Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri Traust iðnfyrirtæki óskar að ráða vélstjóra með full réttindi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6/3 nk. merkt: „Framtíð — 5482“. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vellaunuðu sölu- eða þjónustustarfi. Góð þekking á hárgreiðslu- og snyrtivörum, húsbúnaði, fatnaði o.fl. Get- ur byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 7. mars nk. merktar: „A - 5223. Starf Starf tónmenntakennara við Grunnskóla Þor- lákshafnar og organista við Þorlákshafnar- kirkju er laust til umsóknar. Góð laun og góð kjör í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3621 og heimasíma 99-3910 og sóknarnefndarfor- maður í síma 99-3638 og vinnusíma 99-3990. Dagheimilið Vesturás Kleppsvegi 62 Okkur vantar starfskraft í 50% stöðu og jafn- framt í allar afleysingar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Verslunarstjóri — Skagaströnd Kaupfélag Húnvetninga óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa á Skagaströnd. Góð verslunaraðstaða er á staðnum. Nýleg íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar veitir Pétur Arnar Péturs- son í síma 95-4200. Umsóknarfrestur er til 10. mars. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar. Sveigjanlegur vinnutími — lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvalaheimili Sjálfsbjargar. VERKAMANNABÚSTAÐtR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30.108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Verkamenn Viljum ráða vana verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 01 ÚTBOÐ Innkaupstofunun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur er að fara af stað með lokaútboð með smíði og uppsetningu á vinnubúðum að Nesjavöllum. Þeir bjóðendur sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði þessu skulu leggja inn nafn og símanúmer á skrifstofu vora fyrir 7. mars nk. Ennfremur liggja frammi til sýnis á skrifstofu vorri útboðs- og verklýsing ásamt teikningum af verkinu til og með sama tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SINII681240 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í ptpulagnir í 94 íbúðir í Grafar- vogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, gegn 5000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 3. mars. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 17. mars kl. 15.00 á sama stað. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Skrifstofuhúsgögn Afgreiðsluborð Til sölu eru tvær gjaldkerastúkur og tvö af- greiðsluborð úr einu af nýrri útibúum okkar. Hentar vel fyrir opinberar stofnanir, spari- sjóði og fyrirtæki á þjónustusviði. Allar upplýsingar eru gefnar á rekstrarsviði Iðnaðarbankans í síma 20580. lönaðarbankínn Heildverslun Til sölu heildverslun með góð einkaumboð. Hagstæð greiðslukjör. Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — 809“. Stutt f rá Reykjavík - Bújörð Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvær samliggjandi jarðir í um það bil 35 km. fjar- lægð frá Reykjavík. Góðar byggingar m.a. tvö góð íbúðarhús og góð útihús. Ýmsir notkun- armöguleikar. Landstærð ca. 300 ha. Allt gróið land, fallegur bæjarlækur. Skjólgóður og friðsæll staður. Veiðihlunnindi. Gert er ráð fyrir því að jarðirnar verði seidar án bústofns og véla. Verð kr. 12.000.000.- Áhugasamir kaupendur sem óska frekari upplýsinga sendi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars nk. merkt: „Jörð - 12708“. kennsla K0KKURINN SnttðMbúð * 210 tiarftHlnr Siml «S4.to Matreiðslunámskeið 9. mars hefjast námskeið í matreiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330 Halldór og 79056 Sigurberg. Vélritun — vélritun Vélritunarkunnátta er undirstaða tölvurit- vinnslu. Kennum blindskrift, uppsetningu verslunarbréfa og notkun diktafóna. Morg- un-, síðdegis- og kvöldtímar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. mars. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, (áður Suðurlandsbraut 20)., sími 28040. | húsnæöi i boöi Ármúli — atvinnuhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði: til leigu ca 300 fm hús- næði á götuhæð. Skrifstofuhæð: til leigu 216 fm á 2. hæð + 70 fm geymlsurými á rishæð. Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00. Lagerhúsnæði til leigu Til leigu 390 fm lagerhúsnæði íVatnagörðum 26. Mjög góð staðsetning við Sundahöfnina. Lofthæð í þessu húsnæði er 6-7 metrar. Kjörið fyrir hilluvæðingu. Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 28, sími 686600. húsnæöi óskast TTq ORKUSTOFNUN r~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Húsnæði óskast Jarðhitaskóla sameinuðu þjóðanna vantar hús- næði með húsgögnum fyrir nokkra nemendur. Leigutími 24. apríl til 26. október 1987. Upplýsingar í síma 83600 næstu daga. Lestarkælikerfi Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst. Kælivélar hf., Mjölnisholti 12, Reykjavík. Sími 10332. H L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.