Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 3
t í t » r/T r
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
(>
3
Forseti ASÍ ritar forsætisráðherra bréf:
Verðhækkanir hins
opinbera eru svik
við gefin loforð
ÁSMUNDUR Stefánsson, forseti
Alþýðusambands íslands, hefur
ritað SteingTÍmi Hermannssyni
forsætisráðherra bréf, þar sem
verðhækkunum af hálfu hins
opinbera er mótmælt. í bréfinu
Hér má sjá danska umferðamálaráðherrann, Frode Nör Christians-
en, fara eina veltu i bílnum, sem Almennar tryggingar hf. ætla að
leyfa almenningi á höfuðborgarsvæðinu að reyna.
Óvenjuleg kynning á nauðsyn bílbelta:
Fólki leyft að velta í bíl
SÉRSTAKUR fólksbíll er væntanlegur til landsins frá Dan-
mörku í þessum mánuði á vegum Almennra trygginga hf.
Bíllinn er festur á sérsmíðaðan vagn með veltitækjum og
verður almenningi leyft að sannreyna hvernig það er að
velta heilan hring í fólksbíl, ólað niður í öryggisbelti.
Það er danska tryggingafélag-
ið Baltica sem lét útbúa bílinn
og hafa tug þúsundir Dana þegar
farið í slíka bílveltu. Fjórir far-
þegar geta farið í hveija veltu,
en geta má þess að árekstur í
bíl, sem er á 50 km hraða, jafn-
ast á við 12 metra fall fyrir þann
sem er í bílnum. Líkamsþunginn
fjörtíufaldast og hver meðalmað-
ur verður 3000 kg að þyngd við
áreksturinn.
Danskur sérfræðingur kemur
til landsins með bifreiðinni og
verður fyrsta sýningin 18. júní.
Þá gefst fullorðnu fólki tækifæri
til að sannreyna nauðsyn þess
að spenna sætisólamar. Kynn-
ingarherferð Almenna trygginga
hf. ber yfírskriftina „Lífíð veltur
á beltunum" og verður bflinn til
sýnis á höfuðborgarsvæðinu og
væntalega víðar á suðvestur
homi landsins um tíma.
segir m.a. að hækkanir á opin-
berri þjónustu, umfram almenna
verðlagsþróun, sé í ósamræmi við
gefin loforð ríkissljómarinnar í
desembersamningunum enda
hafi
yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í
þeim efnum verið ein grundvall-
arforsenda kjarasamninganna.
í bréfi forseta ASÍ segir meðal
annars: „Þessa dagana berast stöð-
ugt nýjar fréttir af hækkunum á
vettvangi hins opinbera og það er
nú ljóst, að þær eru í heild töluvert
umfrara almennar hækkanir. Frá
samningsgerð í desember hefur al-
mennt verðlag hækkað um nálægt
10% og reiknað er með 15-17% al-
mennri verðhækkun á þessu ári.
Verðhækkanir hins opinbera, ef
taldar eru með óframkomnar en
þegar ákvarðaðar hækkanir, nema
nú um 20% frá því samið var og
ekki tryggt að öll kurl séu komin
til grafar.“
Asmundur Stefánsson segir
síðan í lok bréfs síns: „Ég minni á
ábyrgð ríkisstjómarinnar í þessu
efni og hlýt fyrir hönd samtakanna
að gera tilkall til þess að ríkisstjóm-
in geri einhveijar þær ráðstafanir
sem dugi til að færa verðlagsmál
hins opinbera til samræmis við gef-
in loforð."
Misstí
3 fingur
Grímsey.
SKIPVERJI á rækjutogar-
anum Oddeyri frá Akur-
eyri missti þijá fingur af
hægri hendi þegar lestar-
lúga féll ofan á höndina.
Pjórði fingurinn er einnig
illa farinn.
Siglt var með manninn til
Grímseyjar í gær þar sem
flugvél beið og flutti hann á
sjúkrahúsið á Akureyri.
Alfreð
Fegurðardrottning fif® Fegurðardrottning
íslands 1Í987Í _ _ Reykjavíkur
Glæsilegasta hátíð ársins m %
KRÝNINGARKVOLD
MÁNUDAGINN 8. JÚNÍ NK.
Anna Margrét
Jónsdóttir
Bergrós
Kjartansdóttir
Brynhildur
Gunnarsdóttir
Fjóla
Grétarsdóttir
Mildur
Guðmundsdóttir
Iris
Guömundsdóttir
KristinJóna
Hilmarsdóttir
Magnea
Magnúsdóttir
Sigriður
Guðlaugsdóttir
Þóra
Birgisdóttir
HEIÐURSGESTIR KVÖLDSINS:
Krýndar verða Fegurðardrottning
íslands og Fegurðardrottning
Reykjavíkur 1987 í
Gigja
Birgisdóttir
Fegurðardrottning
slands 1986.
Þóra
Þrastardóttir
Fegurðardrottning
Reykjavikur 1986.
Margrét
Jörgens
Ljósmyndafyrirsaeta
1986.
Johnny Logan
Tvöfaldur vinningshafi evrópskra
sjónvarpsstöðva 1980 og 1987.
Gunnar Larsen
Hinn þekkti tískuljósmyndari og
blaðaútgefandi kemur hingaö til
lands sérstaklega tll að setja upp
glæsilega tískusýningu með íslensk-
umfyrirsætum og innlendum
fatnaöi.
MATSEÐILL:
Forréttur
KANÍNUPATÉ
Aðalréttur:
Nautasteik „CHATEAU BRIAND"
Eftirréttun
Súkkulaðibikar m/vínlegnum ferskum ávöxtum.
Alli frá Salon Veh greiðir stúlkunum.
Elín Sveinsdóttir snyrtir stúlkurnar með Trúcco snyrtí-
vörum frá Sebastian.
Ástrós Gunnarsdóttirflytur verk Gunnars Þórðarson-
ar „TILBRIGÐI VIÐ FEGURÐ"
Útlit sviðs: Jón Þórisson.
Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi.
Styrktaraðililar:
IMú fer hver að verða síðastur að fá miða. Pantanir í BROADWAY, sími 77500
t*
sm. » •«» %
Heimilistækl hf
EGGERT fcldskcri
/Vþarobou
clnrn.
W KflY Cleó sra
(fíull & ffeilfur m
SEIKO ^
__ . ^TJARhAN
rw”01-2
*
MlfiM FLUGLEIDIR t
StoneArt
'Í2&*' SALON VEH
'éf