Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 57 Litríkir búningar og fjölbreytt gervi MIIÍIÐ fjölmenni var í mið- bænum í gærdag þegar ungir Reykvíkingar héldu upp á ösku- daginn. Litríkir búningar og fjölbreytt gervi settu svip á bæ- inn. Trúðar, sjóræningjar, kóngar, riddarar og drottningar vöppuðu innan um eldri borgar- anna sem skörtuðu hefðbundnari klæðnaði. Á Lækjatorgi var kötturinn sleg- inn úr tunnunni, en þessi akureyski siður hefur nú verið tekinn upp í höfuðborginni. Þegar tunnan brast hrundu niður sælgætismolar. Eftir að fúsar hendur höfðu hrifsað þá hófst skemmtun á hljómsveitarpall- inum. Auk þess skemmtu börn með dönsum, söngvum og eftirhermum í tjöldum á torginu og félagsmið- ! öruggum höndum stöðvum borgarinnar. Veðrið var ekki með besta móti, haglél gerði í upphafi skemmtiatrið- anna og stóð það þar til yfir lauk. Ekki létu áhorfendur það þó á sig fá. í hátíðaskapi Svart og hvítt Málningin var óspart notuð Fylgst með leikriti í einni af félagsmiðstöðvum borgarínnar Snyrtistofa Þórdísar Sólheimum 1, sími 36775 Hef opnað snyrtistofu í Sólheimum 1 Öll almenn snyrt- ing, Litun fyrir augnhár andlitsböð, og augabrúnir. Vax- húðhreinsun f. meðferð til að fjar- unglinga, lægja óæskilegan förðun, hárvöxt í andliti og handsnyrting, á fótum. gervineglur, Fótaaðgerðir o.fl. I Opið alla virka daga og laugardaga. Verið velkomin. <|| L Þórdís Lárusdóttir, SotAyj snyrtifræðingur J F.Í.S.F. snyrtivörur Við flytjum og verðum að rýma lager- inn. í dag bendum við sérstaklega á: OFN - HELLUBORÐ - VIFTU .. VEGGOFN BO 1230. Blástur, grill, yfir/undirhiti. Verð áður í hvítu kr. 28.525,- Nú kr. 22.750,- HELLUBORÐ m/forum BA 1244. Verð áður í hvítu kr. 13.380,- Nú kr. 9.950,- VIFTA (gufugleypir) E 601. Verð í hvítu kr. 10.190,- Nú kr. 7.600,- Samtals áður kr. 52.095,- Nú kr. 40.300,- Utborgun 5.000,- Eftirst. á 10 mánuðum. Það er geysilegt úrval af Blom- berg-heimilistækjum á útsölunni. Eitthvað fyrir alla. Við flytjum og rýmum lagerinn okkar EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sfmi I6995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.