Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 51 Minning: Skúli Guðmunds- son kennari Skúli Guðmundsson fæddist í Reykjavik 6. nóvember 1902 ogvar því á áttugasta og fimmta aldurs- ári er hann lést 3. mars sl. Kynni okkar hófust er ég tengd- ist Ástu eiginkonu hans, Jónas- dóttur (læknis Kristjánssonar), en hún er systir tengdamóður minnar, Guðbjargar Jónasdóttur Birkis. Nú er hann Karl okkar dáinn. Hann var trúr og góður þjónn í starfi sínu hér á jörð. Hann var einnig góður nágranni. Milli heimila okkar voru engin landamæri. Þar var talast við dag- lega og stundum oft á dag og oftast í léttum dúr, því maðurinn var fundvís á hinar spaugilegu hliðar mannlífsins. Árið 1932 giftist Karl Helgu Sig- jónsdóttur frá Bæ í Lóni. Helga er að upplagi mjög menni- leg kona í sjón, rösk á fæti með glaðlegt yfirbragð og ber sig vel og í reynd er hún hið mesta ljúfmenni og gæðakona. Hún dvelur nú í Skjólgarði, heimili aldraðra á Höfn. Þau hjón höfðu þá sérstöðu að búa á fallegum hálendum stað í þorpinu, þar sem útsýni er gott til allra átta í víðáttumiklum og fóg- rum sjóndeildarhring. Þaðan sáu þau staðinn vaxa ár frá ári úr fá- mennum kaupstað í mesta þétt- býliskjama suðausturlands. En fyrir húsbóndanum vakti mesta eftirtekt hafíð framundan og öll umferð um Homafjarðarós, sem blasir beint á móti. Fylgst var með hverri fleytu af lífí og sál og næm- ur var hann á allar sjávarfréttir, um aflabrögð vissi enginn betur en hann. Hann kynntist kröppum kjömm í æsku og gerði aldrei háar kröfur til lífsins. Var ánægður með það sem dugði honum og hans heimili til daglegs viðurværis. Hélt tryggð við fomar dyggðir, „að una glaður við sitt“. Hann hafði mikinn áhuga á veiðiskap og fékk ungur að kynn- ast ánni í Syðra-Firði í Lóni. Silungsveiði stundaði hann hvert einasta sumar, meir sér til ánægju en tekna. Hans lífsstefna markaðist af heiðarleik til samfélagsms, að hafa aldrei rangt við í neinum viðskiptum og ofbauð honum oft það bruðl sem viðhaft er í lifnaðarháttum nútím- ans, en sem var svo fjarlægt hans fortíð. Hann gat verið hrókur alls fagn- aðar í sínum vinahópi, en sóttist Mér er það í fersku minni er ég kom fyrst á glæsilegt heimili Skúla og Ástu á Gunnarsbraut 28. Líklega hefur unga fólkið vakið mesta at- hygli mína, hvert öðm mannvæn- legra. Svanhildur, jafnaldra konu minnar, Jónas og Svavar Bjama- böm Pálssonar, en hann var fyrri eiginmaður Ástu, og Svanfríður. aldrei eftir metorðum, né heldur að ganga langt á framabraut. Heima- slóðir vom honum kærastar, þar undi hann sér helst og þar dvaldi hann mest. Ræktaði sinn akur og naut þeirrar uppskera sem til var sáð. Hafði smá búskap og í seinni tíð heimaverkefni við veiðarfæra- viðgerðir. Áður algenga vinnu til sjós og lands. Sjórinn stóð hug hans alltaf nær, þó lífsstarf hans væri á öðmm vettvangi við algeng störf í landi og í 15 vertíðir netagerðar- maður við sama bátinn. Þau hjón héldu þeirri gullvægu reglu að ganga sér til heilsubótar meðan máttur entist, daglegar ferðir og stundum oft á dag. Var Óslandið oftast þeirra vettvangur, hæfíleg flarlægð frá þeirra heimili. Á þeirri leið blasir við augum hafíð í allri sinni ómælis vídd og á heimleið aftur höfnin með sinn vísa mikla bátaflota, þegar öll skip em í höfn eða landi og því til viðbótar mörg og mikil og stór mannvirki kringum höftiina sem gefa til kynna vel- gengni í útgerðarmálum á staðnum. En heilsubótargönguna út af fyrir sig mættu margir taka sér til fyrir- myndar og var þá sama hvemig viðraði. Þau vom alltaf eins og nýtrúlofað par, með sitt fasta pró- gramm á gönguför. Sem betur fer geymist á spólu viðtal við Karl, sem kom í ríkisút- varpinu á dögunum, þar sem hann lýsir sínum uppvaxtarámm í Lóni og segir svo vel frá af sinni al- kunnu snilld, nábýli sínu við Papós og Homsvíkina, en hann var 13 ár í Syðra-Firði, fór þangað ferming- arárið sitt, úr föðurhúsum í Þor- geirsstöðum í sömu sveit, þar sem hann var fæddur. Syðri-Fjörður var erfíð jörð á þeim ámm, selveiði mikil við Papós, og íjörubeit fyrir búsmalann var erfíður póstur fyrir ungan dreng. Arið 1934 fluttu þau hjón á Höfn. Bjuggu í Álaugarey þijú fyrstu misserin meðan þau vora að koma sér upp húsi á Höfn, sem átti eftir að verða þeirra heimili fram á síðastliðið haust, að veikindi knúðu fímmta og yngsta bam Skúlat en hann var ekkjumaður er þau Ásta giftust 7. júní 1952. Skúli kom mér strax fyrir sjónir sem einstakt ljúfmenni, fríður sínum og sviphreinn, glaðvær en þó alvarlegur og traustvekjandi á allan hátt. Maður, sem