Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 35 Stór hópur afkomenda Odds Hallbjörnssonar á Akranesi. Morgunblaðið/Jens Alexandersson/Kópfa IIAl.f .BJOii.X 1 ODDSSON Sigrún og Þuríður Hallbjörnsdætur með yngsta gestinn á niðjamót- inu á dögunum, óskírða 7 vikna stúlku, einn afkomenda Kristeyjar tvíburasystur Þuríðar. UÚHíOOl IK\ OSS ESD A 1/62 OÐÐUR SIGVALDA SOKJ ELIKl SVEIMS DÖTTIR VÖRSABÆ ÖLFUSI HÖPI GRIKICAVÍK DöTTIR DEIRRA.GUDROM R1761 D.I862 GIFTIST AGLI RIKA SVDMWÖRNSSYMIFRA MDARÐV'lK INNRl NOARÐV'lK. DAUATTUTVÖ BDRM'. • SVEIWBDÖRKl EGllSSON.SEM SIÐARVARD FYRSTI REKTOR LÆRÐA SKÖLANS A ’ISLANDI OGGUÐRÚKIU.SEM GITTIST StRA HALLGRiMI PRESTl AD GÖRDUMA AKR.AKiESI. SONUU DEIRRA VAR SERA ODDUR HALLGRIMSSON PRESTUR 1 GUFUDAL. KOMA HANS VALGERDUR BEKOAMÍMSÐÖTTIR, OG SOHUR DEIRRA.’ HALLBGÖRM EÐVARD ODDSSON. 8ARNAKEMMARI AKRANESI. Skólaslit í Stóru-V og’askóla Hluti nemenda, kennara og gesta við skólaslit Stóru-Vogaskóla. Margrét Stefánsdóttir með bikarinn, sem Stefán faðir hennar aflienti. Vogum. SKOLASLIT Stóru-Vogaskóla í Vogum fóru fram laugardaginn 16. maí. Bergsveinn Auðunsson skólastjóri vék að málefnum skólans i skólaslitaræðu sinni. Hann sagði 150 nemendur hafa verið í skólanum í vetur og kenn- arar voru 10. Hann sagði skóla- starfið hafa gengið vel. Einnig vék hann að húsnæðismálum skólans og sagði mjög brýnt að ráðist yrði í stækkun skólans og kvaðst bjartsýnn á að þau mál yrðu leyst. Skólastjóri þakkaði sérstaklega Foreldra- og kenn- arafélagi skólans góðan stuðning í vetur. Við skólaslit afhenti skólastjóri gjafir þeim nemendum er sýndu bestan námsárangur í hverjum bekk. Guðni Óskarsson dönsku- kennari afhendi gjafir fyrir bestan árangur í dönsku, en gjafimar gaf danska sendiráðið. Sæunn Guðjóns- dóttir, varaformaður Kvenfélagsins Fjólunnar, afhenti gjafír fyrir handavinnu stúlkna og Stefán Steingrímsson frá Lionsklúbbnum Keili afhenti dóttur sinni, Margréti Stefánsdóttur, bikar fyrir bestu meðaleinkunn í skólanum á þessu skólaári, en það er í fjórða sinn í röð sem Margrét hlýtur þessi verð- laun. Við skólaslit voru skólanum af- hentar gjafir til minningar um Hrein heitinn Ásgrímsson, sem var skólastjóri frá 1972—1985. Það var Jón Ingi Baldvinsson, kennari, sem afhenti gjöf frá íbúum Vatnsleysu- strandarhrepps sem er sýningar- skápur og María Gunnarsdóttir afhenti gjöf frá Foreldra- og kenn- arafélagi Stóru-Vogaskóla, sem er innrömmuð mynd af Hreini heitnum Ásgrímssyni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.