Morgunblaðið - 05.06.1987, Síða 34
'\
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Landspítalinn
Aðstoðarfólk óskast til afleysinga á skurð-
stofu Landspítalans nú þegar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 29000.
Matvælafræðingur óskast í 50% starf á
! göngudeild sykursjúkra, Landspítalanum.
Unnið er kl. 8.00-12.00 virka daga. Mögu-
ieiki er á fullu starfi á spítaianum.
Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar
sykursjúkra í síma 29000.
Reykjavík, 4.júní 1987.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar hf.
Starfsfólk óskast til vinnu í hraðfrystihúsi
okkar á Tálknafirði.
Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 94-2524
og 94-2670, heimasaími 94-2585.
Hraðfrystihús Tálknafjarðarhf.
Starfskraftur óskast
til að blása einangrun í hús. Starfið krefst
ferðalaga um allt land. Þarf að hafa verklega
kunnáttu í byggingavinnu og geta unnið sjálf-
stætt. Æskilegt er að umsækjandi hafi
meirapróf (ekki skilyrði).
Húsaeinangrun sf.,
sími22866.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á m/b Þorleif Guðjónsson,
sem verður á dragnótaveiðum og frystir
aflann um borð.
Glettingurhf.,
Þorlákshöfn.
Símar 99-3757 og 99-3559.
Heimasími 99-3787.
Strax
Starfskraftur óskast tii símavörslu á lækna-
stofu í miðbænum kl. 15.00-17.00 daglega.
Upplýsingar í síma 31656 milli kl. 17.00 og
19.00 nú um helgina.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
Rúnar Guðjónsson.
Olafsfjörður
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62449.
fltagtiitfrlftfeife
Hveragerði — Ölf us
Staða bókasafnsfræðings við bókasafnið í
Hveragerði er laust til umsóknar frá 1. júlí
1987 að telja.
Upplýsingar í símum 99-4513 og 99-4235.
Umsóknarfrestur er til 20. júní nk.
Bókasafnsnefnd.
„Au-pair“ Svíþjóð
Barngóð stúlka óskast til aðstoðar við barna-
gæslu og heimilisstörf á íslenskt heimili í
Uppsölum frá miðjum ágúst til vors. Reyk-
laust heimili.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Svíþjóð — 4010“ fyrir 10. júní.
Sparisjóðsstjóri
Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis auglýs-
ir hér með lausa stöðu sparisjóðsstjóra.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Nánari upplýsingar gefur Þórður J. Guðlaugs-
son, Sambandi íslenskra sparisjóða, Skóla-
vörðustíg 11, Reykjavík.
Ert þú góður
kennari?
Að Garðaskóla vantar nokkra vel menntaða
og áhugasama kennara næsta vetur.
Helstu kennslugreinar: Danska, vélritun, tón-
mennt og bekkjarkennsla í 6. bekk. Starfsað-
staða er mjög góð í nýju, rúmgóðu húsi, vel
búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein
skipuleggur samstarfið. Samfelldur vinnu-
dagur hjá nemendum og kennurum. Árlega
eru margir kennarar styrktir til endurmennt-
unar.
Ef þú ert á lausu sláðu þá á þráðinn eða
komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag
og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von-
brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa
fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466.
Skólafulltrúi Garðabæjar.
Vélvirkjar
Vélvirkja eða menn vana vélaviðgerðum vant-
ar nú þegar til sumarafleysinga.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 53999.
M M HAGVIBKI HF
% SfMI 53999
1. stýrimaður
sem jafnframt getur leyst af skipstjóra ósk-
ast á 300 lesta rækjuskip sem frystir og
fullvinnur aflan um borð.
Upplýsingar hjá LÍÚ í síma 29500.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Matreiðslumaður
Þekktur matsölustaður í miðbæ Reykjavíkur
óskar að ráða matreiðslumann til starfa sem
fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu í kínverskri matargerð og kínverskum
kökubakstri.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
ásamt meðmælum óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. sem allra fyrst merktar:
„Kínverskt — 5158“.
Frá Grunnskóla
Sauðárkróks
Efra stig 5.-9. bekkur
Kennarar athugið
Við skólann vantar kennara í dönsku, stærð-
fræði, raungreinum og almenna kennslu.
Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson
skólastjóri í síma 95-6622.
Fiskvinna
Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónus-
vinna. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf.
> radauglýsingar: — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Áreigendur
— fiskeldismenn
Til sölu sumaralin sjóbirtingsseiði. Góður
kostur sem aukabúgrein.
Upplýsingar í símum 99-7640 og 99-7633.
Fiskeldisstöð
Kirkjubæjarskóla.
Sumarbústaðalóðir til sölu
í landi Klausturhóla í Grímsnesi.
Upplýsingar gefur Kjartan Pálsson, Vaðnesi,
sími 99-6448.
Dráttarvél til sölu
70 hestafla Zetor árgerð 1979 með fram-
drifi og sænskum, tvívirkum ámoksturstækj-
um er til sölu.
Upplýsingar í síma 93-8485.
Sólbaðsstofa
Til sölu sólbaðsstofa í fullum rekstri í Hafnar-
firði. Gott tækifæri fyrir áhugasama aðila.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfiröi,
sími 50318.
Gódcin daginn!