, 7 stig i Þrándheimi, 26
stig í Sundsvall og 22 aust-
ur í Vaasa.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur fund nk.
fimmtudagskvöld á Hallveig-
arstöðum kl. 20.30. Ungt fólk
kemur á fundinn og skemmt-
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Frá fréttaritara vorum K-höfn.
SAMEINING Austurríkis
við Þýskaland stendur
fyrir dyrum og verður
eigi spornað gegn henni
lengur, segir franska
blaðið L’Ceuvre-nema að
stórveldin komi til skjal-
anna og komi í veg fyrir
að svo verði.
S /°ó/Wí7A/D
cO
ir með söng og hljóðfæra-
slætti.
KVENFÉL. Hringnrinn
heldur fund annað kvöld á
Ásvallagötu 20. Gestur fund-
arins verður Úlfur Ragnars-
son læknir.
MÁLFREYJUDEILDIN
Gerður í Garðabæ heldur
fund í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli annað kvöid, mið-
vikudag, kl. 21.
HAPPDRÆTTI. Vinningur
í almanakshappdrætti Lands-
samtaka Þroskahjálpar í
janúarmánuði kom á nr.
44897. Febrúar-vinningurinn
kom á nr. 10496.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN komu tvö
nótaskip með loðnuafla til
Reykjavíkurhafnar: Sigurð-
ur RE með 100 tonn og Jón
Finnsson með 500 tonn. Þá
kom Stapafell af ströndinni
og fór aftur samdægurs í ferð
á ströndina. Þá kom Ljósa-
foss af ströndinni og
Grundarfoss að utan.
Danska eftirlitsskipið Ingolf
kom.
SENDIHERRAR. í tilkynn-
ingu í nýju Lögbirtingablaði
frá utanríkisráðuneytinu seg-
ir að þeir Þorsteinn Ing-
ólfsson og Helgi Ágústsson,
hafí verið skipaðir sendiherr-
ar í utanríkisþjónustunni.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju. 45 ára afmælisfundur
félagsins verður haldinn nk.
fimmtudag, 5. mars, í safnað-
arheimili kirkjunnar og hefst
kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá
og hátíðarkaffi. Að lokum
flytur sr. Karl Sigurbjömsson
hugleiðingu.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Hafnarfirði efnir til
spilakvölds í Góðtemplara-
húsinu í kvöld og verður
byijað að spila kl. 20.30.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna verður á morgun,
miðvikudag, milli kl. 17 og
18 á Hávallagötu 16.
Stelngrfmufóförumtil Moskvu:
Mggurheim*
boðið, fer í
byrjun mars
Þú verður að hafa smokkinn með elskan. Það er aldrei að vita hvað þeir fara að pota þarna
fyrir austan.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báðum dög-
um meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlœknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónsemistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070; Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kafíavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í 8tmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöö RKl, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnor
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurfcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringsina: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunartaaknlngadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
iagi. a laugardögum og surmudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Aila daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffílsstaöaspftali:
Heim8Óknartíml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Leslrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, ÞingholtS8trætl 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn -
8érútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnlö Geröubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmérlaug f MosfellssvaK: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kafiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Síml 23260.
Sundlaug Saltjamamess: Opln mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.