Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 34

Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri Traust iðnfyrirtæki óskar að ráða vélstjóra með full réttindi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6/3 nk. merkt: „Framtíð — 5482“. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vellaunuðu sölu- eða þjónustustarfi. Góð þekking á hárgreiðslu- og snyrtivörum, húsbúnaði, fatnaði o.fl. Get- ur byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 7. mars nk. merktar: „A - 5223. Starf Starf tónmenntakennara við Grunnskóla Þor- lákshafnar og organista við Þorlákshafnar- kirkju er laust til umsóknar. Góð laun og góð kjör í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3621 og heimasíma 99-3910 og sóknarnefndarfor- maður í síma 99-3638 og vinnusíma 99-3990. Dagheimilið Vesturás Kleppsvegi 62 Okkur vantar starfskraft í 50% stöðu og jafn- framt í allar afleysingar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Verslunarstjóri — Skagaströnd Kaupfélag Húnvetninga óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa á Skagaströnd. Góð verslunaraðstaða er á staðnum. Nýleg íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar veitir Pétur Arnar Péturs- son í síma 95-4200. Umsóknarfrestur er til 10. mars. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar. Sveigjanlegur vinnutími — lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvalaheimili Sjálfsbjargar. VERKAMANNABÚSTAÐtR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30.108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Verkamenn Viljum ráða vana verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 01 ÚTBOÐ Innkaupstofunun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur er að fara af stað með lokaútboð með smíði og uppsetningu á vinnubúðum að Nesjavöllum. Þeir bjóðendur sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði þessu skulu leggja inn nafn og símanúmer á skrifstofu vora fyrir 7. mars nk. Ennfremur liggja frammi til sýnis á skrifstofu vorri útboðs- og verklýsing ásamt teikningum af verkinu til og með sama tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SINII681240 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í ptpulagnir í 94 íbúðir í Grafar- vogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, gegn 5000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 3. mars. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 17. mars kl. 15.00 á sama stað. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Skrifstofuhúsgögn Afgreiðsluborð Til sölu eru tvær gjaldkerastúkur og tvö af- greiðsluborð úr einu af nýrri útibúum okkar. Hentar vel fyrir opinberar stofnanir, spari- sjóði og fyrirtæki á þjónustusviði. Allar upplýsingar eru gefnar á rekstrarsviði Iðnaðarbankans í síma 20580. lönaðarbankínn Heildverslun Til sölu heildverslun með góð einkaumboð. Hagstæð greiðslukjör. Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — 809“. Stutt f rá Reykjavík - Bújörð Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvær samliggjandi jarðir í um það bil 35 km. fjar- lægð frá Reykjavík. Góðar byggingar m.a. tvö góð íbúðarhús og góð útihús. Ýmsir notkun- armöguleikar. Landstærð ca. 300 ha. Allt gróið land, fallegur bæjarlækur. Skjólgóður og friðsæll staður. Veiðihlunnindi. Gert er ráð fyrir því að jarðirnar verði seidar án bústofns og véla. Verð kr. 12.000.000.- Áhugasamir kaupendur sem óska frekari upplýsinga sendi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars nk. merkt: „Jörð - 12708“. kennsla K0KKURINN SnttðMbúð * 210 tiarftHlnr Siml «S4.to Matreiðslunámskeið 9. mars hefjast námskeið í matreiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330 Halldór og 79056 Sigurberg. Vélritun — vélritun Vélritunarkunnátta er undirstaða tölvurit- vinnslu. Kennum blindskrift, uppsetningu verslunarbréfa og notkun diktafóna. Morg- un-, síðdegis- og kvöldtímar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. mars. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, (áður Suðurlandsbraut 20)., sími 28040. | húsnæöi i boöi Ármúli — atvinnuhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði: til leigu ca 300 fm hús- næði á götuhæð. Skrifstofuhæð: til leigu 216 fm á 2. hæð + 70 fm geymlsurými á rishæð. Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00. Lagerhúsnæði til leigu Til leigu 390 fm lagerhúsnæði íVatnagörðum 26. Mjög góð staðsetning við Sundahöfnina. Lofthæð í þessu húsnæði er 6-7 metrar. Kjörið fyrir hilluvæðingu. Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 28, sími 686600. húsnæöi óskast TTq ORKUSTOFNUN r~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Húsnæði óskast Jarðhitaskóla sameinuðu þjóðanna vantar hús- næði með húsgögnum fyrir nokkra nemendur. Leigutími 24. apríl til 26. október 1987. Upplýsingar í síma 83600 næstu daga. Lestarkælikerfi Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst. Kælivélar hf., Mjölnisholti 12, Reykjavík. Sími 10332. H L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.