Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 7

Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 7
7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD (Flashdance). íaðalhlutverki erJennifer Beals sem skaust beinustu leið á stjörnuhimininn eftir leik sinn i þessari mynd. Myndin fjallarum unga stúlku sem dreymir um að verða dansari og vinnur hörðum höndum tilþess að láta drauma sina rætast. ANNAÐKVÖLD VÆNDI. Endursýndur þáttur. (L.A. Law). Nýrþáttursem fékk nýlega Golden Globe verðlaun- in sem besti framhaldsþáttur i sjónvarpi. Iþáttunum erfylgst með nokkrum lögfræðingum i starfi og utan þess. Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykllinn fsarö þúhjð Helmillstækjum Heimilistæki hf S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 Minningar- athöfn um Valdimar Björnsson MINNINGARATHÖFN um Valdimar Björnsson fyrrver- andi fjármálaráðherra Minnesota fylkis, fór fram í gær í Grace Lutheran kirkj- unni í Minneapolis. Jarðsetn- ing fer fram í dag, laugardag, í bænum Minne- sota þar sem foreldrar og bróðir Valdimars eru jörðuð. Stutt minningarathöfn verð- ur einnig í gömlu íslensku kirkjunni í Minnesota. Valdimar var um skeið ræðis- maður íslands í Minnesota áður en hann hóf þátttöku í stjóm- málum í Bandaríkjunum. Hörður H. Bjamason, sendi- fulltrúi við sendiráð íslands í Washington verður viðstaddur útförina. INNLENT GuÖmundur Axelsson Klausturhólar sími 19250 LISTMUNA UPPBOÐ m. m Bókaiqipboð sunnudaginn 15. mars 1987 kl. 14.00 í Templarahöilinni, Eiríksgötu 5. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 8,8. hæð, laugardaginn 14. mars kl. 14.00-18.00. Morgunblaðið/RAX Hluti af sýningamefnd FÍM. Frá vinstri: Sigríd Valtingojer. Edda Óskarsdóttir, Ása Ólafsdóttir, Björg Atladóttir, Sverrir Ólafsson, Bjami Þórarínsson og Björg Örvar. Ungir listamenn setja svip á Tvíæring myndlistarmanna TVÍÆRINGUR Félags islenskra myndlistarmanna verður opnaður á Kjarvalsstöðum á laugardag. Félagið hefur að jafnaði haldið árlega haustsýningu, en framvegis verða samsýningar þess annað- hvert vor undir þessu nafni. Að þessu sinni verður aðgangur ókeypis. í FÍM eru liðlega eitt hundrað listamenn úr flestum greinum myndlistar. Sýningamefnd velur úr innsendum verkum og eiga 28 félagar verk á sýningunni. Þau eru unnin með margvíslegum að- ferðum. Málverkið er mest áberandi að þess sinni en einnig gefur að líta grafík, höggmyndir, vefnað. leir og trémyndir. Á fundi með fréttamönnum kom ffam að sýningamefndin rejmdi að setja mjög strángar kröfur við val verka. Er ætlunin að fylgja þeirri stefnu á komandi tvíæringum, þannig að sýningar- gestir geti vænst þess að sjá markverða myndlist. Sýnendur em flestir ungir að ámm, um eða undir þrítugu. Bragi Ólafsson formaður sýn- ingamefndar sagði að félagið hefði eflst mjög mikið á undan- fömum ámm. „Af félaginu hefur verið lyft því oki að vera hags- muna og baráttusamtök lista- manna. Við lítum að það sem „þakfélag" þar sem ólíkir mjmd- listarmenn koma saman. Hver listgTein á sér síðan sér félag eins og íslenska grafík, Höggmynd- arafélagið ogfleiri," sagði Bragi. Sýningin verður opin frá kl. 14.00-22.00 dagana 14.-29. mars. Efstu menn á lista sjálfstæðismanna við nýiu flugstöðina i Keflavík, talið frá vinstri: Víglundur Þorsteinsson, Olafur G. Einarsson, Ást- hildur Pétursdóttir, Matthías Á. Mathiesen, Ellert Eiríksson, Salóme Þorkelsdóttir og Gunnar G. Schram. A-Barðastrandarsýsla: Kosið um sameiningu um helgina Miðhúsum, Reykhólasveit. ATKVÆÐAGREIÐSLA tun sam- einingu allra sveitarfélaga i Austur-Barðastrandarsýslu i eitt sveitarfélag fer fram í dag, 14. mars og á morgun, 15. mars. Báða dagana verður kosið á þingstöðum hreppanna frá klukkan 13 til 17. Talið verður eftir helgina. Hrepp- amir fimm sem um ræðir eru: Múlahreppur, Gufudalssveit, Flat- eyjarhreppur, Reykhólasveit og Geiradalshreppur. Sveinn Gallerí Gangskör: Sýningu Sigurðar lýkur um helgina SÝNINGU á verkum Sigurðar Eyþórssonar í Gallerí Gangskör lýkur á sunnudaginn, 15. mars. m Fermingar- fötin færðu hjá okkur Opið í dag laugardag frá kl. 10-2 ts Vesturgötu 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.