Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987
Frumsýnir:
STATTU MEÐ MÉR
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir smásögu metsöluhöfundarins
Stephen King „Líkinu". Árið er 1959.
Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast
af áhuga með fréttum af hvarfi 12
ára drengs. Er þeir heyra oröróm
um leynilegan líkfund, ákveða þeir
að „finna" likið fyrstir.
Óvenjuleg mynd — spennandl
mynd — frábœr tónllst.
Myndin „Stand By Me“ heitir eftir
samnefndu lagi Bens E. King sem
var geysivinsælt fyrir 25 árum. Eftir
öll þessi ár þessum árum síðar hefur
þaö nú unnið sér sess á bandariska
vinsældalistanum.
Aðalhlutverk: Wil Wheaton, Rlver
Phoenix, Corey Feldman, Jerry 0'
Connell, Klefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Reiner.
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★1/2 AI. MBL.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bráðskemmtileg, glæný teiknimynd
um baráttu Kærleiksbjarnanna við ill
öfl.
Sýnd í A-sal kl. 3.
Miðaverðkr. 130.
ÖFGAR
farram fawcktt
HXTREMITIES
★ ★★ SV. MBL.
★ ★ ★ SER. HP.
★ ★★ PJV.
Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
SUBWAY
Sýnd íB-sal kl. 11.
VÖLUNDARHÚS
LOKAÐ
UPPSELT I KVOLD
ALLT FULLT í MAT
SJÁUMSTUMNÆSTUmi!
A VEITINGAHÚSIÐ
(2zx í GLÆSIBÆ
sími: 686220
3i
LAUGARAS = s
--- SALURA -----
Frumsýnir:
FURÐUVERÖLD JÓA
Stórskemmtileg ævintýramynd um
hann Jóa litla sem lifði í furöuheimi.
Það byrjaði sem skemmtilegur leik-
ur, daginn sem gamli leikfangasím-
inn hans hringdi, en gamaniö tók
fljótt að kárna þegar fréttist um hina
furöulegu hæfiieika hans.
Aðalhlutverk: Joahua Morrell,
Tammy Sh Hiewlda.
Leikstjóri: Roland Emmerlch.
Sýnd kl.S, 7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
— SALURB —
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Æsispennandi mynd um mannaveið-
ara sem eltist við hryðjuverkamenn
nútimans.
Aöalhlutverk: Rutger Hauer (Hitc-
her, Flesh & Blood).
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SALURC
EINVÍGIÐ
Ný hörkuspennandi mynd með
Ninjameistaranum Sho Kosugi.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
LAGAREFIR
Sýnd kl.7.
Bönnuð Innan 12 ára.
Brauð-
Á steikin
W og tertan
veróur sýnt á
Galdraloftinu
Hafnarstræti 9:
Frums.ídag , kl.4
2. sýn. 15.mars kl.4
3. sýn.21.mars kl.4
4. sýn. 22. mars kl.4
MIÐAVERÐ 100 KR.
MEÐ LEIKSKRÁ.
Miðasala við innganginn.
Nánari uppl. í síma 14307.
arHÁSXÚUBtÖ
SÍMI2 21 40
DOLBY STEREO
Frumsýnir stórmyndina:
TRÚBOÐSSTÖÐIN
ROHKkl IKRl-.MV
DE N
1 niyrkvföoni Sdðtif-
Amttr&u boðd ttMrr nirnwt
rnnfiodJuni stðcKjfvHngurMi,
. Þeu )thfa leogt Maöið saman
eo >id íkíijast fcir&r (mayrKtðfi
'jjáifstreð'sbaoíUu inot«dd<a.
Arwv*r iröír á má(t bwodrjnoar.
Hiön ó ntírt'. svetðsins.
★ ★ ★ Hrífandi mynd.
„... Tvímæiaiaust mynd sem
fólk œtti að reyna að missa
ekkiaf... Al. Mbl.
Myndin er titnefnd til 7 ÓSKARS-
VERÐLAUNA f ÁR, (besta myndin,
besti leikstjóri, besta kvikmynda-
taka, besta tónlist o.fl.) auk þessa
hlaut hún GULLPÁLMANN f
CANNES.
Meö aðalhlutverk fara ROBERT De
NIRO, JEREMY IRONS, RAY
McANNLY.
