Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 Grímseyingar fá Lottókassa Grimsey, frá Bryndisi Pálmarsdóttur, blaðamanni Morgunbiaðsins. BANDARÍSKA tölvufyrirtækið Gtech hefur í samráði við íslenska getspá gefið Grímseyingum Lottókassa. Þeir geta þvi tekið þátt í laugardagsleikjum Lottó 5/32 eins og aðrir landsmenn. Af þessu tilefni eru nú staddir hér á landi tveir af forsvarsmönnum Gtech og fylgdust þeir með því þegar kassinn var tengdur í útibúi KEA í Grímsey í gær. Að sögn Þórðar Þorkelssonar, hefðu jafnfáir aðgang að einum stjómarformanns íslenskrar get- spár, hafa nú flestir íslendingar aðgang að Lottókassa, sem eru nú 145 talsins um allt land. íbú- ar Grímseyjar eru um 120 og sagði Þórður að hvergi á landinu Lottókassa. Oddviti Grímseyjar- hrepps, Þorlákur Sigurðsson, opnaði kassann og keypti fyrsta miðann við mikinn fögnuð við- staddra. Morgunblaðið/Ólafur Jónsson Menn lögðu mikið á sig og óðu út í Krossá til þess að koma böndum á rútuna. Rúta festist íKrossá RÚTA festist í Krossá síðdegis á sunnudag. Var hún á leið i Þórsmörk til þess að sækja fólk sem þar hafði dvalið um helgina. Engir farþegar voru í rútunni þegar óhappið varð. Rútunni var ekið út í Krossá þar sem venjulega er farið yfir hana. En vatn komst inn á vélina og drap hún á sér úti í miðri ánni. Fyrst i stað reyndi ökumaður jeppa að draga rútuna upp, en allt kom fyrir ekki. Var þá brugðið á það ráð að fá rútu frá Austurleið til þess að draga rútuna upp úr ánni og koma farþegunum í bæinn. Snæfell kaupir vélar Dúks hf SNÆFELL hf. hefur fest kaup á tækjabúnaði verksmiðjunnar Dúks hf. sem nú er að hætta framleiðslu. Um er að ræða 40—50 vélar, saumavélar, pressuborð og annað sem þarf til fataframleiðslu. „Við höfum þjónustað fata- og ull- ariðnaðinn í mörg ár, útvegað þeim vélar og tæki og ástæðan fyrir því að við keyptum þetta af Dúk er einfaldlega sú að við vildum ekki sjá á eftir vélunum úr landi," sagði Þórður Bergmann framkvæmda- stjóri Snæfells þegar Morgunblaðið spurðist fyrir um hvort fyrirtækið hyggðist setja á stofn saumastofu. Eins og sagt hefur verið frá hef- ur verksmiðjan Dúkur hf. ákveðið að hætta starfsemi og sagt upp öllu starfsfólki sínu, en fyrirtækið hefur framleitt ullarvörur undan- farin ár. Þórður sagði að vélamar væru allar nýlegar og óslitnar og því væri ástæðulaust að sjá á eftir þeim úr landi. Þess vegna yrði reynt að selja þær hér innanlands á næst- unni. BADMINTON er ein besta alhliöa hreyfingin sem líkaminn fær. Góö hreyfing losar þig viö streytu og þrekleysi og gefur gott og hraustlegt útlit. BADMINTON er eitthvaö fyrir alla. Þaö hentar vel einstaklingum, fjölskyldum, fyrirtækjum og stofnunum. Þú getur fengið BADMINTON-tíma á 100 kr. / nýja glæsilega íþrótta- húsinu okkar. Þar eigum við BADMINTON-velli til næstu fjögurra ára með hagstæöum greiðslukjörum. Verum góð við okkur sjálf! KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR Upplýsingar á skrifstofu Vals aó Hiíöarenda sími 623730 MV/MTLW.l VISA Gíftw. KggBÍI SKULDABRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.