Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987
9
Mínar hjartans þakkir fœri ég öllum þeim sem
glöddu mig á áttrœðisafmceli minu þann 16.
febrúar síÖastliðinn.
Ég sendi mínar bestu kveÖjur til allra sem ég
hef kynnst í leik og starfi. Megi góÖur GuÖ
vera meÖ ykkur.
Sigurður Steindórsson,
Flókagötu 5,
Reykjavík.
sölu
Mercedes-Benz 230TE Station
Bifreiðin er skrásett hérlendis ný í febrúar 1982, einn eig-
andi. Ekinn 25 þús. km., einungis í bæjarakstri. Power-stýri,
ABS bremsukerfi, sjálfskipting, litað gler, álfelgur, central-
læsingar, útvarp + kassetta.
Bifreiðin er sem ný.
Verð 780.000 þús., mætti greiðast m. skuldabréfi.
Upplýsingar gefur Skúli í Bílakjallaranum, Ford-húsinu, sími
84370.
Jogginggallar
fyrir smáfólk — ungt fólk — fullorðið fólk
Verð frá kr. 998,—1.998,-
5 pör frotté-sokkar kr. 398,-
Gallabuxur kr. 1.295,-
Fínar hvítar herraskyrtur og bindi að eigin
vali fyrir aðeins kr. 998,- Mynstraðar herra-
skyrtur kr. 898,-
Góðar vörur á góðu verði
Opið laugardag kl. 10—4, sunnudag kl. 1—5.
Að ráða í rúnir Reykjaneskjördæmis
Reykjaneskjördæmi, sem fær 11 þingmenn í sinn hlut í kom-
andi kosningum, er spennandi viðfangsefni fyrir þá sem spá í
kosningaúrslit. Margt veldur forvitni um kosningaúrslit í þessu
kjördæmi, ekki sízt sigur Alþýðuflokks í sveitarstjórnarkosning-
um í Hafnarfirði og Keflavík 1986. Staksteinar staldra í dag við
viðtal blaðsins Reykjaness við Halldór Ibsen, framkvæmdastjóra
Otvegsmannafélags Suðurnesja.
Framboðs-
flóran
Það er ekki einvörð-
ungu uppgangur Al-
þýðuflokks i sveitar-
stjórnarkosningum í
Hafnarfirði og Keflavík,
sem vekur spumingar
varðandi Reykjaneskjör-
dæmi. Steingrímur
Hermannsson, formaður
Framsóknarflokks, er og
mættur til leiks f kjör-
dæminu — og fer mikinn.
Ólafur Ragnar Grímsson,
sem viða hefur áð á
langri og skrykkjóttri
pólitískri vegferð, leitar
þar skjóls f skugga Geirs
Gunnarssonar, sérfræð-
ings Alþýðubandalagsins
í rfkisfjármálum.
Sjálfstæðisflokkurinn
teflir fram fræknu liði f
kjördæminu: utanrfkis-
ráðherra, formanni
þingflokksins, forseta
efri deildar oar fleiri
sterkum frambjóðend-
um.
Hér við hætast smærri
framboð sem gera fram-
boðsflóruna litskrúðugri,
hvað sem öðru lfður.
„Bannað að
byggjaskip
fyrir Suður-
nes“
Blaðið Reykjanes birt-
ir fyrir skemmstu viðtal
við Halldór Ibsen um þró-
im sjávarútvegs á
Suðumesjum. Halldór
sagði orðrétt:
„Menn verða að gera
sér grein fyrir þróun
þessara mála yfir lengri
tfma. Frá þvf að vinstri
stjóm var mynduð 1956,
er bannað að byggja skip
fyrir Suðumes; þetta
svæði fær ekki fyrir-
greiðslu úr opinberum
sjóðum.
Þegar viðreisnarstjóm
er mynduð 1959 er þess-
um höftum aflétt gagn-
vart Suðumesjum og þá
Keflavfk um leið. Þá
koma hér nokkrir bátar,
sem byggðir voru f A-
Þýzkalandi og Dan-
mörku. Sfldarflotinn var
endumýjaður upp úr
1960. Það var mikil
gróska f sjávarútvegin-
um öll viðreisnarár-
in...“
„Opinber
stefna Kjart-
ans Jóhanns-
sonar“
Halldór Ibsen segi
áfram:
„1971 er mynduð ný
vinstri stjóm og þá kem-
ur Lúðvfk Jósepsson í
nafni rfldsstjóraarinnar
til Keflavfkur, hélt fund
með útgerðarmönnum,
þar sem hann tilkyimt i
þeim að héðan af svæð-
inu yrðu teknir peningar
og fluttir út á land. Þetta
var ráðstöfun á gengis-
mun. Það tfmabil sem sú
rfkisstjóra sat var á ný
skrúfað fyrir alla fyrir-
greiðslu...
1974 var mynduð ríkis-
stjóra undir forsæti
Geirs Hallgrfmssonar og
þá opnast að nokkru aft-
ur leið fyrir Suðurnesja-
menn til að fá fyrir-
greiðslu_
1978 kemur kemur ný
vinstri stjóm, þar sem
Kjartan Jóhannsson er
sjávarútvegaráðherra.
Það var opiaber stefna
hans að fækka fyrírtækj-
um í sjávarútvegi á
Suðumesjum, þar sem
hann taldi þau of mörg
og smá. Honum varð
töluvert ágengt með
Keflavfk.“
Steingrímur
sem sjávaról-
vegsráðherra
Enn segir viðmælandi
Reykjaness:
„Á árunum 1980-83
keyrði um þverbak. Þá
fer verðbólgan f það
hæsta sem hún hefur
komist, 130 stig, og lék
flest fyrirtæki í sjávarút-
vegi mjög illa - og eru
mörg fyrirtæki ekki búin
að ná sér á réttan kjöl
enn. í þeirri ríkisstjóra
var Steingrfmur Her-
mannsson sjávarútvegs-
ráðherra.
Við myndun núverandi
rfldsstjómar byijar held-
ur að rofa til. Þá opnast
að nýju möguleikar fyrir
svæðið hjá opinberum
sjóðum. Það er þvf Ijóst
af þvf sem ég hefl sagt
að það er aðeins þegar
Sjálfstæðisflokkurinn er
f stjóra sem Suðuraes,
og þá um leið Keflavík,
sitja við sama borð og
aðrir landshlutar hvað
varðar fyrirgreiðslu úr
opinberum sjóðum.**
Af framangreindum
orðum er ljóst að bæði
Kjartan og Steingrímur,
sem og vinstri stjórnir,
hafa skilið eftir spor f
„þróun" sjávarútvegs á
Suðurnesjum.
BLASTURS
ELDAVÉLIN
Gerð R-44
3 möguleikar:
Yfir- og undirhiti.
Blásturshiti.
Grill — hitun.
Tvöfalt gler í hurö.
Barnalæsing.
Stillanlegur sökkull.
Tvær hraðsuöuhellur.
Hitaskápur undir ofni.
Fylgihlutir: Ofnskúffa,
4 bökunarplötur og rist.
Aukahlutir: Klukkubak með
eða án steikarmælis,
grillmótor og teinn.
Fæst í 5 litum.
Hagstætt verd.
Góð kjör.
Z
cr
<
5
MEÐEINU
SÍMTALI
B2222EIS22EIÍMÍ
Eftir það verða
áskriftargjöldin skuld
færð á viðkomandi
rrnL-nn.’niiimimnT7Mi
BiTmmrna—
SÍMINNER
691140-
691141