Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 ÐALEFNIS ÍKVÖLD LEIFTURDANS (Flashdance). íaðalhlutverki erJennifer Beals sem skaust beinustu leið á stjörnuhimininn eftir leik sinn iþessari mynd. Myndin fjallarum unga stúlku sem dreymir um að verða dansariog vinnurhörðum höndum tilþess að láta drauma sina rætast. ANNAÐKVÖLD Minningar- athöfn um Valdimar Björnsson MINNINGARATHÖFN um Valdimar Björnsson fyrrver- andí fjármálaráðherra Minnesota fylkis, fór fram í gær í Grace Lutheran kirkj- unni í Minneapolis. Jarðsetn- ing fer fram í dag, laugardag, í bænum Minne- sota þar sem foreldrar og bróðir Valdimars eru jðrðuð. Stutt minningarathöfn verð- ur einnig í gömlu íslensku kirkjunni í Minnesota. Valdimar var um skeið rasðis- maður íslands í Minnesota áður en hann hóf þátttöku í stjórn- málum í Bandaríkjunum. Hörður H. Bjarnason, sendi- fulltrúi við sendiráð íslands í Washington verður viðstaddur útförina. 91 -9cJ Sunnudagur LLLal LAOAKRÖKAR (L.A. Law). Nýrþáttursem fékk nýlega Golden Globe verðlaun- in sem besti framhaldsþáttur í sjónvarpi. íþáttunum erfylgst með nokkrum lögfræðingum i starfi og utan þess. 5TÖÐ2 u L ... 5& 0É0 p o Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykilinn færð þúhjá Heimiiistækjum # Heimilistæki hf S:62 12 15 MorgunblaðiA/RAX Hluti af sýningarnefnd FÍM. Frá vinstri: Sigríd Valtiiigojer, Edda Óskarsdóttir, Ása Ólafsdóttir, Björg Atladóttír, Sverrir Ólafsson, Bjarni Þórarinsson og Björg Örvar. Ungir listamenn setja svip á Tvíæring myndlistarmanna T VÍÆRING UR Félags íslenskra myndlistarmanna verður opnaður á Kjarvalsstöðum á laugardag. Félagið hefur að jafnaði haldið árlega haustsýningu, en f ramvegis verða samsýningar þess annað- hvert vor undir þessu nafni. Að þessu sinni verður aðgangur ókeypis. í FÍM eru liðlega eitt hundrað listamenn úr flestum greinum myndlistar. Sýningarnefnd velur úr innsendum verkum og eiga 28 félagar verk á sýningunni. Þau eru unnin með margvíslegum að- ferðum. Málverkið er mest áberandi að þess sinni en einnig gefur að líta grafík, höggmyndir, vefnað. leir og trémyndir. Á fundi með fréttamönnum kom fram að sýningarnefndin reyndi að setja mjög strángar kröfur við val verka. Er ætlunin að fylgja þeirri stefnu á komandi tvíæringum, þannig að sýningar- gestir geti vænst þess að sjá markverða myndlist. Sýnendur eru flestir ungir að árum, um eða undir þrítugu. Bragi Ólafsson formaður sýn- ingarnefndar sagði að félagið hefði eflst mjög mikið á undan- förnum árum. „Af félaginu hefur verið lyft því oki að vera hags- muna og baráttusamtök lista- manna. Við lítum að það sem „þakfélag" þar sem ólíkir mynd- listarmenn koma saman. Hver listgrein á sér síðan sér félag eins og íslenska grafík, Höggmynd- arafélagið og fleiri," sagði Bragi. Sýningin verður opin frá kl. 14.00-22.00 dagana 14.-29. mars. ^ GuÖmundur Axelsson Klausturhólar sími 19250 LISTMUNA UPPBOÐ nr. 137 'i 1 * ii ••:•:• - Efstu menn á lista sjálfstæðísmanna við nýju flugstöðina í Keflayik, talið frá vinstri: Víglundur Þorsteinsson, Ölafur G. Einarsson, Ast- hildur Pétursdóttir, Matthias Á. Mathiesen, Ellert Eiriksson, Salóme Þorkelsdóttir og Gunnar G. Schram. sunnudaginn 15. mars 1987 kl. 14.00 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 8,3. hæð, laugardaginn 14. mars kl. 14.00-18.00. % & A-Barðastrandarsýsla; Kosið um sameiningu um helgina Hiðhúsum, Reykhólasveit. ATKVÆÐAGREIÐSLA um sam- einingu allra sveitarfélaga í Austur-Barðastrandarsýslu f eitt sveitarfélag fer fram f dag, 14. mars og á morgun, 15. mars. Báða dagana verður kosið á þingstððum hreppanna frá klukkan 13 til 17. Talið verður eftir helgina. Hrepp- arnir fimm sem um ræðir eru: Múlahreppur, Gufudalssveit, Flat- eyjarhreppur, Reykhólasveit og Geiradalshreppur. Sveinn Gallerí Gangskör: Sýningu Sigurðar lýkur um helgina SÝNINGU á verkum Sigurðar Eyþórssonar í Gallerf Gangskör lýkur á sunnudaginn, 15. mars. Fermingar- fötin færðu hjá okkur Opið í dag laugardag frá kl. 10-2 Vesturgötu 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.