Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 54

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 H0VIK LÍNAN frá Ofnasmiðjunni BRETTAREKKAR Hæð: 2-6 m. Dýpt: 80 eða 105 cm. Breiddir: 95 cm, 137 cm, 185 cm, 225 cm og 275 cm. * H0VIK STÁL Hafið samband við sölumenn okkar UF.OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, s. 21220, 105 Reykjavík. HRINGDU in skuldfærðá greiðslukortareikning þinn mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 Morgunblaðið/Sigurgeir Kvenfélagskonur úr Líkn gáfu Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra, sérhannað baðkar með lyftustól. Vestmannaeyjar: Rausnarlegar gjaf- ir Líknarkvenna Vestmannaeyjum. KVENFÉLAGSKONUR úr Líkn komu færandi hendi i Hraun- búðir, dvalarheimili aldraðra, fyrir skömmu. Færðu þær heim- ilinu að gjöf sérhannað baðkar með lyftustól sem er að verð- mæti rúmlega 475 þús. krónur. I fyrra gáfu Líknarkonur tvö sjúkrarúm í Hraunbúðir og þær hafa ákveðið að það fé sem félag- ið aflar á þessu ári fari til kaupa á tækjum og öðru sem dvalar- heimilið vanhagar um. Sólveig Guðnadóttir, forstöðu- kona Hraunbúða, veitti gjöfinni viðtöku og lýsti hún yfir mikilli ánægju með þetta framtak Líknar og þakkaði þeim velvilja í garð heimilsins og íbúa þess. Sagði hún gjöf þessa mjög kærkomna bæði fyrir íbúa og starfsfólk. í Kvenfélaginu Líkn starfa nú 143 konur. Félagið hefur í áraraðir starfað af miklum þrótti og með ötulu starfí safnað miklum fjármun- um sem þær hafa síðan veitt til margskonar líknarmála í bænum. A síðasta ári voru fjárgjafir félagsins um ein milljón krónur. Má þar til nefna kaup á hjartamonitor fyrir Sjúkrahús Vestmannaeyja en verð hans var 454 þús. krónur, tvö sjúkrarúm í Hraunbúðir sem kost- uðu 129 þús. krónur. 115 þús. krónum var veitt til aðstoðar heimil- um og einstaklingum og 173 þús. krónum var varið til leikskóla, barnaheimila og skóladagheimilis. Formaður Líknar er Ása Ingi- bergsdóttir, en hún tók við for- mennskunni fyrr á þessu ári af Önnu Þorsteinsdóttur sem gegnt hafði formennsku í Líkn síðastliðin 20 ár. — hkj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.