Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 55 Morgunblaðid/Diðrik Jóhannsson Áð í fallegum garði Hvannatúni, Andakil. LIONSKLÚBBUR Borgar- fjarðar hefur allt frá stofnun klúbbsins sinnt málefnum elsta fólksins í héraðinu. Síðustu árin hefur verið farið í ferðalög um héraðið, í skóginn í Skorradal, á Bændaskólann á Hvanneyri, í Borgarnes og nú síðast í Hval- §örð. A heimleiðinni þaðan var áð í fallegum heimagarði, þar sem myndin var tekin af ferðafólkinu. Að þessu sinni eru gestimir í hópnum úr uppsveitum Mýra- sýslu. OKKAR VERÐ lægra en hjá öðrum Nýlambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. flokkur 264,50kr. kg. Marineruð lambagrillsteik 325.-kr. kg. Marineraðarkótilettur 401 kr.kg. Marineraðar lærissneiðar 548.-kr.kg. Marineruð rif 175.-kr. kg. Hangikjötslæri 420.- kr. kg. Hangikjötsframpartar úrb. 321.-kr.kg. Hangikjötslæri úrbeinað 568.-kr.kg. Hangikjötsframpartar 487.-kr. kg. Lambahamborgarhryggur 327.-kr.kg. Londonlamb 514,-kr. kg. COSPER (£' PIB tOSPER. — Það einasta sem þeir segja hvor við annan er: „Hvað segirðu?" Dizzy Gillespie sjötugur Bandaríski jassleikarinn, Dizzy Gillespie, varð sjötug- ur á fimmtudaginn í síðustu viku og var þessi mynd tekin af hon- um þar sem hann blés á kertin á afmælistertunni. Hann var þá staddur á jasshátið á frönsku rivierunni. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VÖÐLUSKÓR OG VÖÐLUSOKKAR Með einu luindtaki er hœgt að skipta um spólu, en hún er rennd úr úli sem tryggir styrk og léttleika. Ambassadeur 800 Fást í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símar: 91 -lf999 - 24020 ■Abu Garcia Med Ambassadeur800 línunni sannarAbu Garcia að þeir standa öðrum framar í hönnun og smíði kasthjóla. Ambossadeur 800 hjólin eru ótrúlega létt og sterk en samt gœdd einstökum eiginleikum. Tœknileg hönnun Abu Garcia kasthjólanna eykur þœgindi og öryggi við veiðarnar. Hjá okkur fást Abu Garcia veiðihjól við allra hæfi. fuMW— HAFNARSTRÆTI 5 SlMAR 16760 og 14800 Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.