gat verið fastur fyrir ef á þurfti að halda, maður, sem vék ekki af verðinum frekar en Sveinn Dúfa. Aðeins 19 ára hleypir hann heim- draganum líkt og forfeður hans úr Rangárþingi forðum og heldur til Noregs. Má það teljast áræði í meira lagi af svo ungum manni á þeim tíma, þegar Evrópa er enn í sámm eftir fyrri heimsstyijöldina. Frá 1921-1924 stundaði Skúli hann á sjúkrahús. Öll umgengni beggja hjónanna einkenndist af snyrtimennsku jafnt utan húss, sem innan. Svo mjúkleg- um höndum var farið um fallega túnið kringum bæinn þeirra að það skartaði eins og flosgrænt klæði í aftanskininu. Eina bam þeirra hjóna er dóttir- in Nanna Lára húsmóðir á Höfn. Hennar er maður er Jón Ingi Bjömsson lögreglumaður með meira. Hann er Þingeyingur að ætt og upprana. Ber heimili þeirra hjóna vott um framúrskarandi myndar- skap í hvívetna og umhyggja dótturinnar fyrir föður sínum í hans veikindum er til fyrirmyndar og eftirbreytni fyrir hvem, sem getur miðlað af kærleika sínum og um- hyggju til deyjandi manns, þótt um íjarlægð sé að fara. Og bamaböm- in 6 létu ekki sitt eftir liggja að gleðja afa sinn, þegar fundum þeirra bar saman og tengdasonur- inn var alltaf hans trausta stoð, þegar hallaði undan fæti, enda bar Karl mikla virðingu fyrir honum að verðleikum. Að leiðarlokum sakna margir Karls Guðjónssonar, eins og margra góðra vina úr þeim aldurshópi sem smám saman em að týnast úr hópn- um t:’. ueniiKynna. En öll eigum við ef til vill eftir að hittast á ný, með það í huga kveðjum við Karl hinstu kveðju, með þökk fyrir góða samvera. Eftirlifandi ástvinum hans em færðar innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Karls Guð- jónssonar. J.B. nám í unglingaskóla og síðan við kennaraskóia í Osló. Kennaraprófi lauk hann frá Kennaraskólanum í Reykjavík árið 1926 með besta vitn- isburði eins og við var að búast, enda með góða undirbúningsmennt- un að utan, auk þess sem mestu máli skipti, greindur vel og fróð- leiksfús í meira lagi. Ófáir em þeir nemendur hans í gegnum tíðina sem notið hafa leið- sagnar hans langt fram yfir hefðbundna kennslu. Hugarþel hans og áskapaðir eiginleikar gerðu hann að virtum og vinsælum kenn- ara. Hann starfaði lengst af við Austurbæjarskólann í Reykjavík eða í samfellt 35 ár. Sá er þetta ritar var oft á tíðum undrandi á hversu víðlesinn hann var og fróður um alla skapaða hluti. Var oft gaman að hlusta og nema af slíkum gnægtarbmnni. Hann var alltaf að læra eins og segir í skólaljóðinu, „vita meira og meira, meira í dag en í gær“. Til skamms tíma var Skúli við. góða heilsu og bar háan aldur að- dáunarlega vel. Hann lifði heil- brigðu og reglusömu lífí, neytti hollustufæðu og stundaði líkams- rækt í anda tengdaföður síns, fmmkvöðulsins og „karmajógans" Jónasar Kristjánssonar læknis, upp- hafsmanns Náttúmlækningastefn- unnar á íslandi. Það em ekki mörg misserin síðan sjá mátti þau hjónin leggja hvem kílómetrann á fætur öðmm að baki nær daglega. Heil- brigt og jákvætt lífemi gerði það að verkum að Skúli varð aldrei gamall þrátt fyrir háan aldur. Stjúp- bömum sínum reyndist hann sem besti faðir, enda elskuðu þau hann og virtu. Við Regína kveðjum Skúla með söknuði og þökkum öll liðnu árin. Stuttu en erfíði stríði er lokið. Ég veit ég mæli fyrir munn Ástu er sérstakar þakkir skulu færðar eftir- lifandi bróður hins látna, Kjartani Guðmundssyni, er var henni stoð og stytta allt þar til yfír lauk. Góður guð styrki Ástu og aðra ástvini. Hvíli í friði góður vinur. Jón B. Gunnlaugsson t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við útför RIGMOR COCH MAGNÚSSONAR. Magnús Óskarsson, EMn Sigurðardóttir, Óskar Magnússon, Eydís Magnúsdóttir. t Innilegar þakkir fœrum við þeim sem sýndu okkur hlýhug og sam- úð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HARÐAR MARKAN, Sörlaskjóli 66. Sigrfður Markan, Hrefna Markan, Elín Markan, Guðrún Markan, Hörður Markan, Böðvar Markan, Jón Ólafsson, Ragnar Gunnarsson, Isabella Frlðgelrsdóttir, börn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför föður míns, tengdafööur og afa, ODDS ODDSSONAR, Hrafnistu, Reykjavfk, áður Vesturgötu 37. Alúðar þakkir til starfsfólks Hrafnistu i Reykjavík fyrir sórstaka umönnun. Gunnar Oddsson, Erna Magnúsdóttlr og barnabörn. Karl Guðjóns- son — Minningarorð /404 5PORT 5 GÍRA, TIL AFGREIÐSLU STRAX VERÐ: 363.000.- OPIÐ LAUGARDAG 10-16. BEINN SÍMI SÖLUDEILD 31236. ^ BIFREÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur LADA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.