Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 57 Nokkur orð um bruna Lystadúnshússins Lífsreynsla mín frá 12. maí 1987 Eg átti erindi þennan morgun á Laufásveg 64 til kunningja míns, fór að heiman frá mér kl. 10.15, en hafði stutta viðdvöl. Þegar ég sný að bifreið minni aftur vestan hússins, stendur vin- ur minn og velgjörðarmaður, Hafsteinn Björnsson miðill, á gangstéttarbrúninni, heilsar mér alúðlega að vanda, en ég sé þó að honum er þungt niðri fyrir. Aður en ég sest í bílinn minn er klappað á vinstri öxl mína, þéttingsfast, og ég beðinn um að hjálpa til, hjálpa Knúti sínum, það sé áríðandi og ekkert megi hika. Maðurinn segist heita Lúðvíg E. Kaaber, fyrrverandi bankastjóri, og sé ég andlit hans greinilega — fallega eygður, brúnamikill og hefur misst hárið verulega en það sem það er, er það grátt, yfirvar- arskegg, svipurinn allur hinn fyrirmannlegasti. Eg ek og þeir með, Kaaber í framsætinu og Hafsteinn í aftur- sætinu. Kaaber vísar leiðina inn í Barðavog. Þar biðja þeir mig að bíða, þeir þurfi jarðsamband, kraft og orku frá mér. Klukkan er 10.50 — þeir stíga út úr bílnum og inn í eldhafið. Reistur er mikill stigi og vímets- girðing. Kaaber er efst í stiganum og gerir krossmark yfir húsið sunnanvert við hið brennandi Ly- stadúnshús og í gegnum svart reykský, sé ég eftir krossmarkið lýsandi eldstólpa. í girðingunni á milli húsanna er heil herdeild ósýnilegra hjálpenda, sem veija af alefli undir stjóm þeirra Haf- steins og Kaabers. Þarna var ég bundinn í bílnum, ósýnilegum, leyndardómsfullum böndum. Birtist ekki þama máttur Helgi Vigfússon hugans yfir efninu. Þama starfaði hugur góðvina öfluglega að slökkvistarfi. Hús það sem þeir Kaaber og Hafsteinn voru að veija var hús- næði Sigurplast sem stendur sunnan við Lystadúnshúsið. Vind- ur stóð í norður þennan morgun án þess að hús Sigurplasts skemmdist nokkuð. Hinsvegar sást nokkuð á því húsi sem stend- ur norðan við Lystadúnshúsið þrátt fyrir að vindur hafi verið því húsi hagstæður á meðan á þessum mikla bmna stóð. Aðaleigandi Sigurplasts er Knud Kaaber, sonur Lúðvíks Kaa- ber. Þessi orð eru skrifuð eftir at- burðinn, eins og hann kom mér fyrir sjónir, og vottast hér með að viðlögðum drengskap. Helgj Vigfússon, Bólstaðarhlíð 50. Reykjavík. ÞARFT ÞU AÐ SELJA BÍLINN ÞINN STRAX? Blaðið BÍLASALINN kemur út á fimmtudaginn. Þá mun bíllinn þinn birtast þúsundum áhugasamra kaupenda um allt suð-vesturland. VIÐ KOMUM TIL ÞÍN OG TÖKUM MYND AF BÍLNUM ÞÍNUM OG ÞÚ AFHENDIR OKKUR TEXTANN EF ÞÚ ÓSKAR. SKRÁNING í FYRSTA TÖLUBLAÐ STENDUR YFIR TIL KL. 19:00 Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD. Hríngdu strax í síma 689990 eða komdu við á Suðurlandsbraut 22 (sjá kort). - BLAÐIÐ SEM SELUR BÍLINN ÞINN Suöurlandsbraut 22 108 Reykjavik simar 689990 og 687053_______ íf URVALS ABURÐUR í hentugum neytendapakkningum. KALKORN: Tilbúinn áburður fyrir mat- jurtagarða. Bætir upp það næringargildi sem á vantar. Einnig tilvalinn fyrir sumarblóm. Fáanlegur í 5 og 10 kg. pokum. TRJAKORN: Tilbúinn áburður sérstak- lega hentugur fyrir tré og runna. Stuðlar að góðum vexti og bætir útlit. Fáan- legur í 5 kg. pokum. GRASKORN: Sérstaklega blandaður áburður fyrir grasflatir. Heldur jarðveginum nær- ingarríkum. Fáanlegur í 5 og 10 kg. pokum. SKELJAKALK: Áburður fyrir allan garðinn. Sérlega kalkríkur og hentar vel íslenskum jarðvegi. Fáanlegur í 5 kg. pokum. BLÓMANÆRING: Tilbúin áburðarblanda, sem hentar öllum stofu- blómum og útiblómum. Gefur kröftugan vöxt og stuðlar að heilbrigði plantnanna. Fáanleg í 'h og 5 lítra brúsum. GARÐANÆRING: Fljótvirkur alhliða áburður fyrir skrúðgarða. Hentar vel fyrir blómabeð, skraut- runna, tré og alla garð- ávexti. Fáanlegur í 1 kg. pökkum. m AuisinvMiv/mKGMHiiA nkKfilNíj
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.