Morgunblaðið - 05.03.1987, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987
félk í
fréttum
Höf: Ragnheiður Sigurðardóttir.
Höf: Ragnheiður Sigurðardóttir.
Sjáumst í SS Höf: Anna Guðrún Guðnadóttir.
Ljósmyndasýn-
ing framhaldsskólanema
verður 8. mars. Þarna eru alls 109
ljósmyndir, teknar af um 40 ljós-
myndurum úr 9 skólum. Myndefnin
eru jafnmörg myndunum og fjöl-
breytnin mikil, enda vart við öðru
að búast þegar ungir og upprenn-
andi ljósmyndarar hvaðanæva af
landinu sýna saman.
Að sögn eins aðstandandans,
Einars Ragnars Sigurðssonar, er
þetta í þriðja skipti sem svona sýn-
ing er haldin. Arið 1985 var hún
haldin í Gerðubergi, næsta ár í
Ásmundarsal og aftur núna.
Sem fyrr segir er það félagið
Ljósbrot, sem heldur sýninguna, en
það er sameiginlegt félag ljós-
myndaklúbba innan framhaldsskól-
anna. Félagið var stofnað hinn 1.
febrúar síðastliðinn, ebn í fram-
kvæmdastjórn þess eru: Þorsteinn
Þorsteinsson, VÍ, Sævar Öm Guð-
jónsson, MS, Einar Ragnar Sigurðs-
son, FB, og Þorvaldur S. Arnarson,
MH.
COSPER
©PIB
BU
COSPER
— Óforskammað. Frú Olsen er með kíkir og er að njósna
um okkur.
Spilaðásög Höf: Þorkell A. Egilsson
Um þessar mundir er verið að
sýna ljósmyndir framhalds-
skólanema í Ásmundarsal við
Freyjugötu. Það er Ljósbrot, ljós-
myndafélag framhaldsskólanema,
sem stendur fyrir sýningunni.
Sýningin var opnuð hinn 24. fe-
brúar, en síðasti sýningardagur
Enn af
kjötkveðju-
hátíðum
Sagt var frá Kjötkveðjuhá-
tíðinni í Rio de Janeiro hér á
síðunni í gær. Svona rétt til þess
að árétta þá gífurlegu glaðværð
og léttúð, sem þar ríkir birtum
við þessa mynd ylvolga frá Braz-
ilíu. Einn aðalliðurinn í hátíða-
höldunum er samkeppni hinna
íjölmörgu Sömbu-skóla í Ríó, en
hún felst í því að danshópamir
reyna að vera sem skrautlegastir,
með gleðilátum, fagurgala og
dansi. Dansa þeir um götur Rio,
en þeirri skrúðgöngu líkur á sér-
stökum „sömbu-paðreimi".
Reuter
Á myndinni eru þrír ungir keppendur í keppni dansskólanna, en
sem sjá má er ekki lítið stuð á mannskapnum.