Morgunblaðið - 05.06.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
15
til í Verðlagsráði að sett verði hám-
arksverð á rakvélar og filmur og
skuli það reiknað út frá því inn-
kaupsverði sem tíðkast erlendis.
Ef þetta væri gert, mætti lækka
rakvélina sem í desemberkönnun-
inni kostaði kr. 6.150 í um 4
þúsund og filmuna sem kostaði kr.
533 í um 400 krónur.
Frelsið hefur skilað dýrari vöru
en ekki ódýrari. Það eru því lág-
marksviðbrögð að setja því stífan
ramma á þeim sviðum þar sem
ósvífnin sker mest í augun. Ef til
vill láta þeir félagar Kodak og
Philips sér segjast, skammast sín
og lækka verðið sjálfir. Ef ekki á
að ákveða hámarksverð og láta
innflytjandann og framleiðandann
bítast um það hvað hvor um sig
gefur eftir af sínum bita.
Það er hins vegar ekki nóg að
ganga til aðgerða gagnvart ósvífn-
ustu okrurunum þó það sé eðlileg
byijun, það þarf að neyða innflytj-
endur til eðlilegra viðskiptahátta.
Almennur vöruinnflutningur að
olíu frátalinni er ætlaður nærri 40
milljarðar á þessu ári. Hvort sem
verðuppbót innflytjenda til erlendu
aðilanna er að meðaltali 5%, 10%
eða 20% er hún þjóðfélaginu dýr
og við hljótum að krefjast þess að
innflytjendur geri hreint fyrir
sínum dyrum.
Höfundur er forseti ASÍ.
Náttúruverndarf élag Suðvesturlands;
Garðabæjarganga
Gengið verður á morgun,
laugardaginn 6. júní um
Garðabæ í annarri „Umhverfís-
gönguferðinni" sem NVSV
stendur fyrir til að vekja at-
hygli á og tengja saman útivist-
arsvæði og byggðakjama
sveitarfélaga á Suðvesturlandi.
Gangan hefst vð Garðaskóla
kl. 9.00 f.h. Gengið verður yfír
að hraunjaðrinum og honum
fylgt upp undir Vífílsstaði,
síðan haldið sunnan Vatnsmýr-
arinnar og farið upp í Vífíls-
staðahlíðina við Kolanef að
skotbyrgi sem þar er frá
stríðsárunum. Þaðan verður
gengið niður Svínahlíðina að
Vífilsstaðavatni. Áfram liggur
leiðin upp í Smalaholt fyrir enda
Leirdalarins yfír Hnoðraholt
sunnan í Nónhæð og niður í
Amames. Þaðan með sjónum
neðan mógrafanna að Garða-
skóla og þar lokast hringurinn.
Þátttökugjald er ekkert.
Allir hafa tækifæri til að taka
þátt í þessari göngu ýmist með
því að ganga alla leiðina sem
er um 12 km eða koma í hana
hvar sem er og vera með í henni
lengri eða skemmri tíma. Land-
leiðir bjóða upp á að flytja fólk
í gönguna kl. 10.10 frá Garða-
skóla að Vífiisstöðum og til
baka þaðan kl. 10.20 að Garða-
skóla.
Við fáum marga góða gesti
með okkur og til okkar á leið-
inni sem munu fræða okkur um
náttúmfar svæðisins, sögu,
ömefni og fyrirhugað skipulag
þess. Þeim sem ekki hafa geng-
ið þessa leið áður mun koma
skemmtiiega á óvart að hægt
skuli vera að ganga í lítt rösk-
uðu umhverfi fast við aðal-
byggðina.
Við hvetjum Garðbæinga að
taka þátt í þessari gönguferð
til þess að kynna sér skemmti-
legar gönguleiðir, fara þær og
stuðla að því að þær verði gerð-
ar aðgengilegri og snyrtilegri.
Munum að við drögum dám af
öllu umhverfí okkar, heimilinu,
garðinum, vinnustaðnum, göt-
unni, hverfínu og sveitarfélag-
inu.
(Frá NVSV.)
SKEIFUNA!
OG GIÆSILJEGASTA
ns EgUss°nalf . ^ nnun
séíSt^^
bíV0f?ð biörtum augum
bílakaupeuda.
OPIÐ1000.
ieð opnun nys
^amtíðannnm
;r viðstóptavmi b
j rúmgóðum
•rða tú sýms og
, SVJZUKi búrmðm
par verður emmg
, u í biíreiðú, auk
Vratntíðar °|
unarmiðstoö
SÝNINGARSALUR SÍMAR: FIAT 688850, FORD 689633, SUZUKI 689622
essemm sIa