Morgunblaðið - 14.07.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 14.07.1987, Síða 7
7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD (Enormous Changes). Myndin fjallar um þrjár konur i nútíma- samfélagi, tilfinningasambönd þeirra og baráttu hverrar um sig til þess að öðlast sjálf- stæði. Á NÆSTUNNI niiiiBimnrT Miðvikudagur RITHÖFUNDUR (Author, Author). Alltleikuri lyndi fyrir leikritahöfundinum Ivan Travalian. Verið er að undir- búa nýjasta leikrit hans á Broadway með frægri leikkonu i aðalhlutverki. 20:45 Miðvikudagur LE YIMILEGT LÍF MÓÐUR MINNAR (My Mother's secret Life). Ellen Blake er simavændiskona sem selur sig dýrt. Hún erigóðum efnum og lif hennar i föstum skorðum, en án ástar. Unglings- dóttir, sem hún yfirgaf forðum, kemur i heimsókn. STÖÐ2 n L fb^ Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn faarö þúhjá Heimflistaakjum <tþ Heimilistæki hf S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 Jónína Michaelsdóttir aðstoð- armaður forsætisráðherra JÓNÍNA Michaelsdóttir hefur ver- ið ráðin aðstoðarmaður Þorsteins Pálssonar, forsætisráðherra, frá 1. ágfúst nk. Jónína starfaði sem blaðamaður á Vísi 1977-1980, var framkvæmda- stjóri samtakanna Viðskipti og verslun 1980-1983, starfaði að markaðsráðgjöf við Iðnaðarbankann 1984-1986 og hefur síðan unnið sjálfstætt að verkefnum á sviði mark- aðsmála og að ritstörfum. Jónína hefur gegnt margháttuðum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Var meðal annars formaður útbreiðslunefndar, sat um skeið í framkvæmdastjórn flokksins og í miðstjórn. Jónína er gift Sigþóri Sigurðssyni, kerfisfræðingi, og eiga þau þrjú börn. Einnig hefur verið ákveðið að Hreinn Loftsson muni áfram vera aðstoðarmaður Matthíasar Á. Mathi- esen, samgöngumálaráðherra. Hreinn var aðstoðarmaður Matthías- ar í viðsktiptaráðuneytinu og síðar í PELSINN Opidkl. D-18á yiikum dögum. Greiðslukjör \iðallrahæfí. Séneiúm-Kirkjuhvoli- Sími91-20160 Jónína Michaelsdóttir utanríkisráðuneytinu á árunum 1983-1987. Helga Jónsdóttir, sem var aðstoð- armaður Steingríms Hermannssonar í forsætisráðherratíð hans, mun Hreinn Loftsson fylgja honum yfir í utanríkisráðu- neytið. Ekki hefur enn verið tekin ákvörð- un um það hvort þeir Finnur Ingólfs- son, aðstoðarmaður Halldórs Helga Jónsdóttir Ásgrímssonar, sjávarútvegsráð- herra, og Bjarni Guðmundsson, aðstoðarmaður Jóns Helgasonar, landbúnaðarráðherra, verði áfram í þeim störfum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.