Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 WtmSIMTALI er hœgt aö breyta innheimtuaA- erðinni igíiimmzmmííg ■nt.iTmTTOirrqt.nri.WTni.’M Fijn-naFFFW SÍMINN ER 691140 691141 VTSA Sumarbústaður til sölu .:........ „. ... Þessi sumarbústaður sem er í landi Stóra-fjalls i Borgarhreppi, Borgarfirði, er til sölu. Stærð: 45 fm. Verö: 1.100.000.- Upplýsingar i sima 433) Morgunblaðið/Kr. Ben. Guðmundur Malmquist stjórnarformaður Sjóefnavinnslunnar og Guðmundur Sigurðsson frá Áslandi í Hrunamannahreppi. Byrja sjálfur að nota kol- sýru á morgun Garðyrkjubændur heimsækja Sjóefnavinnsluna Grindavík. Garðyrkjubændur frá Arnessýsiu, Mosfellssveit og Borgar- firði heimsóttu nýlega Sjóefnavinnsluna hf. á Reykjanesi í boði fyrirtækisins til að kynnast kolsýruframleiðslunni, sem hófst um áramótin. Meðal þeirra bænda sem heim- sóttu Sjóefnavinnsluna hf. á þriðjudaginn var Bernhard Jó- hannesson á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Hann ræktar ein- göngu tómata og hefur fengist við kolsýrugjöf á fjórða ár með því að brenna kósangasi. Hann kvað stærsta málið að losna við áhættu- þáttinn sem skapaðist af brennsl- unni. Of mörg hættuleg aukaefni kunna að berast í gróðurhúsið og þá þarf að lofta út svo nánast er um peningabruna að ræða ef eitt- hvað fer úr skorðum. Bernharð sagði að ekki hefði verið grundvöllur að kaupa inn- lenda framleiðslu fyrr og nú væri skilyrði að hafa þar til gerðan koltvísýringsmæli sem sér um inn- gjöfina inn í gróðurhúsið. „Þetta er nauðsynlegt til að hafa upp í kostnað og ná meiri árangri. Við getum bætt við vaxt- arhraðann og náð betri nýtingu á lýsingu, einkum yfir vetrartím- ann,“ sagði Bernhard. Guðmundur Sigurðsson frá Ás- landi í Hrunamannahreppi tók í sama streng og Bernhard. Hann sagði að fyrir rúmu ári hefðu garðyrkjubændur skipað starfshóp til að kanna möguleika á að flytja inn kolsýru og hvetja menn til að nota hana. „Á sama tíma leituðu stjórnend- ur Sjóefnavinnslunnar hf. eftir umsögn okkar þar sem þeir höfðu hug á kolsýruframleiðslu. Eg verð að segja það mjög merkilegt að ailar áætlanir þeirra hafa staðist. Ég er bjartsýnn á notkun kolsýrunnar og byrja sjálf- ur að nota kolsýru á morgun eftir að hafa brennt kósangas og olíu í fímm ár. Auðvitað tekur tíma að þróa saman inngjöfina og kostnaðarhliðina. Spurningin er alltaf hvað má gefa mikið og hvað Bernhard Jóhannesson, Klepp- járnsreykjum. í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur Starfsmenntun Rekstur og stjórnun fyrirtækja Hagnýtt nám fyrir eigendur og stjórnendur fyrirtækja sem vilja læra að notfæra sér nútímaþekkingu og tækni við að reka fyrirtæki. Dagskrá: ★ Stofnun fyrirtækja, lög og reglugerðir. ★ Rekstrarform fyrirtækja. ★ Stjórnun og mannleg samskipti. ★ Verslunarreikningur, víxlar, verðbréf o.fl. ★ Fjármagnsmarkaðurinn í dag. ★ Tilboðs- og samningagerð. ★ Notkun bókhalds til ákvarðanatöku og stjórnunar. ★ Grundvallaratriði við skattaálagningu fyrirtækja. ★ Arðsemis- og framlegðarútreikningar. ★ Fjárhags- og rekstraráætlanir. ★ Notkun tölva við áætlanagerð. ★ Sölumennska og kynningarstarfsemi. ★ Samskipti við fjölmiðla. ★ Auglýsingar. ★ Gestafyrirlestrar. Námið tekur tvo mánuði og kennt er á hverjum morgni frá kl. 8.15-12.15. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Sæmundsson í síma 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. Góð kaup Vegna breytinga á rekstri er til sölu mikið af alls- konar verkfærum nýjum og notuðum t.d. Argon- suðuvél 90 amp., tveir 10 tonna hjólatjakkar, vatnskæld járnsög (hjól), skrifborð 190x80, loft- verkfæri allskonar og sprautukönnur (Binks), olíuhitablásarar, flúorcentlampar í loft, hillurekkar, dekk og bodyvarahlutir í margar tegundir bíla t.d. Malibu, Mazda og Subaru. Komið og gerið tilboð og góð kaup. Uppl. í símum 685040 og 671256. Ættfræðinámskeið í næstu viku fara af stað ný ættfræðinámskeið (8 vikna) á vegum Ættfræðiþjónustunnar. Þátttakendur fá ítarlegar leiðbeiningar um ættfræðiheimildir, vinnu- brögð, uppsetningu á ættartölu og niðjatal o.s.frv. Ákjósanleg skilyrði til rannsókna á eigin ættum - unn- ið verður úr fjölda heimilda um ættir þátttakenda m.a. úr öllum manntölum til 1930 og úr kirkjubókum. Einnig er boðið upp á 5 vikna framhaldsnámskeið. Takmarkaður fjöldi í hverjum námsflokki. Sérstok af- sláttarkjör, m.a. fyrir lífeyrisþega og hópa. Ættfræðiþjónustan - simi 27101.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.