Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 59 >’EF ÞETTR DUGrlR EKKI, Þ* ER EINÖ GOTT RÐ LOKH»' Þessir hringdu . . . Hvenær verður rýmingarsalan Guðjón hringdi: Ætlar Mál og menning að halda rýmingarsölu á klámritum þeim er verslunin hyggst endanlega fjar- lægja úr hillum sínum? Ef svo er hvenær verður hún haldin? Týndi silfur- frakka skildi fyrir 40 árum Einn miðaldra hringdi: Fyrir sennilega einum 40 árum síðan þá týndi ég silfurfrakka- skildi. Hann var áletraður með stöfunum TG. Ef einhver kannast eitthvað við málið er hann beðinn um að hafa samband við Velvak- anda. Fyrir btjósti mér er búið að þvæl- ast helmingur af vísu sem ég man frá því ég var strákur: Hálsinn á honum Svana, þeir sem kyssa stúlkumar, þeir hafa það að vana. Gaman væri að fá að vita restina af vísunni og einhver nánari deili á henni. Ánægjulegur tónlistarþáttur Einn úr Heimunum hringdi: Ég vil koma á framfæri þakk- læti til Rásar 2 fyrir sérstaklega Svartur köttur í heimsókn á Lynghaganum Mayte Guðmundsson skrifar: Svartur köttur með hvítar loppur, hvítan háls og bringu heimsótti okkur á Lynghagann sl. miðvikudag og sýnir ekkert fararsnið á sér. Þetta er líklega læða, mjög prúð, með svarta hálsól sem er ómerkt. Eigandi kattarins er vinsam- legast beðinn um að hafa samband við okkur sem fyrst í síma 12619. skemmtilegan og ánægjulegan tón- listarþátt sl. sunnudagsmorgun. Hann höfðaði sérstaklega vel til miðaldra fólks. Týndi armbandi Hrund hringdi: Ég týndi armbandi, þunnri keðju úr gulli, hvítafulli og rauðu gulli fyrir um tveimur vikum sfðan í Bíó- höllinni. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 20346. Tapaði trimmgalla Lúðvík Kaaber hringdi: Ég tapaði millibláum trimmgalla í Æfingastöðinni í Engihjalla fyrir um þremur vikum síðan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72888. J.B. skrifan í sambandi við þá umræðu, sem hefur verið í fjölmiðlum um notkun bílbelta hefur komið fram, að þrátt fyrir mikla hvatningu um, að bflbelti séu notuð, er ennþá stór hluti fólks, sem hirðir ekki um að nota þau. Ég verð að játa, að lengi vel var ég í þessum hirðulausa hópi og not- aði ekki bílbelti nema þegar ég var farþegi með manninum mínum. Hann hafði sjálfur lært af reynsl- unni. Fyrir mörgum árum var ekið aftan á bfl hans með þeim afleiðing- um að hálsliðir brotnuðu. Að dómi lækna á þeim tíma var honum tjáð, að hefði hann verið í bflbelti hefði hann sloppið, a.m.k. með óveruleg meiðsli. Það getur oft verið of seint að læra af reynslunni og komst ég að því sl. sumar, er ég ók út á land. Ég var þá byijuð að nota bflbelti annað slagið, eða alla vega í lang- keyrslum. Ég lenti í mikilli lausamöl og fann ég hvað bíllinn var óstöðug- ur á veginum og dró ég því úr hraðanum. Einhverra hluta vegna tók ég ekki eftir beygju, sem var framundan og brú í beinu framhaldi af henni. Þrátt fyrir lítinn hraða skipti það engum togum að bíllinn fór utan í brúarhandriðið (sem reyndist vera fúið) og steyptist 4 metra niður í á. Eg fraus og beið eftir dauða mínum, en heppnin var með mér. Óvenjulítið vatn var í ánni þennan dag. Bfllinn kom niður á hliðina og héngum við föst í bflbelt- unum, en einn farþegi var með í bflnum. Við klöngruðumst síðan út úr gjörónýtum bílnum, óslösuð, og ef- ast ég stórlega um að ég væri hér til frásagnar hefði ég ekki verið í Fann lyklakippu Arnar hringdi: Ég fann lyklakippu með 10 lykl- um á bílastaeðinu fyrir utan Hverfis- götu 68. Á kippunni eru margskonar lyklar, m.a. á bfl og hjól. Eigandi vinsamlegast hafi samband í síma 14287. Týndi lyklakippu Frímann hringdi: Ég týndi húslyklum í brúnni umgjörð 5. febrúar sl. einhversstað- ar í Reykjavík. Ef einhver hefur fundið þá er hann vinsamlegast beðinn um að skila þeim inn til lög- reglunnar. belti, a.m.k. væri útlit mitt og líkam- legt ástand ekki burðugt. Með þessu dæmi, sem ég veit, að er eitt af ijölmörgum, vil ég vekja fólk til umhugsunar um nauðsyn þess að nota alltaf bflbelti. Ég var alfarið á þeirri skoðun, að mér einni kæmi það við hvort ég notaði bílbelti, og ég ein tæki ábyrgð á því, en ég er á öðru máli nú og er sannfærð um, að því miður sé nauðsynlegt að beita sektarákvæð- um til að stuðla að almennri notkun bflbelta. Útilokað að skreppa í dagsferð Ég er alveg hissa á hvemig sér- leyfishafmn Grindavík-Reykjavík kemst upp með að hafa ferðir sínar eins og þær eru nú, þ.e. ferð kl. eitt eftir hádegi frá Grindavík og kl. hálfsjö frá Reykjavík. Það er útilokað fyrir fólk sem er bíllaust að skreppa jrfír dag t.d. í heimsókn. Ég veit um fólk sem hef- ur átt tíma hjá lækni fyrir hádegi og hefur þurft að gista hjá skyld- fólki. Það er mál til komið að breyta þessu strax. Ein bíllaus P.S. Einnig vil ég gera fyrirspurn um það hvort haldin séu námskeið fyrir konur sem hafa verið heima- vinnandi 15-20 ár en langar út á vinnumarkaðinn. Svar óskast. Nauðsynlegt að beita sektarákvæðum ■sjGlí ^ Starfsgrein í örum vexti um allan heim. Þrlggja ára nám i hótelstjórnun í Lucern/Sviss (Kennsla fer fram á ensku). Þeir sem hafa undirstöðuþekkingu i hótel- eöa veitingarekstri geta komið inní á 2. eða 3. ári Verð 23.000 svissneskir frankar. Innifalið er fæði og húsnæði. P.O.Box 95, CH-4006 Basel, simi (061) 42 30 94, tlx 65216 TC CH. Internationsl Hotel and Tourism Tratrung Institutes FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 1987 í Krist- alsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta fé- lagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins, tillaga um út- gáfu jöfnunarhlutabréfa. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðal- skrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 12. mars nk. frá kl. 09.00 til 17.00. Afhendingu atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardags. Stjórn Fluglelða hf. iDi Versand vörulistinn Vorum að fá viðbótarsendingu af vörulistanum. Tryggðu þór eintak. Greiðslukortaþjónusta (Visa-Euro) Verslunin Fell Box 4333 — Tunguvegi 18 124 Reykjavik. Sími: 667333 — 666375. F1 E1 Rj M1 IN< GyfflBOÐ Kaupfetaganna Hnakkur, ístaösólar.reiðar, ístöö og gjörö: kr. 11.700 Beisli: kr. 2.240 A1IKUG4RDUR KAUPFÉLÖGIN I LANDINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.