Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 47 Kristinn Sigmundsson, bari- tónsöngvari, þandi radd- böndin, en á menntaskólaá- rum hans í MH lék hann á rafgítar. Morgunblaðið/Bjarni Guðmundur Arnlaugsson, fyrrverandi rektor skólans var meðal þeirra, sem ávörp- uðu samkomuna. Sigurður G. Tómasson, rifjaði upp minningar sínar úr MH, Spilverk þjóðanna var endurvakið stutta stund á fimmtu- dagskvöld við ómældan fögnuð áheyrenda. COSPER — Þetta er árangurinn af öllum járnpillunum sem þú dæl- ir í strákinn. Míele RYKSUGAN húnervönduð oqvinnurvel • 1000 watta kraftmikill mótor • Afkastar 54 sekúndulítrum • Lyftir 2400 mm vatnssúlu • 7 lítra pokl • 4 fylgihlutir f innbyggðri geymslu • Stillanleg lengd á röri • Mjög hljóðlát (66 db. A) • Fislétt, aðeins 8,8 kg • Þreföld ryksía • Hægt að láta blása • 9,7 m vinnuradíus • Sjálfvirkur snúruinndráttur • Teppabankari fáanlegur • Taupoki fáanlegur • Rómuð ending • Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: Mikligarður v/Sund JL-húsið, rafdeild Rafha, Hafnarf/ Gellir, Skipholti Teppabúðin, Suðurlandsbraut Raforka, Akureyri KB, Borgarnesi Rafbúð RÓ, Keflavík KHB, Egilsstöðum Árvirkinn, Selfossi Verzl. Sig. Pálma, Hvammstanga Kjarni, Vestmannaeyjum KH, Blönduósi Rafþj. Sigurd., Akranesi Straumur, ísafirði Grímur og Árni, Húsavík KASK, Höfn Rafborg, Patreksfirði [Sl JÓHANN ÓLAFSSON & CO Sundaborg 13, sími 688588 SIMI 18936 Boxoffice ☆ ☆ ☆ ☆ Variety ☆ ☆ ☆ ☆ USA Today ☆ ☆ ☆ ☆ LA Times Hollywood ☆ ☆ ☆ ☆ Reporter ☆ ☆ ☆ ☆ STAND BY ME A new fílm by Rob Reiner. COLUMBIA PICTURES presents an ACT m PRODUCTION a ROB REINER film “STAND BY ME“ stahr.nc.WIL WHEATON RIVER PHOENIX COREY FELDMAN JERRY O’CONNELL KIEFER SUTHERLAND JACK NITZSCHE IMKITÍXlRAuín THOMAS DEL RUTH s, kí.knplav RAYNOLD GIDEON 8* BRUCE A. EVANS BASK,,o:'«K^Hí STEPHEN KING "Houl 1 m BRUCE A. EVANS RAYNOLD GIDEON ANDREW SCHEINMAN « DIHErTEU ROB REINER ' Stattu með mér Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephan King „Líkin“. Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fylgj- ast af áhuga með fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna“ líkið fyrstir. ÓVENJULEG MYND - SPENNANDI MYND - FRÁBÆR MÚSÍK: Myndin „Stand By Me“ heitir eftir samnefndu lagi Bens E. King, sem var geysivinsælt fyrir 25 árum. Eftir öll þessi ár hefur það nú unnið sér sess á bandaríska vinsældalistanum. ÖNNUR TÓNLIST SJÖTTA OG SJÖUNDA ÁRATUGARINS: Rockin Robin er flutt af Bobby Day. Mr. Lee — The Bobbettes. Great Balls Of Fire — Jerry Lee Lewis. Let The Good Times Roll — Shirley og Lee. Book Of Love — The Monotones. Lolli- pop — The Chordettes. Everyday flutt af Buddy Holly og mörg fleiri. Hlutverkaskrá: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd A sal kl. 5,7,9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.