Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 félk í fréttum Höf: Ragnheiður Sigurðardóttir. Höf: Ragnheiður Sigurðardóttir. Sjáumst í SS Höf: Anna Guðrún Guðnadóttir. Ljósmyndasýn- ing framhaldsskólanema verður 8. mars. Þarna eru alls 109 ljósmyndir, teknar af um 40 ljós- myndurum úr 9 skólum. Myndefnin eru jafnmörg myndunum og fjöl- breytnin mikil, enda vart við öðru að búast þegar ungir og upprenn- andi ljósmyndarar hvaðanæva af landinu sýna saman. Að sögn eins aðstandandans, Einars Ragnars Sigurðssonar, er þetta í þriðja skipti sem svona sýn- ing er haldin. Arið 1985 var hún haldin í Gerðubergi, næsta ár í Ásmundarsal og aftur núna. Sem fyrr segir er það félagið Ljósbrot, sem heldur sýninguna, en það er sameiginlegt félag ljós- myndaklúbba innan framhaldsskól- anna. Félagið var stofnað hinn 1. febrúar síðastliðinn, ebn í fram- kvæmdastjórn þess eru: Þorsteinn Þorsteinsson, VÍ, Sævar Öm Guð- jónsson, MS, Einar Ragnar Sigurðs- son, FB, og Þorvaldur S. Arnarson, MH. COSPER ©PIB BU COSPER — Óforskammað. Frú Olsen er með kíkir og er að njósna um okkur. Spilaðásög Höf: Þorkell A. Egilsson Um þessar mundir er verið að sýna ljósmyndir framhalds- skólanema í Ásmundarsal við Freyjugötu. Það er Ljósbrot, ljós- myndafélag framhaldsskólanema, sem stendur fyrir sýningunni. Sýningin var opnuð hinn 24. fe- brúar, en síðasti sýningardagur Enn af kjötkveðju- hátíðum Sagt var frá Kjötkveðjuhá- tíðinni í Rio de Janeiro hér á síðunni í gær. Svona rétt til þess að árétta þá gífurlegu glaðværð og léttúð, sem þar ríkir birtum við þessa mynd ylvolga frá Braz- ilíu. Einn aðalliðurinn í hátíða- höldunum er samkeppni hinna íjölmörgu Sömbu-skóla í Ríó, en hún felst í því að danshópamir reyna að vera sem skrautlegastir, með gleðilátum, fagurgala og dansi. Dansa þeir um götur Rio, en þeirri skrúðgöngu líkur á sér- stökum „sömbu-paðreimi". Reuter Á myndinni eru þrír ungir keppendur í keppni dansskólanna, en sem sjá má er ekki lítið stuð á mannskapnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.