Leikstjóri er ROLAND JOFFÉ sá
hinn sami er leikstýrði KILLING
FIELDS (Vfgvellir).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
V*
vf ITí >
W0ÐLEIKHUSIÐ
AURASÁUN
cftir Moliére
í kvöld kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
BARNALEIKRITIÐ
í dag kl. 15.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
tlAlMElöTEIlÓD
Laugard. 21/3 kl. 20.00.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið: Lindargötu 7.
Verðlaunaeinþáttungarnir:
GÆTTU ÞÍiV
Og
í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sýning.
Miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sýning.
í SMÁSJÁ
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu
13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
RMa i
Ru$LaHatíg*w
S m KULDA
k VATRYGGING BÚNAÐARB/\NK1NN
Simi 1-13-84
Salur 1
Frumsýning á grínmyndinni:
ÉGERMESTUR
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
bandarísk grínmynd í sérflokki.
Tvímælalaust besta mynd Buds
Spencer en hann fer á kostum í
þessari mynd.
Mynd fyrir alla þá sem vilja sjá veru-
lega skemmtilega mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
BR0STINN STRENGUR
(DUET FOR ONE)
JpjSSf - ■-
Stórfengleg alveg ný stórmynd
með Julie Andrews.
„... enginn skilar hlutverki sfnu af
jafn mikilli prýði og Julle Andrews,
sem á skilið öll leikllstarverðlaun
jarðkringlunnar fyrir ómetanlegan
þátt sinn f þessari minnisstæðu
mynd ...“
*★★'/« SV Mbl. 3/3
„Einkar hugljúft og velslípað verk
af Konchalovskys hálfu.“
* ★ * ÓA H.P. 26/2
Sýnd kl. 6,7,9og11.
Salur 3
ÍNAUTSMERKINU
Nú er allra síðasta tækifæriö að sjá
þessa framúrskarandi, djörfu og
sprenghlægilegu dönsku ástarlífs-
mynd.
Bönnuð innan 16 óra.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKHÚSEÐ f
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAT MUNK
í Hallgrímskirkju
21. sýn. sunnud. 15/3
kl. 16.00.
22. sýn. mánud. 16/3
kl. 20.30.
Móttaka miðapantana í síma:
14455 allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Hallgríms-
kirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl.
16.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00-17.00.
Miðasaia einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í Hallgríms-
kirkju í síma 14455 og hjá
Eymundsson sími 18880.
BÍÓHÚSID
S«ni: 13800_
Frumsýnir stórmynd
Romans Polanski’s:
SJÓRÆNINGJARNIR
ROMAN' POLANSKIS
PIRÁTES
Splunkuný og stórkostlega vel gerð
ævintýramynd gerð af hinum þekkta
leikstjóra Roman Polanskl.
„PIRATES" ER NÚNA SÝND VlÐS-
VEGAR UM EVRÓPU VIÐ GEYSI-
GÓÐAR UNDIRTEKTIR ENDA FER
HINN FRÁBÆRI LEIKARI WALTER
MATTHAU A KOSTUM SEM RED
SKIPSTJÓRI. „PIRATES" ER MYND
FYRIR ÞIG.
Aöalhlutverk: Walter Matthau, Cris
Campion. Damlen Thomas,
Charlotte Lewls.
Framleiöandi: Tarak Ben Ammar.
Leikstjóri: Roman Polanskl.
□□[ DOLBY STEREO |
Sýnd kl. 5,7.05,9.10og 11.16.
Bönnuð börnum fnnan 12 ára.
Leikfélag
Hafnarfjaröax
sýnir nýja íslenska söngleik-
inn eftir
Magneu Matthíasdóttur
og Benóný Ægisson
í Bæjarbíói
Leikstj.: Andrés Sigurvineson.
Sunnud. kl. 20.30.
Fimmtud. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 50184.
íoLENSKA ÓPERAN
AIDA
eftir Verdi
Sunnudag 15/3 kl. 20.00
Föstudag 20. mars.
Sunnudag 22. mars.
Pantanir teknar á eftir-
taldar sýningar:
Föstudag 27. mars.
Sunnudag 29. mars.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath.
húsinu lokað kl. 20.00.
Sími 11475
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
FRUM-
SÝNING
Laugarásbíó
frumsýnir i dag
myndina
Furðuveröld
Jóa
Sjá nánaraugl. annars
staöar í blafiinu.