Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 74

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 74
74 i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 fclk f fréttum Morgunblaðið/Einar Falur Hér var áður Austurbæjarbíó, en húsið skartar nú nýju nafni og klæðum: Bíóborgln. Hjónin Guðný Ásberg Björnsdóttir og Árni Samúelsson taka á móti boðsgestum við opnunina. Bíóborgin opnuð Síðstliðinn miðvikudag var opn- að nýtt kvikmyndahús í Reykjavík, Bíóborgin. Það er til húsa þar sem áður var Austurbæj- arbíó, en búið er að breyta salnum töluvert þannig að öll aðstaða er nú eins og best verður á kosið. Eig- andi Bíóborgarinnar er Árni Samúelsson, en hann á einnig og rekur kvikmyndahúsin Bíóhöllina og Bíóhúsið sem og eitt í Keflavík. Húsið var opnað með pompi og pragt, eins og vera ber, og var saka- málamyndin „Morguninn eftir" með þeim Jane Fonda og Jeff Bridges í aðalhlutverkum frumsýnd við tæki- færið. Hljómflutningur í húsinu er eins og hann verður fullkomnastur og auk annarra þæginda má nefna nýja stóla, mun vandaðri en þá sem fýrir voru. í framtíðinni mun ætlunin að frumsýna allar helstu stórmyndir í Bíóborginni, en þær síðan fluttar milli sala eftir því sem þurfa þykir. í Bíóhúsinu mun hins vegar stefnan vera að sýna myndir af listrænni toga en gengur og gerist. Fjölskyldan sem stendur á bak við Bíóborgina: Alfreð Árnason, Hanna Rut Friðriksdóttir, Björn Árna- son, Elisabet Árnadóttir, Guðný Ásberg Björnsdóttir og Árni Samúelsson. Sem sjá má var fjölmenni við opnunina. COSPER — Mamma, ég held það hafi bitið á hjá pabba. \o'b2í Jn COSPER. sai
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.