Morgunblaðið - 05.03.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.03.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 57 Litríkir búningar og fjölbreytt gervi MIIÍIÐ fjölmenni var í mið- bænum í gærdag þegar ungir Reykvíkingar héldu upp á ösku- daginn. Litríkir búningar og fjölbreytt gervi settu svip á bæ- inn. Trúðar, sjóræningjar, kóngar, riddarar og drottningar vöppuðu innan um eldri borgar- anna sem skörtuðu hefðbundnari klæðnaði. Á Lækjatorgi var kötturinn sleg- inn úr tunnunni, en þessi akureyski siður hefur nú verið tekinn upp í höfuðborginni. Þegar tunnan brast hrundu niður sælgætismolar. Eftir að fúsar hendur höfðu hrifsað þá hófst skemmtun á hljómsveitarpall- inum. Auk þess skemmtu börn með dönsum, söngvum og eftirhermum í tjöldum á torginu og félagsmið- ! öruggum höndum stöðvum borgarinnar. Veðrið var ekki með besta móti, haglél gerði í upphafi skemmtiatrið- anna og stóð það þar til yfir lauk. Ekki létu áhorfendur það þó á sig fá. í hátíðaskapi Svart og hvítt Málningin var óspart notuð Fylgst með leikriti í einni af félagsmiðstöðvum borgarínnar Snyrtistofa Þórdísar Sólheimum 1, sími 36775 Hef opnað snyrtistofu í Sólheimum 1 Öll almenn snyrt- ing, Litun fyrir augnhár andlitsböð, og augabrúnir. Vax- húðhreinsun f. meðferð til að fjar- unglinga, lægja óæskilegan förðun, hárvöxt í andliti og handsnyrting, á fótum. gervineglur, Fótaaðgerðir o.fl. I Opið alla virka daga og laugardaga. Verið velkomin. <|| L Þórdís Lárusdóttir, SotAyj snyrtifræðingur J F.Í.S.F. snyrtivörur Við flytjum og verðum að rýma lager- inn. í dag bendum við sérstaklega á: OFN - HELLUBORÐ - VIFTU .. VEGGOFN BO 1230. Blástur, grill, yfir/undirhiti. Verð áður í hvítu kr. 28.525,- Nú kr. 22.750,- HELLUBORÐ m/forum BA 1244. Verð áður í hvítu kr. 13.380,- Nú kr. 9.950,- VIFTA (gufugleypir) E 601. Verð í hvítu kr. 10.190,- Nú kr. 7.600,- Samtals áður kr. 52.095,- Nú kr. 40.300,- Utborgun 5.000,- Eftirst. á 10 mánuðum. Það er geysilegt úrval af Blom- berg-heimilistækjum á útsölunni. Eitthvað fyrir alla. Við flytjum og rýmum lagerinn okkar EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sfmi I6995

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.