Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 47 Þetta spil nefnist Einmenning'- urinn og er spil fyrir alla aldurshópa. Vörubílarnir sem Leikfangasmiðjan framleiðir eru með sturtu og fjaðrabúnaði og hveijum bíl fylgir skoðunarvottorð þar sem eigandi er tilgreindur og bílnúmer. Þetta kúluspil er keppnisspil. Spilið er með kúlum sem beint er eftir mismunandi brautum og þannig má safna stigum. Leikfangasmiðjan framleiðir brúðu- vagna með gamla laginu fyrir yngstu börnin. Leikfangasmiðjan Alda á Þingeyri: Rauði kross íslands með leikf öngin í umboðssölu Þingeyri. LEIKFANGASMIÐJAN Alda á Þingeyri færir út kvíarnar smátt og smátt. Það er nú ekkert út i loftið Iengur að styðja dyggilega við bak þessa einkaframtaks bjartsýnismannanna i leikfanga- smiðjunni, því nú hefur Rauði kross íslands tekið leikföngin í umboðssölu. í viðtali við Ólaf Oddsson for- stöðumann Rauða kross-hússins, en það hús er hjálparstöð fyrir böm og unglinga sem hvergi eiga höfði sínu að halla, kom fram að þeir hafa verið að þróa þessa starfsemi síðan um áramót. Fyrsta skrefíð var þátttaka í sýningunni Sumarið ’87 og útgáfa bæklings sem verið er að dreifa. Ólafur kvaðst vænta góðs af þessu samstarfí, það væri mjög gott og virðingarvert að þeim hefði verið boðin umboðssala þessara leikfanga og þroskaspila. Rauði krossinn gerði sér góðar vonir um tekjuöflun fyrir starfsemina um leið og það gæti komið Öldunni til góða. Leikfangasmiðjan er nú að smíða, auk leikfanganna, húsnæði fyrir Þingeyrarhrepp sem nefnt er „Kofi Tómasar frænda“ og ber nafn höfundar síns Tómasar Jónssonar en hann gerði frumteikningar að smíði þessari. „Kofínn" er fyrst og fremst hreinlætisaðstaða á væntan- legu tjaldstæði á Þingeyrarodda en einnig geymsla fyrir íþróttatæki fyrir íþróttafélagið Höfrung. „Kof- anum“ er ætlaður staður á íþrótta- svæðinu við fótboltavöllinn. Hjá Leikfangasmiðjunni vinna nú fjórir menn. - Hulda Astra ínýtthúsnæði FYRIRTÆKIÐ Astra hefur flutt I nýtt húsnæði bilskúrshurðaopnurum, hliðum fyrir bílastæði, í tilefni 10 ára afmælis síns. Nýja húsnæðið er iðnaðarplasthengjum og iðnaðarryksugum á Austurströnd 8 á Seltjarnarnesi. Astra sér- ásamt fleiru. Myndin er tekin af starfsfólki fyr- hæfir sig í iðnaðarhurðum, fjarstýrðum irtækisins í nýja húsnæðinu. Lögmenn — Dómarar Málþing Lögmannafélags íslands og Dómara- félags íslands verður haldið laugardaginn 30. maí nk. að Hótel Valhöll á Þingvöllum. Brott- för frá Umferðamiðstöðinni kl. 8.30. Pjallað verður um gæsluvarðhald, sbr. áður send dreifíbréf. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Lögmannafé- lagsins í síðasta lagi á morgun miðvikudaginn 27. maí. Stjórnirnar. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA SAMTÖK ATVINNUREKENDA I LÖGGILTUM IÐNGREINUM Fræðslufundur um gerð verkáætlana í tengslum við fyrirhugað átak í gerð verk- og verkefnaáætlana efnir Landssamband iðnaðar- manna til fraeðslufundar. Dagskrá: Kl. 13.00 Setning. Kl. 13.15 Gerð verk- og verkefnaáætlana: Kolbeinn Arin- bjarnarson, verkfræðingur. Kl. 14.00 Kaffihlé Kl. 14.20 Notkun verk- og verkefnaáætlana: Sveinbjörn Jónsson verkfræöingur, greinirfrá reynslu íslenskra aöalverktaka af gerð verkáætlana. Sýn- ing á tölvukerfi fyrir áætlanagerð. Kl. 15.15 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 16.00 Framhaldsfundur þeirra, sem hafa áhuga á þátt- töku í átaki í gerð verk- og verkefnaáætlana. Fundarstaður og Veitingahúsiö Gaukur á Stöng, miövikudaginn stund: 27. maí, kl. 13.00. Fundargjald: Kr. 700,- Kaffiveitingar innifaldar. Skráning: Á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, sími 621590. Fundurinn er öllum opinn, en á sérstaklega eríndi til skipasmíðastööva, stærri vélsmiðja, bygginga- og jarðvegsverktaka, verkfræöinga, tækni- manna sveitarfélaga o.fl. er hafa verkeftirliti og verkefnastjórn með höndum. Kolbeinn Arinbjarnarson er starfsmaöur þróunarsviðs Flugleiöa. Hann lauk prófi í verkfræði frá Háskóla islands, hóf siöan framhaldsnám í áætlanagerð og aögerðagreiningu við Stanford háskóla í Kaliforniu og lauk mastersprófi þaðan. Sveinbjörn Jónsson er forstööumaöur áltlanadeildar islenskra aöalverk- taka. Hann hefur próf í verkfræði frá Háskóla islands og M.S. próf frá University of Michigan, með áherslu á áætlanagerö. KOSTAKAUP FULLKOMIN ELEKTR0NISK SKRIFSTOFURITVÉL AÐEINS KR. 24.500.00 Til þess að rýma fyrir nýjum gerðum, seljum við nokkrar CE-60 á aðeins kr. 24.500.00 (fyrra verð kr. 37.000.00). CE-60 hefur flesta kosti fullkomnustu skrifstofuritvéla, svo sem leiðréttingaminni, síbylju, sjálfvirka endurstaðsetningu, miðju- stillingu, undirstrikun og pappírsísetningu, ennfremur tuga- dálkastilli, gleiðritun og þéttritun. CE-60 hefur reynst fádæma vel. Bilanir nær óþekktar eftir 5 ára sölu. Þetta er vinnuhestur sem þolir mikið álag árum sam- an. Skynsamleg fjárfesting. B0RGARFELL, Skólavörðustíg 23, s. 11372.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.