Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 27 HallgTÍmur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Suðurvarar. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Rjúfa þurfti þakið á hraðfrysti- húsi Suðurvarar á Eyrarbakka þegar nýja frystipressan var tek- in inn. lega frystigetu. Suðurvör hf. á aðild að fiskmark- aðnum í Hafnarfirði og Hallgrímur segir menn bíða spennta eftir að sjá hvernig markaðurinn virki og hvemig sölukerfið reynist. „Þegar fiskverð er orðið fijálst verða sölu- samtökin að standa sig og selja á hæsta mögulega verði. Ég hef þá trú að fiskmarkaðurinn muni veita öllum aðhald og það verður gott.“ — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Sigríður Jensdóttir í forsetastól á bæjarstjórnarfundi. Meðal þeirra mála sem afgreidd voru var tilnefning manna til að skrifa sögu Selfoss í tilefni 40 ára afmælis bæjarins. í ritnefndina voru kjörnir Guðmundur Kristinsson, Páll Lýðsson og Þór Vigfússon. Sigríður Jensdóttir sem gegndi starfi forseta var kjörin í bæjar- stjóm af Kvennalista sem boðinn var fram í síðustu bæjarstjómar- kosningum. _ Sig.Jóns. Kartöf luniðursetning stendur nú sem hæst: Miklar birgðir til af kartöflum fyrra árs Kartöflubændur eru nú önn- um kafnir við að setja niður í garða sína og að sögn Páls Guðbrandssonar bónda í Há- varðarkoti í Þykkvabæ gengur niðursetningingin vel, enda hafi jörð komið vel undan vetri og tíðin verið góð undanfarið. Almennt byijuðu kartöflu- bændur að setja niður um 15. maí og er búist við að verkinu ljúki um mánaðamótin. Páll sagði aðspurður að enn væm til miklar birgðir af kartöfl- um frá síðasta ári og engin von til þess að tækist að selja þær áður en nýjar kartöflur kæmu á markaðinn í ágúst. Því yrði ömgg- lega að henda talsverðu magni af kartöflum í sumar. Páll sagðist reikna með því að eitthvað minna yrði sett yrði niður nú enn í fyrra. Hinsvegar væri erfitt að sjá fyrir hvað framleiðlan yrði mikil eða neyslan. Þannig hefði verið áætlað að neyslan á þessu ári yrði um 13000 tonn og úr gorðum kartöfluframleiðeinda hefðu verið tekin um 11000 tonn en samt væri um miklar birgðir að ræða. Þarna spilaði ömgglega mikið inn í að einstaklingar rækta sínar kartöflur sjálfir í síauknum mæli og eins væm matarvenjur fólks að breytast og máltíðum dagsins að fækka. JARÐVEGSDÚKUR Hindrar vöxt illgresis • TYPAR kemur í veg fyrir illgresisvöxt í blómabeöum og matjurtagöröum. • TYPAR hleypir regnvatni í gegnum sig. • TYPAR er efnafræðilega aðgeröarlaus þ.e gefur ekki frá sér neinar efnablöndur. Hemill á rótarvöxt • TYPAR kemur í veg fyrir óæskilega dreifingu róta lóörétt og lárétt t.d. viö hlaðna veggi. • TYPAR ver t.d. framræslukerfi fyrir ágangi róta. • TYPAR ver t.d. ný beð fyrir rótum trjáa. Ræktun á lélegum jarðvegi CE» Síöumúla 32 Sími: 38000 • Þegar gróöurmold er sett ofan á lélegan (grófan) jaröveg er gott aö nota TYPAR dúk á milli til aö koma i veg fyrir jarðvegs- blöndun eöa sig. • TYPAR hindrar rótarvöxt niöur í undirlagiö. • TYPAR heldur gróöurmoldinni á sínum staö t.d. í vatnsveðrum. • TYPAR er sparnaöur — minnkar undir- vinnu, minna magn gróðurmoldar, t.d. þegar ræktað er ofan á hraun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.