Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
37
Stjörnii-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Eins og áður hefur verið getið
varpa stjörnukortið og
stjörnumerkin aðallega ljósi á
upplag okkar. Umhverfí, upp-
eldi og tíðarandi hefur síðan
áhrif á líf okkar, stundum góð
og stundum slæm. Það má
því segja að stjömuspeki sé
nokkurs konar tæki til að
læra að þekkja upplag okkar
og ef upplagið hefur ekki
fengið að njóta sin, tæki til
að hjálpa okkur að fínna sjálf-
ið aftur.
Upplag
Til að koma í veg fyrir að
umhverfí eða uppeldi bijóti
gegn upplagi okkar þurfíim
við að þekkja upplagið og lifa
með því. Eg vil taka hér dæmi
og nefna atriði sem við þurf-
um að gera okkur grein fýrir.
Foreldrar
Það að foreldrar horfí á þarf-
ir bama sinna og þess merkis
sem það hefur í höndunum
er ekki síður mikilvægt, því
þeir hafa afgerandi áhrif á
mótun bamsins. Það að viður-
kenna hinar ólíku þarfír ólíkra
merkja getur hins vegar verið
erfítt. Astæðan er sú að hver
maður hefur sitt gildismat,
sem getur stangast á við gild-
ismat og þarfír annars merkis.
Það getur verið erfítt að við-
urkenna það rétt í fari
annarrar manneskju sem er
rangt fyrir okkur sjálf. Hvem-
ig á Steingeit sem hefur lært
að agi og reglusemi dugi vel,
að samþykkja frelsisþörf og
agaleysi lítilla Bogmanna og
Hrúta? Slíkt er erfitt og krefst
víðsýni og umburðarlyndis í
ríku mæli.
Hrútur
Við getum Iitið á Hrútinn.
Hann þarf að þroska einstakl-
ingshyggju sína og ég-vitund.
Hann hefur gaman af því að
takast á við ný verkefni og
þarf stöðugt að hafa spenn-
andi markmið framundan.
Hrútnum er illa við utanað-
komandi aga því oft fínnst
honum slfkt stríða gegn sjálf-
stæðisþörf sinni. Hann þarf
sjálfur að fínna sinn eigin aga
innra með sér. Foreldri sem
tekur frumkvæði af Hrútnum
og lætur hann ekki taka
ákvarðanir fyrir sjálfan sig
'bælir upplag hans niður.
Hrútur sem þarf að lifa við
iangvarandi vanabindingu
verður einnig leiður og dauf-
ur. A vissan hátt þarf þvi að
nvetja hann til að breyta til
og fara sínu fram, jafnframt
því sem hann er að sjálfsögðu
hvattur til að ljúka hverju
verki fyrir sig og sýna kurt-
eisi.
Naut
Nautið er jarðbundið merki
sem þráir öryggi. Það öðlast
oft öryggi ( gegnum það að
eiga, að hlaða í kringum sig
bókum, bílum, eða öðrum ver-
aldlegum hlutum. Þetta er
leið Nautsins til að byggja upp
sjálfstætt egó og innra ör-
yggi. Nú gæti öðrum merkjum
fundist slfkt kjánalegt, að
safna að sér eignum. Foreldri
gæti t.d. talið það meðal æðri
dyggða að deila öllu jafnt
meðal annarra og það að vilja
eiga hluti útaf fyrir sig til eig-
ingirni og vanþroska. Þetta
foreldri gæti t.d. tekið upp á
þv( að ganga að litla Nautinu
sitíu, taka af því leikföngin
og segja því að gefa yngri
bróðir eða bömum í næsta
húsi. Með því að setja sitt
gildismat ofar þörfum bams-
ins á þennan hátt getur
foreldrið verið að bijóta niður
mikilvæga leið bamsins til
þroska og þar með að bijóta
gegn upplagi þess. Það er því
mikilvægt að hugsa sig um
og hugleiða hvort eigin gildis-
mat og þarfír séu þær sömu
og þeirra sem við eigum sam-
neyti við.
GARPUR
GRETTIR
UÓSKA
SMÁFÓLK
I TH0U6HT HE WAS
TALKIN6 ABOUT ME
ANP MV 5UPPER PISH.. a
. ---- — i ■—
Er árin liða verður sam-
band margra nánara ...
Við lærum að meta hvern
annan. Satt er það.
Mér finnst að samband
okkar hafi aldrei verið
nánara__
Ég hélt að hann væri að
tala um mig og matardoll-
una mína.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrátt fyrir slæma tromplegu
og óþægilegt útspil er engin-
ástæða að gefast upp fyrr en í
fulla hnefana:
Suður gefur: AV á hættu.
Norður
♦ D762
¥ ÁD1074
♦ 63
♦ K8
Suður
♦ ÁK843
¥K6
♦ Á1095
♦ Á4
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 2 työrtu Pass 3 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass ögrönd
Pass 6 tíglar Pass 6spaðar
Pass Pass Pass
Mjög góð slemma, sem ætti
að vinnast á öllum venjulegum
dögum. En svo virðist sem þetta
sé slæmur dagur. Vestur kemur
út með tígulkóng, drepið á ás,
og trompásinn lagður niður. Og
viti menn, austur fleygir laufí.
Hvað er nú til ráða?
Þetta spil er skólabókardæmi
um jákvætt hugarfar". Þótt
skiptingin sé svona slæm í
trompinu þarf það ekki endilega
að gilda um hina litina. Eina;
vonin er sú að hægt sé að spila
öllum hjörtunum og fleygja
tíglum heima áður en vestur
getur trompað. En til þess að
það sé hægt verður hann að eiga
flögur hjörtu.
Og þá er að spila upp á það.
Hjartakóngur tekinn og tiunni
svínaðl! Auðvitað! Hjartað verður
að vera 4-2 og það er helmingi
líklegra að gosinn sé með Qór-
litnum en tvílitnum.
Vestur
♦ G1095
¥9832
♦ KDG
♦ D5
Norður
♦ D762
¥ ÁD1074
♦ 63
A gR Austur
♦ -
¥ G5
♦ 8742
Suður ♦G1097632
♦ ÁK843
¥K6
♦ Á1095
♦ Á4
Þetta er víst greinilega einn
af slæmu dögunum.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu óopinbera neimsmeist-
aramóti í hraðskák sem fram fór
í Brussel í Belgíu í síðasta mán-
uði, kom þessi staða upp í skák
Gary Kasparovs, heimsmeist-
ara, og Ljubomirs Ljubojevic,
Júgóslavíu. Heimsmeistarinn
hafði hvítt og átti leik i stöðunni:
37. Dg6!! og svartur gafst upp,
því eftir þennan stórglæsilega
leik Kasparovs getur hann ekki
varist máti. Skemmtilegasta út-
gáfan er auðvitað 37. — fxg6,
38. Rxg6 mát. Kasparov sigraði
örugglega á þessu hraðskák-
móti. Hann hlaut 17 vinninga
af 22 mögulegum. Úrslitin urðu
annars þessi: 2. Timman 15 v.
3.-4. Karpov og Ljubojevic
12V2 v. 5. Hubner 12 v. 6.-7.
Korchnoi og Short 11 v. 8.
Tal IOV2 v. 9.—10. Larsen og
Sosonko 8 v. 11. Van der Wiel
7j/2 v. 12. Torre 7 v.