Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
27
HallgTÍmur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Suðurvarar.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Rjúfa þurfti þakið á hraðfrysti-
húsi Suðurvarar á Eyrarbakka
þegar nýja frystipressan var tek-
in inn.
lega frystigetu.
Suðurvör hf. á aðild að fiskmark-
aðnum í Hafnarfirði og Hallgrímur
segir menn bíða spennta eftir að
sjá hvernig markaðurinn virki og
hvemig sölukerfið reynist. „Þegar
fiskverð er orðið fijálst verða sölu-
samtökin að standa sig og selja á
hæsta mögulega verði. Ég hef þá
trú að fiskmarkaðurinn muni veita
öllum aðhald og það verður gott.“
— Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Sigríður Jensdóttir í forsetastól
á bæjarstjórnarfundi.
Meðal þeirra mála sem afgreidd
voru var tilnefning manna til að
skrifa sögu Selfoss í tilefni 40 ára
afmælis bæjarins. í ritnefndina voru
kjörnir Guðmundur Kristinsson,
Páll Lýðsson og Þór Vigfússon.
Sigríður Jensdóttir sem gegndi
starfi forseta var kjörin í bæjar-
stjóm af Kvennalista sem boðinn
var fram í síðustu bæjarstjómar-
kosningum. _ Sig.Jóns.
Kartöf luniðursetning stendur nú sem hæst:
Miklar birgðir til af kartöflum fyrra árs
Kartöflubændur eru nú önn-
um kafnir við að setja niður í
garða sína og að sögn Páls
Guðbrandssonar bónda í Há-
varðarkoti í Þykkvabæ gengur
niðursetningingin vel, enda
hafi jörð komið vel undan vetri
og tíðin verið góð undanfarið.
Almennt byijuðu kartöflu-
bændur að setja niður um 15.
maí og er búist við að verkinu
ljúki um mánaðamótin.
Páll sagði aðspurður að enn
væm til miklar birgðir af kartöfl-
um frá síðasta ári og engin von
til þess að tækist að selja þær
áður en nýjar kartöflur kæmu á
markaðinn í ágúst. Því yrði ömgg-
lega að henda talsverðu magni
af kartöflum í sumar.
Páll sagðist reikna með því að
eitthvað minna yrði sett yrði niður
nú enn í fyrra. Hinsvegar væri
erfitt að sjá fyrir hvað framleiðlan
yrði mikil eða neyslan. Þannig
hefði verið áætlað að neyslan á
þessu ári yrði um 13000 tonn og
úr gorðum kartöfluframleiðeinda
hefðu verið tekin um 11000 tonn
en samt væri um miklar birgðir
að ræða. Þarna spilaði ömgglega
mikið inn í að einstaklingar rækta
sínar kartöflur sjálfir í síauknum
mæli og eins væm matarvenjur
fólks að breytast og máltíðum
dagsins að fækka.
JARÐVEGSDÚKUR
Hindrar vöxt illgresis
• TYPAR kemur í veg fyrir illgresisvöxt í
blómabeöum og matjurtagöröum.
• TYPAR hleypir regnvatni í gegnum sig.
• TYPAR er efnafræðilega aðgeröarlaus þ.e
gefur ekki frá sér neinar efnablöndur.
Hemill á rótarvöxt
• TYPAR kemur í veg fyrir óæskilega
dreifingu róta lóörétt og lárétt t.d. viö
hlaðna veggi.
• TYPAR ver t.d. framræslukerfi fyrir ágangi
róta.
• TYPAR ver t.d. ný beð fyrir rótum trjáa.
Ræktun á lélegum jarðvegi
CE»
Síöumúla 32 Sími: 38000
• Þegar gróöurmold er sett ofan á lélegan
(grófan) jaröveg er gott aö nota TYPAR
dúk á milli til aö koma i veg fyrir jarðvegs-
blöndun eöa sig.
• TYPAR hindrar rótarvöxt niöur í undirlagiö.
• TYPAR heldur gróöurmoldinni á sínum
staö t.d. í vatnsveðrum.
• TYPAR er sparnaöur — minnkar undir-
vinnu, minna magn gróðurmoldar, t.d.
þegar ræktað er ofan á hraun.