Morgunblaðið - 14.07.1987, Side 17

Morgunblaðið - 14.07.1987, Side 17
í bílunum frá MITSUBISHI þarf ekki aö hafa áhyggjur af „aukabúnaðr. — Hann fylgir meö í verðinu. Hjá okkur fá allir bíl viö sitt hæfi. Það borgar sig að bíða eftir bíl frá MITSUBISHI < ReRlahf Laugavegi 170-172 Simi 695500 m nonr ^ mr » r <ttto a mTTmar? mrr * tcrr, MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 14 tctt/t T/A<jrv>/r . JÚLÍ 1987 Ut með Borgarfirði eystra sunnanverðum eru gömul fransmannaleiði. Á þjóðhátíðar- dag Frakka, 14. júli, ár hvert má þar sjá tvo menn, sem draga franska fánann að húni.Hann blasir svo við þorpsbúum handan fjarðarins þann dag allan, þar til þeir taka hann niður að kvöldi. Þetta er nokkuð sérstœð og fal- leg athöfn, sem verður eflaust endurtekin í dag eins og í fjölda- mörg undanfarin ár og minnir á hin miklu samskipti þjóðanna tveggja þegar þúsundir franska sjómanna sóttu íslandsmið. Þaraa eru á ferð sóknarprestur- inn á staðnum, séra Sverrir Haraldsson og mágur hans Helgi Eyjólfsson. Tildrög þessa eru þau, að Helgi Eyjólfsson, þá ungur sjómaður í plássinu, var í vegavinnu út með fírðinum. Þar voru 4 fransmannale- iði heldur illa útlítandi. Eini kross- inn sem eftir var með áletrun alltaf að detta í sundur og Helgi að negla hann saman. Kvaðst hann hafa kunnað illa við þetta, þótti það held- ur kuldalegt og hafði orð á því við sr. Sverri. Þeir brugðu við og girtu kring um leiðin og settu yfír plötu, sem franska sendiráðið útvegaði eftir að þeir skrifuðu þangað. Hjá franska konsúlnum á Norðfirði fengu þeir fána og reistu fána- stöng. A leiðinu stendur: A la Memoire de 4 Pecheurs francais morts en Mer 1860-1882 Eða: Til minningar um fjóra franska fískimenn, sem dóu á sjó á árunum 1860-1882. Þegar gengið var frá plötunni var fólk til frásagn- ar um það er skútumar komu þama inn og sjómennimir grefruðu félaga sinn sem dáið hafði í hafí. Fyrst voru leiðin 3 og svo kom fiskiskúta inn með fjórða líkið, sagt að sá hefði fallið úr reiðanum. Þorsteinn bóndi í Höfn hafði frásögnina eftir ömmu sinni. Fólkið á bœnum var á engjum og lagði niður vinnu á með- an. Það talaði um hve hrærðir sjómennimir vom, þeir tárfelldu. Það vakti athygli fólksins hve gmnnt var grafíð og að kistan var óvandaður kassi. Nú er vel séð um leiði þessara ókunnu sjómanna. Helgi fer alltaf á vorin og slær það og gerir við svo rollur komist ekki inn. Það er ein- stakleg snyrtilegt og fánastöngin rétt hjá vel máluð. Myndimar sem hér fylgja em teknar í fyrra af þessum atburði og birtar nú í tilefni þjóðhátíðar- dags Frakka í dag. - E.Pá. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! ARGERÐIRNAR KOMA f JÚLÍ dliun* ÞrigíJf b Aftur kljúfum við verðmurinn ! Nú getum viö boöiö ZANUSSI ZF-821X ÞVOTTAVÉL á því ótrúlega verði: 29.900 • Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. •400/00 snún. vinduhraöi. • Þvottamagn 4,2 kg. «16 þvottakerfi. LÆKJARG0TU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 5Q022

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.