Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 38 atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Slökkviliðsmenn — Slökkviliðsmenn Traust þjónustufyrirtæki á sviði eldvarna vill ráða slökkviliðsmann til starfa við sölu- mennsku og fl. Auk faglegs metnaðar og áhuga á brunavörnum þarf viðkomandi að hafa lipra framkomu, góða enskukunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Þekking á rafmagni og reynsla í sölumennsku æskileg en ekki nauðsynleg. Svör merkt: „Brunavarnir — 855“ sendist auglýsingadeild Mbl. hið fyrsta. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsmenn til starfa við fjar- skipti á strandastöðvum stofnunarinnar og við radioflugþjónustu í Gufunesi. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða hafa sambærilega menntun. Góð mála- kunnátta er nauðsynleg, sérstaklega í ensku. Almennrar heilbrigði ér krafist, aðallega er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar. Starfið innifelur nám við Póst- og símaskól- ann í fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl. Laun eru greidd meðan á námi stendur. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyravörðum Landssímahúss og Múla- stöðvar, ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar á fjarskipta- stöðinni í Gufunesi, sími 91-26000. Reykjavík 9. júlí '87. Póst- og símamálastofnunin. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða loftskeytamann/ símritara/ ritsímaritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum. soíf tfomJkmamw * ©©. Sölufólk Fyrirtækið Rolf Johansen & Co. óskar eftir að ráða sölufólk til starfa strax. Starfið felst í sölu á tóbaksvörum, aðallega á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góða almenna menntun, séu á aldrinum 20-25 ára og hafi áhuga á að spreyta sig við sölu- störf. Viðkomandi þyrftu að geta byrjað sem allra fyrst. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - Wi Reykjavik - Simi 621355 Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Stöður skipstjórnar- manna til starfa á Grænhöfðaeyjum Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér með lausar til umsóknar eftirtaldar stöð- ur við fiskveiðiverkefnið á Cabo Verde: 1. Skipstjóra á Feng, 150 smál. fjölveiðiskip stofnunarinnar. Skipið mun stunda veið- ar, veiðitilraunir og fiskirannsóknir við Cabo Verde auk þess að vera notað til kennslu ífiskveiðum. Umsækjendur skulu hafa full skipstjórnarréttindi á slíkt skip og reynslu af fjölbreyttum veiðiskap. 1. stýrimann á skipið, með sömu réttindi og skipstjórar. 1. vélstjóra á sama skip. Umsækjendur þurfa að hafa full vélstjóraréttindi og reynslu við fiskveiðar. Einnig er æskilegt að þeir hafi reynslu í viðgerðum, rafsuðu og logsuðu ásamt almennu viðhaldi skipa. í umsóknum þurfa m.a. að koma fram mennt- un, tungumálakunnátta og starfsreynsla, þar á meðal í þróunarlöndunum, ef um er að ræða. Umsækjendur verða að vera reiðubún- ir til náms i portúgölsku. Gert er ráð fyrir að þeir sem ráðnir verða taki þátt í fjögurra vikna undirbúningsnámskeiði og hefji störf um mánaðamót ágúst/september eða sam- kvæmt nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 1987. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þ.S.S.Í., Rauðarárstíg 25, sími 622000, til 21. júlí. 2. 3. Verzlunarskóli íslands Ofanleiti 1 Stærðfræðikennari Kennari óskast til að kenna stærðfræði næsta skólaár. Til greina kemur að ráða í fulla stöðu eða hlutastarf Umsóknir skal senda skólastjóra fyrir 1. ágúst nk. Verzlunarskóli íslands. Æ Oskum að ráða 1. Aðstoðarfólk á bókband. 2. Aðstoðarfólk í prentsal. 3. Starfskraft við útkeyrslu. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 Sími 4 27 00 Selfoss Blaðbera vantar á Heiðarveg. Upplýsingar í síma 99-1966. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Flatir og Lundir. Upplýsingar í síma 656146. fttofgtnilfó&ife Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. JilórgisttMaMfo Útflutningsfyrirtæki á fatnaði óskar eftir ráða starfskraft í fullt starf. í starf- inu felst: - Umsjón með öllum innkaupum fyrirtæk- isins, - ábyrgur fyrir öllum afhendingum til við- skiptavina, - umsjón með pökkun, - vinna við framleiðslu- og birgðabókhald fyrirtækisins í tölvu. Hér er um að ræða starf sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika en gerir jafnframt miklar kröfur til viðkomandi. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Á — 851“ fyrir 25. júlí. Kennarar — fóstrur Við Dalvíkurskóla eru laus störf yfirkennara og kennara í eldri deildum. Æskilegar kennslu- greinar: íslenska, danska og stærðfræði. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 96-61380 eða 96-61491. Fóstrur óskast til starfa við leikskólann Krílakot frá 10. ágúst. Leikskólinn ertveggja deilda með aldursblandaðar deildir 2ja-6 ára. Um er að ræða tvær heilar stöður. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 96-61585. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 15. júlí. íslenskufólk Fyrirtækið er ein af stofnunum Háskóla ís- lands. Starfið felst í þýðingum af ensku á íslensku. Unnið er með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi lokið BA-prófi í íslensku eða séu með samsvar- andi menntun. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjonusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.